Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf Yawnk » Fös 01. Feb 2013 20:02

Sælir, vantar eina 120mm viftu, mjög mikill plús að hún sé hljóðlát.

Er svolítið hrifinn af þessari hér : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1981 - AeroCool Shark 12cm Devil Red Edition ( Með rauðu ljósi því ég er með front viftu með rauðu líka.)

Mæla Vaktarar með einhverri annari betri kannski?



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf Xovius » Fös 01. Feb 2013 20:04

http://start.is/default.php?cPath=80_76_27
Kraftmiklar og hljóðlátar :)



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf Yawnk » Fös 01. Feb 2013 20:10

Xovius skrifaði:http://start.is/default.php?cPath=80_76_27
Kraftmiklar og hljóðlátar :)

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3554 Þessi myndi líklega verða fyrir valinu, en 30db?? það er ekkert svo hljóðlátt?

Væri líka plús ef vifturnar væru í ódýrari kantinum :megasmile :happy




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf littli-Jake » Fös 01. Feb 2013 20:21

Yawnk skrifaði:Sælir, vantar eina 120mm viftu, mjög mikill plús að hún sé hljóðlát.

Er svolítið hrifinn af þessari hér : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1981 - AeroCool Shark 12cm Devil Red Edition ( Með rauðu ljósi því ég er með front viftu með rauðu líka.)

Mæla Vaktarar með einhverri annari betri kannski?



Finst svoltið magnað að þú hafir skoðað úrvalið hjá kísildal og ekki dottið á Tacens vifturnar.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=647
ég er með 3 svona nema að þær eru ekki með ljósum. Þær eru mjög góðar.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=819

Þessi er "Ný" og talsvert öflugri. Mun fara í þessar þegar ég þarf að endurnýja sem verður sennilega ekki fyrr en eftir svona 3-4 ár. Endurnýjaði viftuarnar í sumar.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf vesley » Fös 01. Feb 2013 20:40

Það er mjög augljóst að Tacens vifturnar eru aldrei svona hljóðlátar.

Það er mjög mismunandi hvernig framleiðendurnir mæla vifturnar sínar.
Tacens eru engu að síður mjög hljóðlátar og mæli ég algjörlega með þeim. Er með nokkrar svoleiðis í mínum kassa.



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf Maniax » Fös 01. Feb 2013 20:40

Yawnk skrifaði:
Xovius skrifaði:http://start.is/default.php?cPath=80_76_27
Kraftmiklar og hljóðlátar :)

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3554 Þessi myndi líklega verða fyrir valinu, en 30db?? það er ekkert svo hljóðlátt?

Væri líka plús ef vifturnar væru í ódýrari kantinum :megasmile :happy


Enda ertu að skoða "Performance" vifturnar hjá þeim, eru með merktar Quiet edition viftur þarna sem er með þeim bestu sem fást
Corsair eða Noctua viftur er málið í dag



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf Yawnk » Fös 01. Feb 2013 21:35

Er að pæla í að setja viftur efst í kassann hjá mér ( Haf 912 )

Hvort væri viturlegra að setja eina 200mm eða 2x 120mm?

2x 120mm færa meira loft, en með talsverðum hávaða, if i'm not mistaken?

Kísildalur býður ekki upp á neina 200mm viftu sé ég, hvar fæ ég svoleiðis?

http://tolvutek.is/vara/antec-tricool-b ... tustyringu !!



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf Xovius » Lau 02. Feb 2013 01:54

Yawnk skrifaði:
Xovius skrifaði:http://start.is/default.php?cPath=80_76_27
Kraftmiklar og hljóðlátar :)

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3554 Þessi myndi líklega verða fyrir valinu, en 30db?? það er ekkert svo hljóðlátt?

Væri líka plús ef vifturnar væru í ódýrari kantinum :megasmile :happy


Já þú vilt pottþétt fá quiet edition :D http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3552
Hérna geturðu séð review um þessar viftur. http://www.youtube.com/watch?v=11TIfocssvY
Getur svo fengið Dual pack fyrir 5500 ef þú vilt hafa tvær efst í kassa :)



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf Yawnk » Lau 02. Feb 2013 11:05

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=819 - Tacens Spiro 120mm

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3552 - Corsair AF120 Quiet Edition 21dBA


Sama verð, jafnframt hefur Tacens viftan tvær hraðastillingar, býður upp á meiri hraða, og er ekki með jafn mikinn hávaða.

