Hvar get ég keypt 30" skjá?


Höfundur
Einsi24
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 18. Okt 2007 01:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvar get ég keypt 30" skjá?

Pósturaf Einsi24 » Þri 29. Jan 2013 12:25

Það virðist engin tölvuverslun vera að selja 30" skjá, veit e-h hvar ég get keypt svoleiðis án þess að þurfa að selja nýra? Þetta er fyrir hljóðvinnslu þannig að mig vantar ekki e-ð fancy tæknidót. .




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt 30" skjá?

Pósturaf Cascade » Þri 29. Jan 2013 12:28

Málið er að þegar þú ert kominn upp í 30" skjá, þá er upplausnin yfirleitt komin í 2560x1600
Og það er til lítið af þeim og þeir eru flest allir high end dýrar vörur

Ég efa að þú finnir ódýran slíkan hér á landi.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 73
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt 30" skjá?

Pósturaf playman » Þri 29. Jan 2013 12:29

Geturu ekki bara notað þennan?
http://ormsson.is/vorur/4426/


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6787
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt 30" skjá?

Pósturaf Viktor » Þri 29. Jan 2013 12:32

http://advania.is/vefverslun/vara/?prod ... 909cc92e78

Ef þú ert ekki til í að selja nýra erum við bara að tala um sjónvörp, þeas. basic 1920x1080, græðir ekkert á stærðinni nema þú ætlir að vera með skjáinn langt frá. Annars ertu ekki að græða neitt pláss, nema það komi hærri upplaus, eins og í þessum Dell.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt 30" skjá?

Pósturaf MatroX » Þri 29. Jan 2013 13:08

langbest að vera með 2 skjá t.d fyrir Pro Tools. ég er með einn 27" og einn 24" og bara þægilegt að nota þetta svoleiðis


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Einsi24
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 18. Okt 2007 01:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt 30" skjá?

Pósturaf Einsi24 » Þri 29. Jan 2013 13:17

Var búinn að spá í dual monitor set up, en ég held að "miðjan" eigi eftir að trufla mig ;)



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt 30" skjá?

Pósturaf Jimmy » Þri 29. Jan 2013 13:36

Ég færi frekar í 2560x1440 skjá frekar en þennan 29" Ultrasharp skjá á sama verði uppá vinnuplássið að gera.

http://advania.is/vefverslun/vara/?productid=f518cd58-4e83-4341-a09b-d2df570f5860

Annars held ég að bezellinn böggi mann ekkert í dual monitor setupi, svo lengi sem þú ert ekki að spanna eitthvað full screen drasl yfir báða skjáina í einu.


~

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt 30" skjá?

Pósturaf MatroX » Þri 29. Jan 2013 20:20

Einsi24 skrifaði:Var búinn að spá í dual monitor set up, en ég held að "miðjan" eigi eftir að trufla mig ;)

spannar programið yfir báða skjáina og hefur edit gluggan á einum og mix gluggan á hinum. þessi miðja mun ekkert trufla þig


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt 30" skjá?

Pósturaf Xovius » Þri 29. Jan 2013 23:32

MatroX skrifaði:
Einsi24 skrifaði:Var búinn að spá í dual monitor set up, en ég held að "miðjan" eigi eftir að trufla mig ;)

spannar programið yfir báða skjáina og hefur edit gluggan á einum og mix gluggan á hinum. þessi miðja mun ekkert trufla þig


Ég er með dual monitor sjálfur og fer aldrei til baka í bara einn skjá!
Þetta er svo þægilegt í öllu multitasking og skjáplássið nýtist svakalega vel, tek aldrei eftir þessari litlu miðju.



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 96
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt 30" skjá?

Pósturaf Stuffz » Mið 30. Jan 2013 00:35

MatroX skrifaði:langbest að vera með 2 skjá t.d fyrir Pro Tools. ég er með einn 27" og einn 24" og bara þægilegt að nota þetta svoleiðis


sama hér.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack