Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf chaplin » Þri 29. Jan 2013 23:58

Titillinn er í raun allt sem segja þarf (eða spyrja) - er rukkað fyrir upphal á 3G netnotkun?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf Klaufi » Mið 30. Jan 2013 00:01

Þegar ég spurði síðast var svarið: "Já."


Mynd


dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf dandri » Mið 30. Jan 2013 00:02

Já þau gera það, alveg eins og ef þú ert með 3gpung.


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf gardar » Mið 30. Jan 2013 00:34





geimapi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 29. Jan 2013 21:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf geimapi » Mið 30. Jan 2013 00:51

gardar skrifaði:https://www.facebook.com/fritt3g?ref=ts&fref=ts

Ég veit ekki betur en að greitt sé fyrir 3G gagnamagn hjá flestum fjarskiptafyrirtækjum í heimi, hvort sem það er innlent eða erlent DL/UL í viðkomandi landi.
sá t.d. á orange í UK 5GB á mán. fyrir 30 pund (ca 6000kall).

Ekki það að ég væri alveg til í frítt 3G, en ég sé ekki að facebook síða komi til með að breyta því.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf urban » Mið 30. Jan 2013 07:57

Það sem að fólk þarf að átta sig á með 3G er að í rauninni er þetta bara símtal.

Ef að þú hringir eitthvert, þá kostar það þig jafn mikið hvort sem að þú hlustar á einhvern tala eða talar sjálfur.
símtalið verður ekki ókeypis þegar að þú talar.

og já, ég veit að þetta er ofurmikil einföldun en stundum er það bara það sem að þarf.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf Plushy » Mið 30. Jan 2013 08:25

Upp, niður, hægri vinstri. Öll 3G notkun dregur á gagnamagnið.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf chaplin » Mið 30. Jan 2013 19:17

Vildi óska þess að ég hafi vitað það áður en ég hlóð upp 100 myndum gegnum 3G eftir að bandvíddin mín var búin.

Per mynd um 2Mb, um 200Mb í heildina, 40 x 5 Mb pakkar, per pakki á 39 Kr, góðar 1.500 kr á símreikninginn Á 10 á mínútum þegar fullkomlega gott WiFi var í boði.

SNILLD SNILLD SNILLD!

Vildi óska þess að það hafi verið tekið fram bandvídd þar sem ég hélt að þetta væri eingöngu niðurhal.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf Krissinn » Mið 30. Jan 2013 19:26

Semsagt 3G virkar á svipaðan hátt og Dial up eða innhringitenging um fastlínu? Nema 3G fer um farsímakerfi.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf gardar » Mið 30. Jan 2013 20:06

krissi24 skrifaði:Semsagt 3G virkar á svipaðan hátt og Dial up eða innhringitenging um fastlínu? Nema 3G fer um farsímakerfi.



Nei 3G er ekki eins og dial up, thu borgar ekki fyrir thann tima sem thu ert tengdur heldur gagnamagn.

Sent from my LG-P970 using Tapatalk 2



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3117
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf hagur » Mið 30. Jan 2013 20:39

Sorglegt að fara að eyða milljörðum í eitthvað 4G kerfi í stað þess að bjóða uppá almennilegt 3G þar sem ekki er rukkað fyrir alla traffík hvort sem hún er upp- eða niðurhal, erlend eða innlend.

Voða gaman að fá háhraða 4G net þar sem maður getur klárað gagnamagnið sitt, og bankainnistæðuna í kjölfarið, á nokkurra klst vafri í símanum.

Nema auðvitað þessu verði öðruvísi háttað og bandvíddinn ódýrari á 4G, þekki það ekki.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf BjarniTS » Mið 30. Jan 2013 20:51

Ég læt iphone-inn upphala öllum myndum og hef engar áhyggjur af því hvort ég er að nota 3g eða ekki. Hlusta á tónlist yfir 3G af youtube og geri í raun allt sem ég vil.
Ég borga 500 krónur fyrir 10gb á mánuði hjá TAL. Hef aldrei komist nálægt því að klára það.