Er ég þá aðallega að borga fyrir lookið á þessari Corsair viftu?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3608
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf dori » Lau 02. Feb 2013 12:11

dB tölurnar segja ekkert allt þegar þú ert að skoða hávaða. Það vantar útskýringu á því hvernig dB talan er fengin. Í hversu mikilli fjarlægð er viftan frá nemanum, er eitthvað á milli etc. Það er svo margt sem hefur áhrif.

Þú þarft að heyra í þessum báðum til að geta borið hávaða saman. En það er hins vegar erfiðara að ljúga til um loftflæði og static pressure þannig að skoðaðu þær tölur og reyndu að finna samanburð á hávaða frá þeim (t.d. einhver á youtube sem prufar þær báðar eða einhver forum gæi sem segir hvað honum finnst um hávaðann). Það er ekki 100% leið til að finna hvort er hljóðlátara en það er eitthvað.

Annars þá er hljóðlátt og kraftmikið yfirleitt ekki eitthvað sem fer saman. Ef þér er annt um að hún sé hljóðlát veldu þá það hljóðlátasta sem þú finnur og láttu hitt vera aukaatriði.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf MuGGz » Lau 02. Feb 2013 12:17

Ég persónulega tók high performance viftur frá corsair, bæði SP og AF

Þú hefur möguleika á að skrúfa þær vel niður ef þú ert með viftustýringu sem gerir þær alveg silent enn hefur þá einnig möguleika á að skrúfa þær vel upp ef þú þarft betra loftflæði



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf Yawnk » Lau 02. Feb 2013 12:22

MuGGz skrifaði:Ég persónulega tók high performance viftur frá corsair, bæði SP og AF

Þú hefur möguleika á að skrúfa þær vel niður ef þú ert með viftustýringu sem gerir þær alveg silent enn hefur þá einnig möguleika á að skrúfa þær vel upp ef þú þarft betra loftflæði


Hversu hávær myndirðu segja að AF120 væri?
Ég persónulega alveg þoli ekki viftuhávaða og væri til í að minnka það í núllognix.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf MuGGz » Lau 02. Feb 2013 12:28

Most silent vifta sem ég hef átt allavega og ég hef haft þær nokkrar

Quiet edition er nátturlega hljóðlátari

Ég er búinn að sjá að þú ert búinn að vera overclocka og þá þarftu að sjálfsögðu að hafa gott loftflæði í kassanum og þá þýðir ekki að hafa allt í núlli



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf Yawnk » Lau 02. Feb 2013 12:33

MuGGz skrifaði:Most silent vifta sem ég hef átt allavega og ég hef haft þær nokkrar

Quiet edition er nátturlega hljóðlátari

Ég er búinn að sjá að þú ert búinn að vera overclocka og þá þarftu að sjálfsögðu að hafa gott loftflæði í kassanum og þá þýðir ekki að hafa allt í núlli

Takk fyrir svarið, þá versla ég mér AF120 Quiet Edition.

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3552

Ég sé þarna stendur : Voltage step-down adapter for lower speed operation - Hvað er þetta?



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf MuGGz » Lau 02. Feb 2013 12:35

Millistykki sem fylgir til að keyra hana á lægri voltum og þar að leiðandi snúast hægar

Þú þarft þetta ekki ef þú ert með viftustýringu



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf Yawnk » Lau 02. Feb 2013 12:38

MuGGz skrifaði:Millistykki sem fylgir til að keyra hana á lægri voltum og þar að leiðandi snúast hægar

Þú þarft þetta ekki ef þú ert með viftustýringu

Já okei, takk fyrir það.

Þarf einmitt að fara að finna mér viftustýringu líka, vantar eina svoleiðis, einhver sérstök sem þú myndir mæla með?



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1653
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf MuGGz » Lau 02. Feb 2013 12:40

http://www.bitfenix.com/global/en/products/accessories/recon/

Ég er með þessa hér, mjög ánægður með hana



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 02. Feb 2013 12:40

Yawnk skrifaði:
MuGGz skrifaði:Millistykki sem fylgir til að keyra hana á lægri voltum og þar að leiðandi snúast hægar

Þú þarft þetta ekki ef þú ert með viftustýringu

Já okei, takk fyrir það.

