Prodigy Fire Starter

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Prodigy Fire Starter

Pósturaf mundivalur » Lau 02. Feb 2013 21:57

Jæja búinn að vera geima þetta lengi en nú styttist eitthvað í þetta Mod :)
Svart og Appelsínugult og verður sprautaður með airbrush !
Turn: Bitfenix Prodigy frábær kassi !
MB: AsRock Z77E-ITX
CPU: Byrja á i5 2550k með XSPC Raystorm kæliblokk
RAM: Mushkin Blackline 1600mhz
GPU: EVGA 590tgx með XSPC RAZOR kæliblokk
PSU: Cooler Master M850w Sleevað-ur svartr og orange
Vatnskassar: Phobya 200mm og Black Ice Stealth 240mm og Xspc 240mm. Breytt í 2x 240mm Evga 590gtx passar annars ekki :D
Resavor:XSPC Acrylic tank for Laing D5
Pump: Alphacool TPP644 1500 L/hr
Slöngur: XSPC 1/2 ID 3/4 OD UV Orange
Fittings:XSPX 1/2 ID 3/4 OD Black Chrome
Viftur: Silverstone Air Penetrator 180mm 5x Bitfenix 120mm orange
Viftu Grill: Phobya Brick 200mm og Mnpctech 240mm Tribal skull
Lýsing/ljós: Mín led ljós
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Jæja tæta í sundur !
Mynd
Mynd
Opna svo að stærri aflgjafi passi :)
Mynd
Mynd
Opna til að það sé öruggt að cpu bakfestingin komist undir !
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Þurfti að stækka aðeins fyrir 240mm kassanum !
Mynd
Síðast breytt af mundivalur á Sun 24. Mar 2013 18:18, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Prodigy Fire Starter

Pósturaf elv » Lau 02. Feb 2013 22:05

Bíð spenntur eftir meira



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Prodigy Fire Starter

Pósturaf mundivalur » Þri 05. Feb 2013 21:08

Póstur í gær :) Fittings , UV orange slöngu,orange díóður og vitlaust rad grill :face
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Bjó til ljós fyrir resavor-ið !
Mynd




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Prodigy Fire Starter

Pósturaf littli-Jake » Þri 05. Feb 2013 21:20

Dam þetta er efnilegt.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Prodigy Fire Starter

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 05. Feb 2013 22:21

Melurinn þinn... Mitt svona borð er á leiðinni til landssins ;) Ég er ekki að herma hehehe


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Prodigy Fire Starter

Pósturaf mundivalur » Þri 05. Feb 2013 22:31

HAHA :happy
Ég vona bara það taki ekki mánuð að sprauta þetta :-k



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Prodigy Fire Starter

Pósturaf Saber » Fim 07. Feb 2013 23:21

Töff stöff!


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Prodigy Fire Starter

Pósturaf Hnykill » Fös 08. Feb 2013 00:43

Þetta verður eitthvað Future Legacy eins og þeir seigja :happy


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Prodigy Fire Starter

Pósturaf mundivalur » Sun 24. Mar 2013 18:29

Þetta gengur hægt þegar ég er fastur í firði !
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Prodigy Fire Starter

Pósturaf MuGGz » Mán 25. Mar 2013 14:44

Mynd



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Prodigy Fire Starter

Pósturaf jojoharalds » Mið 08. Maí 2013 22:34

drullu flott hjá þér.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Prodigy Fire Starter

Pósturaf mundivalur » Mið 08. Maí 2013 22:38

Þetta gengur mjög hægt ég held að vegagerðinn ætli bara að sleppa því að moka heiðina hjá okkur !!
Ég þarf að komast með kassann í sprautun maður :D