Finnst þetta bara fáránleg hugmynd sem kemur þarna fram á Facebook heimasíðunni : 3G ráp innanlands ætti að vera ÓKEYPIS
Sá sem stofnaði þessa síðu hefur lítið ferðast um heiminn greinilega og skilur mjög takmarkað út á hvað 3g net gengur.

Þetta mun koma sama dag og mjólk og brauð verður ókeypis.


Nörd


Beatsuka
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 08. Jan 2013 16:55
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf Beatsuka » Mið 30. Jan 2013 21:07

Ég var nú að vinna hjá símafyrirtæki hérna núna síðustu 3 ár.. og ég skal játa það að mér finnst daggjaldið vera fáránlega hátt
en ef maður kaupir sér gagnamagnspakka þá er þetta bara hlægilega ódýrt.

ég er að borga 1000 kr á mánuði og ég hef aldrei farið yfir mitt gagnamagn og hef engar áhyggjur af því.

varðandi 4g netið þá er það bara næsta kynslóð. skal lofa ykkur því að það mun seint breytast að innlent niður/upp hal kosti ekki neitt. en þetta er nú bara með því ódýrara sem finnst í heiminum.

Er t.d. að flytja til Ítalíu núna um helgina og þar kostar 5gb pakki 2x meira en hérna og þá er ég að tala um að reikna gjaldmiðilinn sem er ekki raunhæft

ef ég reikna verð á móti meðallaunum þá erum við að tala um að 5gb pakki úti kostar 2,4% af launum miðað við að vinna á bar.
hérna heima kostar 5gb pakki um 1% af meðal mánaðarlaunum.

Just say'n :)

bara hafa alltaf kveikt á wifi hjá sér og vera duglegur að tengjast við wifi. símarnir detta svosjálfkrafa inná wifi þegar þeir eru þar sem þú hefur tengt við áður.

og já.. upphal/niðurhal erlent/innlent er rukkað allstaðar :)


Tölvuvörur, Tölvuleikir, tónlist, bílar og Jaðar sport. gerist ekki betra!

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf gardar » Mið 30. Jan 2013 22:52

hagur skrifaði:Sorglegt að fara að eyða milljörðum í eitthvað 4G kerfi í stað þess að bjóða uppá almennilegt 3G þar sem ekki er rukkað fyrir alla traffík hvort sem hún er upp- eða niðurhal, erlend eða innlend.

Voða gaman að fá háhraða 4G net þar sem maður getur klárað gagnamagnið sitt, og bankainnistæðuna í kjölfarið, á nokkurra klst vafri í símanum.

Nema auðvitað þessu verði öðruvísi háttað og bandvíddinn ódýrari á 4G, þekki það ekki.



Má ekki segja það sama um ljósleiðarann heim til þín? :)



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3117
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf hagur » Mið 30. Jan 2013 23:02

gardar skrifaði:
hagur skrifaði:Sorglegt að fara að eyða milljörðum í eitthvað 4G kerfi í stað þess að bjóða uppá almennilegt 3G þar sem ekki er rukkað fyrir alla traffík hvort sem hún er upp- eða niðurhal, erlend eða innlend.

Voða gaman að fá háhraða 4G net þar sem maður getur klárað gagnamagnið sitt, og bankainnistæðuna í kjölfarið, á nokkurra klst vafri í símanum.

Nema auðvitað þessu verði öðruvísi háttað og bandvíddinn ódýrari á 4G, þekki það ekki.



Má ekki segja það sama um ljósleiðarann heim til þín? :)


Hehe, vissulega að hluta til, en þar er þó eingöngu niðurhal mælt og aðeins erlent. Annað er ótakmarkað, sem auðvitað breytir mjööööög miklu.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf gardar » Mið 30. Jan 2013 23:09

hagur skrifaði:
gardar skrifaði:
hagur skrifaði:Sorglegt að fara að eyða milljörðum í eitthvað 4G kerfi í stað þess að bjóða uppá almennilegt 3G þar sem ekki er rukkað fyrir alla traffík hvort sem hún er upp- eða niðurhal, erlend eða innlend.

