Tölvan fór í Tölvuvirkni í síðustu viku þar sem þeir hreynsuðu úr skjákortinu og löguðu viftuna(Það var búinn að vera hávaði í kortinu í ágætan tíma og vélin drap á sér við minnstu áreynslu). Sótti hana svo á fimmtudag(24) og sting henni í samband um leið og ég kem heim. Þá er hávaðinn farinn(kudos) en vélin heldur áfram að drepa á sér/krassa er ég er búinn að vera í leik í svona 1-2 mín. Alveg sama hvaða leikur það er, hef prufað Minecraft, SWTOR og Far Cry 3 og alltaf gerist það sama. Þeir hjá tölvuvirkni settu ekki útá neitt annað en skjákortið(HIS HD6850) og löguðu það sem þeir fundu að. Það stendur á miðanum sem ég fékk frá þeim að báðir hörðudiskarnir og vinnsluminnið virkuðu 100%. Hvað getur verið að? Windows tengt? Eitthvað í tölvuni sjálfri? Er búinn að vírusskanna og fynn ekkert. Ég spyr auðvitað útaf því að ég er staddur útá landi og miðað við hvernig ástandið er í dag þá er ekkert alltaf hægt að gera sér ferð í bæinn.
Það virðist ekki vera neitt vandamál að ég sé að surfa netið eða stream'a þáttum en eftir 90-120 sek in-game þá slekkur hún á sér.
Tölvan drepur á sér í leikjum
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Tölvan drepur á sér í leikjum
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Tölvan drepur á sér í leikjum
Gæti verið að skjákortið ofhitni í leikjum, hefuru checkað hitan á kortinu?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér í leikjum
Allinn skrifaði:Gæti verið að skjákortið ofhitni í leikjum, hefuru checkað hitan á kortinu?
Það gæti vel verið, hef prufað að setja putta á skjákortið og finn að það hitnar alveg. Er til eitthvað forrit til að sjá hitann? og hvað er svona max fyrir 6850(eða bara svona yfirhöfuð)?
EDIT: Eftir létt gúgl sé ég að það þarf að vera subbulega heitt til þess að teljast sem of heitt svo ég efast um að það ofhitni(allavegana get ég haft puttan á því án þess að meiða mig)
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér í leikjum
Ef skjákortið er ekki heitt þá er það líklegast örgjörvinn eða eitthvað annað sem er að ofhitna.
Ef ekki prófaðu þá uppfæra BIOS og Chipset og alla drivers.
Ef ekki athugaðu með rafmagnið hjá þér, ertu með of mörg tæki tengd við fjöltengi og er tölvan hjá þér jarðtengd.
Ef ekki prófaðu þá uppfæra BIOS og Chipset og alla drivers.
Ef ekki athugaðu með rafmagnið hjá þér, ertu með of mörg tæki tengd við fjöltengi og er tölvan hjá þér jarðtengd.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér í leikjum
Sótti efsta BIOS'ið hér: http://www.asus.com/Motherboard/P8Z77V_ ... ownload_30
Las readme og valdi svo .exe dúddann, cmd poppaði upp og bað mig um að ýta á hvaða takka sem er, ýti á space, cmd lokast.. Er það þá komið? á ég að restarta núna?
Las readme og valdi svo .exe dúddann, cmd poppaði upp og bað mig um að ýta á hvaða takka sem er, ýti á space, cmd lokast.. Er það þá komið? á ég að restarta núna?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér í leikjum
Náðu í þetta forrit.. http://www.techpowerup.com/downloads/21 ... 0.6.7.html
Startaðu því upp og farðu í flipann sem stendur "sensors" og ýttu á GPU Temperature töluna.. þá stendur fyrst "min" svo ýtiru aftur þá kemur "max" og hafðu það á því.
Svo hakaru við neðst í forritinu þar sem stendur "continue refreshing this screen while GPU-Z is in the background" og svo ýta á - til að minnka gluggann niður í tasktray.
Skelltu þér svo í leik og líttu svo á forritið eftir til að sjá hvað hitinn fór mest uppí... getur valið "min" "max" og "average" í öllum gluggunum sem þú vilt fylgjast með.
gott stuff þetta forrit ..er nær alltaf með þetta í gangi hjá mér.
Startaðu því upp og farðu í flipann sem stendur "sensors" og ýttu á GPU Temperature töluna.. þá stendur fyrst "min" svo ýtiru aftur þá kemur "max" og hafðu það á því.
Svo hakaru við neðst í forritinu þar sem stendur "continue refreshing this screen while GPU-Z is in the background" og svo ýta á - til að minnka gluggann niður í tasktray.
Skelltu þér svo í leik og líttu svo á forritið eftir til að sjá hvað hitinn fór mest uppí... getur valið "min" "max" og "average" í öllum gluggunum sem þú vilt fylgjast með.
gott stuff þetta forrit ..er nær alltaf með þetta í gangi hjá mér.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan drepur á sér í leikjum
Hnykill skrifaði:Náðu í þetta forrit.. http://www.techpowerup.com/downloads/21 ... 0.6.7.html
Startaðu því upp og farðu í flipann sem stendur "sensors" og ýttu á GPU Temperature töluna.. þá stendur fyrst "min" svo ýtiru aftur þá kemur "max" og hafðu það á því.
Svo hakaru við neðst í forritinu þar sem stendur "continue refreshing this screen while GPU-Z is in the background" og svo ýta á - til að minnka gluggann niður í tasktray.
Skelltu þér svo í leik og líttu svo á forritið eftir til að sjá hvað hitinn fór mest uppí... getur valið "min" "max" og "average" í öllum gluggunum sem þú vilt fylgjast með.
gott stuff þetta forrit ..er nær alltaf með þetta í gangi hjá mér.
Næs takk..
Annars efast ég um að ég hafi náð að uppfæra BIOSið haha. Restartaði vélinni áðan og tengdi hana við vegg, ekkert fjöltengi. Virkar eins og í sögu núna. Tók líka smá rispu í Far Cry 3 á ultra og samkvæmt GPU-Z var max hiti 65C..
Þetta er allavegana reddað í bili. Takk kærlega fyrir hjálpina
(Sparaði mér þarna bæði dýra og vandræðalega kaupstaðar ferð haha)
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...