Af hverju er skyndibitamatur svona dýr á Íslandi??!?!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er skyndibitamatur svona dýr á Íslandi??!?!
Ég var í USA á síðasta ári og mér fannst skyndibiti og matur almennt á veitingastöðum oftast umtalsvert ódýrari - þótt ég hafi sjálfur étið sáralítið. En ég tók alveg sérstaklega eftir því að á venjulegu veitingahúsi var mikið betri þjónusta, og fyrir 2000-2500kr fékk maður fleiri hundruð grömm af kjöti, eins mikið af meðlæti og maður vildi og endalausar fríar áfyllingar af því sem maður vildi, fyrir utan aðalréttinn auðvitað - sem var þó yfirleitt svo mikið meira en nóg.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er skyndibitamatur svona dýr á Íslandi??!?!
AntiTrust skrifaði:Ég var í USA á síðasta ári og mér fannst skyndibiti og matur almennt á veitingastöðum oftast umtalsvert ódýrari - þótt ég hafi sjálfur étið sáralítið. En ég tók alveg sérstaklega eftir því að á venjulegu veitingahúsi var mikið betri þjónusta, og fyrir 2000-2500kr fékk maður fleiri hundruð grömm af kjöti, eins mikið af meðlæti og maður vildi og endalausar fríar áfyllingar af því sem maður vildi, fyrir utan aðalréttinn auðvitað - sem var þó yfirleitt svo mikið meira en nóg.
Hráefni að eitthverju leyti ódýrara í USA fyrir veitingahúsin og svo er allt þjónustufólk á algjörum skítalaunum og er spilað út á "tips" í staðinn.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er skyndibitamatur svona dýr á Íslandi??!?!
Mér finnst skyndibitinn hér á landi ekkert svo dýr miðað við gæðin. Hef étið mun verra fyrir mun meiri pening s.s. í Svíþjóð og Dk..
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Af hverju er skyndibitamatur svona dýr á Íslandi??!?!
steinarorri skrifaði:littli-Jake skrifaði:Frussi skrifaði:Asía! Færð sjúklega góðar samlokur á klink í Víetnam og fínasta götumáltíð í Indlandi kostar innan við 100 kall, svo dæmi séu tekin
En er meðal verkamaður ekki líka með 200-300 kall á tíman þar?
Ætli 2-300 kr séu ekki nær því að vera dagslaun í stað tímakaupa.
Nákvæmlega. Í Kambódíu var þetta um 1 dollari á mánuði fyrir bændurna
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er skyndibitamatur svona dýr á Íslandi??!?!
Fyrir kreppu var skyndibitamatur mikið ódýrari erlendis en hér því þá var krónan alltof hátt skrifuð (að margra mati) og var t.d dollarinn rétt rúmlega 60 krónur.
Nú þegar dollarinn er c.a 126 kall eða hvað sem hann nú er, þá er verðið bara á pari í Ameríku og hér.
Svo þýðir lítið að bera verðið saman svona, krónu fyrir krónu. Hvað er meðal launamaður lengi að vinna sér inn fyrir t.d Big Mac máltíð á McDonalds í USA v.s. hér (sambærileg máltíð á Metró)? Það gefur réttari mynd ...
Nú þegar dollarinn er c.a 126 kall eða hvað sem hann nú er, þá er verðið bara á pari í Ameríku og hér.
Svo þýðir lítið að bera verðið saman svona, krónu fyrir krónu. Hvað er meðal launamaður lengi að vinna sér inn fyrir t.d Big Mac máltíð á McDonalds í USA v.s. hér (sambærileg máltíð á Metró)? Það gefur réttari mynd ...
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Af hverju er skyndibitamatur svona dýr á Íslandi??!?!
Þú borgar þetta verð því þú ert að kaupa þér skyndibita. Það kemur fram í nafninu sjálfu, snöggur biti, borgar meira.
Þetta hefur alltaf verið svona.
Hinsvegar er ég að velta því fyrir mér, hérna á AK kostar máltíð fyrir 1 hjá besta bitanum (kjúllastaður) tæpar 1700kr - 2 bitar (oftast leggur og bringa) með 10 frönskum og gosi.
Ef ég fer í hagkaup og versla kjúllan þar (sem er btw 1000 betri) þá kosta 4 bitar, 10 franskar og gos í kringum 1000kr, þetta finnst mér fáránlegt.
Ég fór á DJ Grill og keypti 2 zurgbassa fyrir mig og konuna og þetta kostaði 3200kr, jafnmikið og 2kg læri í bónus.
Einu skynsamlegu staðirnir eru Metró, Subway, KFC eða Hagkaup. - Allir sem reka ekki "keðjur" eru bara ekki að frá hráefnin á sama prís og verða að hafa verðið hærra.
Hinsvegar frétti ég að Hamborgarafabrikkan væri að koma norður, woo
Þetta hefur alltaf verið svona.
Hinsvegar er ég að velta því fyrir mér, hérna á AK kostar máltíð fyrir 1 hjá besta bitanum (kjúllastaður) tæpar 1700kr - 2 bitar (oftast leggur og bringa) með 10 frönskum og gosi.
Ef ég fer í hagkaup og versla kjúllan þar (sem er btw 1000 betri) þá kosta 4 bitar, 10 franskar og gos í kringum 1000kr, þetta finnst mér fáránlegt.
Ég fór á DJ Grill og keypti 2 zurgbassa fyrir mig og konuna og þetta kostaði 3200kr, jafnmikið og 2kg læri í bónus.
Einu skynsamlegu staðirnir eru Metró, Subway, KFC eða Hagkaup. - Allir sem reka ekki "keðjur" eru bara ekki að frá hráefnin á sama prís og verða að hafa verðið hærra.
Hinsvegar frétti ég að Hamborgarafabrikkan væri að koma norður, woo
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
Re: Af hverju er skyndibitamatur svona dýr á Íslandi??!?!
Ekkert mál að elda sér háklassa máltið á innan við þúsund kall sjálfur. Bæði betra og ódýrara