Mig vantar að kaupa nýja turntölvu fyrir ömmu og afa sem verður notuð í vefráp, word, excel.
Hvaða staðir eru að selja tilbúna turna?
Budgetið er svona 50k
Tölvan þyrfti að vera tilbúin til notkunar. En má að sjálfsögðu vanta stýrikerfi og allan hugbúnað.
Getið þið aðstoðað mig við að finna sæmilega tölvu?
Takk fyrir.