Þarf einmitt að fara að finna mér viftustýringu líka, vantar eina svoleiðis, einhver sérstök sem þú myndir mæla með?

Ertu alveg staðráðinn í að fá þér stýringu á Íslandi??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf Yawnk » Lau 02. Feb 2013 12:42

MuGGz skrifaði:http://www.bitfenix.com/global/en/products/accessories/recon/

Ég er með þessa hér, mjög ánægður með hana

Slef!

@Acid_Rain - Sæll og blessaður, og nei nei ekkert endilega, en so far hef ég aldrei pantað neitt að utan og kann það hreinlega ekkert, kannski er kominn tími til að byrja á því?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 02. Feb 2013 12:47

Yawnk skrifaði:
MuGGz skrifaði:http://www.bitfenix.com/global/en/products/accessories/recon/

Ég er með þessa hér, mjög ánægður með hana

Slef!

@Acid_Rain - Sæll og blessaður, og nei nei ekkert endilega, en so far hef ég aldrei pantað neitt að utan og kann það hreinlega ekkert, kannski er kominn tími til að byrja á því?

Ég myndi skoða Lamptron stýringar ef ég væri þú... Er einmitt búinn að vera á kafi í stýringarmálum síðustu mánuði og komist að því að það er til mikið af algjöru sorpi, slatti af bara basic og góðum stýringum og svo eru lamptron margar hverjar amk svoldið hardcore geðveikar ;)
http://www.lamptron.com/


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf Yawnk » Lau 02. Feb 2013 12:52

AciD_RaiN skrifaði:
Yawnk skrifaði:
MuGGz skrifaði:http://www.bitfenix.com/global/en/products/accessories/recon/

Ég er með þessa hér, mjög ánægður með hana

Slef!

@Acid_Rain - Sæll og blessaður, og nei nei ekkert endilega, en so far hef ég aldrei pantað neitt að utan og kann það hreinlega ekkert, kannski er kominn tími til að byrja á því?

Ég myndi skoða Lamptron stýringar ef ég væri þú... Er einmitt búinn að vera á kafi í stýringarmálum síðustu mánuði og komist að því að það er til mikið af algjöru sorpi, slatti af bara basic og góðum stýringum og svo eru lamptron margar hverjar amk svoldið hardcore geðveikar ;)
http://www.lamptron.com/

http://www.lamptron.com/product/controllers/fc9/ slef :shock:
Hvað myndi þetta kosta hér komið?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 02. Feb 2013 15:11

Yawnk skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
Yawnk skrifaði:
MuGGz skrifaði:http://www.bitfenix.com/global/en/products/accessories/recon/

Ég er með þessa hér, mjög ánægður með hana

Slef!

@Acid_Rain - Sæll og blessaður, og nei nei ekkert endilega, en so far hef ég aldrei pantað neitt að utan og kann það hreinlega ekkert, kannski er kominn tími til að byrja á því?

Ég myndi skoða Lamptron stýringar ef ég væri þú... Er einmitt búinn að vera á kafi í stýringarmálum síðustu mánuði og komist að því að það er til mikið af algjöru sorpi, slatti af bara basic og góðum stýringum og svo eru lamptron margar hverjar amk svoldið hardcore geðveikar ;)
http://www.lamptron.com/

http://www.lamptron.com/product/controllers/fc9/ slef :shock:
Hvað myndi þetta kosta hér komið?

Vel valið http://img255.imageshack.us/img255/2443/fc9running.jpg :megasmile

Kostar 40 evrur hjá highflow sem er ca 7 þús íslenskar plús sendingarkostnaður og vsk...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðlátasta 120mm vifta sem ég fæ á laugardegi?

Pósturaf Yawnk » Lau 02. Feb 2013 15:53

Úff, fór í Start og athugaði með AF120 viftuna, uppseld!
Fór þá í Kísildal og tjékkaði á Tacens Spiro 120mm viftunni, líka uppseld ](*,)

Endaði með þessari hér : http://kisildalur.is/?p=2&id=1737 - Tacens Aura 120mm = 12dB

Skil nú samt ekki þessar anti vibration skrúfur sem komu með (eitthvað gúmmí)

*Setti viftuna efst í CM Haf 912, og hún titrar alveg þvílíkt, þótt allar skrúfur séu mjög vel hertar, hvernig nota ég þetta anti vibrate gúmmí??