Kassi: Silverstone Sugo SG08 (http://www.silverstonetek.com/product.php?pid=317)
Móðurborð: Asus P8Z77-I Deluxe (http://www.asus.com/Motherboard/P8Z77I_DELUXE/)
Örgjörvi: Intel i5 3570K (http://ark.intel.com/products/65520/Int ... o-3_80-GHz)
Kæling: Noctua NH-C12P SE14 (http://noctua.at/main.php?show=productv ... =35&lng=en)
Minni: 8GB G.Skill Sniper 1866 MHz - CL9 (http://www.gskill.com/products.php?index=385)
Harðir diskar: 2x Samsung SSD 840 PRO 128 GB (RAID-0) (http://www.samsung.com/us/computer/memo ... Z-7PD128BW)
1x Western Digital Green 2TB (http://www.wdc.com/global/products/spec ... language=1)
Budget-ið leyfir ekki almennilegt skjákort í bili, en ég bæti því eflaust við síðar. Læt mér innbyggða Intel GPU-ið duga í bili (HD Graphics 4000).
Hvað segið þið moddarar við þessum pakka? Eitthvað vit í þessu? Einhver góð ráð áður en ég byrja að hnoða þessu saman?