Voða gaman að fá háhraða 4G net þar sem maður getur klárað gagnamagnið sitt, og bankainnistæðuna í kjölfarið, á nokkurra klst vafri í símanum.

Nema auðvitað þessu verði öðruvísi háttað og bandvíddinn ódýrari á 4G, þekki það ekki.



Má ekki segja það sama um ljósleiðarann heim til þín? :)


Hehe, vissulega að hluta til, en þar er þó eingöngu niðurhal mælt og aðeins erlent. Annað er ótakmarkað, sem auðvitað breytir mjööööög miklu.



Vissulega, þetta er annars undarleg þróun. Menn komnir í 100mbit úr 12mbit og enn með sama niðurhalskvóta, maður hefði haldið að þetta ætti að haldast í heldur hlufallslega séð :catgotmyballs




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf AntiTrust » Mið 30. Jan 2013 23:16

Ég get ekki ímyndað mér annað en að stærri ISPar fari að bjóða upp á stærri gagnamagnspakka í kjölfar ljósleiðara/ljósnets uppbyggingar. Hann á þó örugglega ekki eftir að koma í staðinn fyrir e-rja pakka sem eru til í dag heldur bara bætast við sem enn ein áskriftarleiðin og kosta syndsamlega mikið - eingöngu til þess að auka eftirspurn og notkun á VPN þjónustum.

Annars finnst mér fáránlegt að ætlast til þess að 3G notkun verði ótakmörkuð/óteljanleg að e-rju leyti, þar sem þessi traffík er svo ólík hefðbundinni landlínutraffík. Prufið að bera saman verð á 3G pökkum hérlendis og erlendis, munurinn kemur oft verulega á óvart.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf chaplin » Fim 31. Jan 2013 12:53

Ég er ekki beint óángæður með það né ætlast til að þetta sé ókeypis, en það hefur alltaf verið talað um niðurhal, aldrei bandvídd. Ef það væri tekið skýrt fram að það væri 1Gb á mánuði af 3G bandvídd að þá hefði ég sýnt þessu 100% skilning - en það er bara talað um netnotkun. Auðvita er upload netnotkun, en sjálfur vissi ég t.d. ekki að upphal væri hluti af netnotkun þegar talað er um 3G.

En mér sýnist ég ekki vera sá eini sem er að misskilja þetta og fékk ég sendan póst í dag að þeir ætluðu að niðurfella auka kostnaðinn, eitthvað sem ég bað aldrei um, sendi þeim eingöngu póst og spurði nánar út í notkunina á 3G.

Nova fær stóran plús í kladdan fyrir skilning.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf dori » Fim 31. Jan 2013 13:01

Bandvídd er samt mælt í bits per second þannig að það væri rangt orð fyrir þetta. Netnotkun er það sem kemst lang næst.

Samt mjög skiljanlegt að fólk rugli þessu saman þegar það er óvant þessu.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf JReykdal » Fös 01. Feb 2013 20:44

Þið þurfið að hugsa aðeins um að 3G eru samskipti yfir loft þar sem bandvídd er afskaplega takmörkuð og ekki hægt að leggja meira loft til að bæta við hana :)

Þar af leiðir að bandvídd yfir loft eru takmörkuð gæði og þar af leiðir mun það alltaf kosta eitthvað að nota slíkt.

Viljið þið frekar að einhverjir fari að nota 3G sem primary nettengingu og hoggi alla bandvíddina?


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf urban » Fös 01. Feb 2013 22:17

chaplin skrifaði:Ég er ekki beint óángæður með það né ætlast til að þetta sé ókeypis, en það hefur alltaf verið talað um niðurhal, aldrei bandvídd. Ef það væri tekið skýrt fram að það væri 1Gb á mánuði af 3G bandvídd að þá hefði ég sýnt þessu 100% skilning - en það er bara talað um netnotkun. Auðvita er upload netnotkun, en sjálfur vissi ég t.d. ekki að upphal væri hluti af netnotkun þegar talað er um 3G.

