Góðan dag/kvöld.
Ég er með þessa tölvuspecca og HAF922 kassa.
Ég var að gæla við að uppfæra hana fyrir svona 50 þús kr budged. Vonandi að kaupa íhlutin að utan (USA) þegar ég fer þangað. Veit það getur verið basl ef eitthvað bilar, en ég er þó í fínni stöðu til að senda hlutina út með fjölskyldumeðlimum ef þeir klikka.
Það sem ég óska eftir að vita, því ég er alfarið dottinn úr hvað passar með hverju (valdi í tölvu síðast sjálfur 2004 eða svo) þá mundi ég kunna að meta ef einhver gæti bent mér á hvaða uppfærsla íhluta myndi gefa mér mesta performance fyrir peninginn.
Það er í góðu lagi að leika aðeins með verðbilið, en allt yfir 100þús er tilgangslaust bæði utan og innanlands.
Hjálp við uppfærslu
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 01:42
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við uppfærslu
Klikkaði aðeins á að nefna það, en vélin er mest notuð til að glápa á video og spila leiki!
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við uppfærslu
Ætli SSD diskur væri ekki fyrsta skrefið.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Hjálp við uppfærslu
myndi alveg klárlega henda þessum aflgjafa og fá þér eitthvern corsair eða eitthvað
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 01:42
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við uppfærslu
Já, SSD diskur er eitthvað sem ég er búinn að vera lengi á leiðinni í að fá mér. Nú þekki ég ekkert inná merkin, en sá sem kemur fyrstu í niðurstöði á amazon er þessi: http://www.amazon.com/Crucial-128GB-2-5 ... =ssd+drive og ég gæti tvöfaldað stærðina á honum fyrir ca 90 dollara í viðbót.
Hvað myndi aflgjafi gera fyrir mig?
EDIT: ..og SSD diskur er 15 - 25 þús kr, er það hlutur sem gæfi mér mesta performance upgrade-ið fyrir peninginn, og hvað væri þá næst í röðinni?
Hvað myndi aflgjafi gera fyrir mig?
EDIT: ..og SSD diskur er 15 - 25 þús kr, er það hlutur sem gæfi mér mesta performance upgrade-ið fyrir peninginn, og hvað væri þá næst í röðinni?
-
- Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 00:33
- Reputation: 1
- Staðsetning: afk. Nei djók.
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við uppfærslu
Ég myndi frekar taka 8GB DUAL DDR3 1600MHz Mushkin vinnsluminni, munar ekki mjög miklu í verði.