Smá hjálp


Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smá hjálp

Pósturaf gutti » Mið 21. Júl 2004 18:04

ég er með 2.8 GHZ er að fikta að reyna ná í (3.30 í prime95 ) til 3.45. Þá (fryzz) windows hva þarf ég að gera til að í 3.45. :oops: Er með 1 gb minn hyperx!




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mið 21. Júl 2004 19:24

Ha vá þetta er óskiljanlegt. Ertu að oc p4 2.8 eða???




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 21. Júl 2004 19:40

Hann er (held ég ) með 2.8ghz örgjörva í 3.30.. ef hann reynir að setja hann í 3.45(3450) þá frýz windows.. :/ ekki skilja annars ég




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mið 21. Júl 2004 20:25

Ok gutti ef þú ert að meina að þú sért að oc 2.8 í 3.3 þá þarftu að segja okkur hvernig vél þú ert með og hvernig kælingu




Höfundur
gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gutti » Mið 21. Júl 2004 21:48

ég veit að íslenska er ekki góð hjá mér. :oops: 'Eg er með GA-8IPE1000 móðurborð Thermalright SLK-947U fyrir AMD og Intel Thermaltake V8000A WinGo silfraður ál-turnkassi zalman spennugjafa 400 wött kingston hyperx 1 gb 433 mhz 434 mhz :wink:



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Fim 22. Júl 2004 08:49

gutti skrifaði:ég veit að íslenska er ekki góð hjá mér. :oops: 'Eg er með GA-8IPE1000 móðurborð Thermalright SLK-947U fyrir AMD og Intel Thermaltake V8000A WinGo silfraður ál-turnkassi zalman spennugjafa 400 wött kingston hyperx 1 gb 433 mhz 434 mhz :wink:


Hmm... Þegar þú reynir að keyra örgjörvan á 3.45Ghz þá er fsb í kringum 245Mhz, sem gerir það að verkum að þú myndir ábyggilega ekki geta keyrt minnið á 1:1. Síðan er þetta allt spurning um spennu og hita, hvernig er hitinn á örgjörvanum í 3.3Ghz? Ef hann er ekki mikill þá gætirðu prófað að hækka aðeins spennuna inn á örgjörvan og sjá hvort það batni...


OC fanboy


Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Reputation: 0
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cicero » Fös 23. Júl 2004 21:15

hvar finnur maður þessar stillingar fyrir minnið?
ss. 1:1 - 5:4 og þetta.. kallast þetta ekki annars divider?
er dáltið nýr í þessu og þarf að geta stillt þetta til að koma örranum minum hærra.
er þetta inn í frequency controlinu?




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Fös 23. Júl 2004 21:26

Hjá mér er þetta á sama stað og ég stilli fsb, voltage, agp/pci lock og því stuffi. Er með abit ic7-g. En annars eins spurning, þegar ég er með fsb í 222/3116mhz þá runna ég prime95 og allt er í lagi og hitinn 40-42° idle en fer upp í 55 í prime en ekki yfir 50° í neinum leik er það ekki allt í lagi hiti? En svo þegar ég hækka í 223 þá restartar tölvan sér 1 min eftir að ég fer inn í windowsið, hvað getur verið að? þarf ég að hækka v.core til að komast hærra eða er þetta óvenjulegt? ég er með p4 2.8c, 2x256mb cl. 2.5 minni og er með divider stilltan á 5:4...




Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Reputation: 0
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cicero » Fös 23. Júl 2004 21:34

Hitinn er allavega eðlilegur þetta sama skeður hja mer nema að hitinn fer upp í 60° í Prime95 en svona 52° í leikjum




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Fös 23. Júl 2004 22:19

Það var svoleiðis hjá mér en það var ég með stillt 60% hraða í faneq i bios, en ég breytti því og hitinn á örranum lækkaði um cirka 5°




Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Reputation: 0
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cicero » Fös 23. Júl 2004 22:28

Ég get ekki breytt neinum hraða stillingum hja mer í bios.
Allar stillingarnar eru svona "greyed" unaclickable.