En mér sýnist ég ekki vera sá eini sem er að misskilja þetta og fékk ég sendan póst í dag að þeir ætluðu að niðurfella auka kostnaðinn, eitthvað sem ég bað aldrei um, sendi þeim eingöngu póst og spurði nánar út í notkunina á 3G.

Nova fær stóran plús í kladdan fyrir skilning.


það hefur alltaf verið talað um niðurhal (erlent) á adsl tenginum
á 3G hef ég alltaf séð auglýst Xmikil notkun innifalin (eða eitthvað álíka, semsagt ekki bara talað um niðurhal)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf Manager1 » Fös 01. Feb 2013 22:25

JReykdal skrifaði:Þið þurfið að hugsa aðeins um að 3G eru samskipti yfir loft þar sem bandvídd er afskaplega takmörkuð og ekki hægt að leggja meira loft til að bæta við hana :)

Þar af leiðir að bandvídd yfir loft eru takmörkuð gæði og þar af leiðir mun það alltaf kosta eitthvað að nota slíkt.

Viljið þið frekar að einhverjir fari að nota 3G sem primary nettengingu og hoggi alla bandvíddina?

Hvað er það sem takmarkar bandvíddina? Það er klárlega ekki loftið sjálft því það er til meira af því en svo til öllu öðru í heiminum ;)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf tdog » Lau 02. Feb 2013 00:55

Búnaðurinn sjálfur og linkurinn á milli búnaðarins og kjarnans takmarkar bandvíddina




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf JReykdal » Lau 02. Feb 2013 02:15

Manager1 skrifaði:
JReykdal skrifaði:Þið þurfið að hugsa aðeins um að 3G eru samskipti yfir loft þar sem bandvídd er afskaplega takmörkuð og ekki hægt að leggja meira loft til að bæta við hana :)

Þar af leiðir að bandvídd yfir loft eru takmörkuð gæði og þar af leiðir mun það alltaf kosta eitthvað að nota slíkt.

Viljið þið frekar að einhverjir fari að nota 3G sem primary nettengingu og hoggi alla bandvíddina?

Hvað er það sem takmarkar bandvíddina? Það er klárlega ekki loftið sjálft því það er til meira af því en svo til öllu öðru í heiminum ;)


Þú kemur bara ákveðið mikilli bandvídd yfir rásirnar sem 3G/4G hefur til umráða og það er ekki hægt að bæta við meira.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2024
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Rukka símarfyrirtækin fyrir upphal á 3G notkun?

Pósturaf hfwf » Lau 02. Feb 2013 11:07

JReykdal skrifaði:
Manager1 skrifaði:
JReykdal skrifaði:Þið þurfið að hugsa aðeins um að 3G eru samskipti yfir loft þar sem bandvídd er afskaplega takmörkuð og ekki hægt að leggja meira loft til að bæta við hana :)

Þar af leiðir að bandvídd yfir loft eru takmörkuð gæði og þar af leiðir mun það alltaf kosta eitthvað að nota slíkt.

Viljið þið frekar að einhverjir fari að nota 3G sem primary nettengingu og hoggi alla bandvíddina?

Hvað er það sem takmarkar bandvíddina? Það er klárlega ekki loftið sjálft því það er til meira af því en svo til öllu öðru í heiminum ;)


Þú kemur bara ákveðið mikilli bandvídd yfir rásirnar sem 3G/4G hefur til umráða og það er ekki hægt að bæta við meira.


3g hefur yfir að ráða max 42 Mbit/s sem er bara töluvert mikið meira en margar ADSL leiðir. Loftið er eingöngu tarkmarkað af tækni engu öðru, eins og með ALLT annað. 4g t.d eða LTE er með sama hraða og okkar bestu tengingar ráða við( sem eru í jöörð) eða 100/Mbits).