Sælir
Er að fara að straua og yfirfara móðurborð og fleira.
Núna er málið, er e-r munur fyrir basic notanda á Win 7 home prem - Pro - Ultimate ?
Ég mun bara nota 64bit útgáfu og er að velta fyrir mér líka stærðarmunin milli þessara 3 kerfa (útfærslna)
Mælið þið m eð e-u sérstöku af þessum 3 og afhverju þá ?
Windows 7 munur ! hjálp
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Windows 7 munur ! hjálp
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 munur ! hjálp
Home Premium styður 16GB vinnsluminni og Home Basic bara 8GB.
Taktu Professional sem styður 192GB upp á framtíðina.
Taktu Professional sem styður 192GB upp á framtíðina.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 munur ! hjálp
Já, það er talsverður munur en það veltur allt á notendanum hvaða OS væri hentugast. Ultimate/Enterprise hefur ýmislegt framyfir Pro, og Pro hefur helling framyfir Home.
Sérð þetta mjög vel hérna - http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_7_ ... ison_chart
Sérð þetta mjög vel hérna - http://en.wikipedia.org/wiki/Windows_7_ ... ison_chart
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 munur ! hjálp
Hinn almenni notandi, semsagt þeir sem eru með tölvuna heima hjá sér og nota hana bara í leiki os.f. hafa ekkert með stærra kerfi en home premium.
Sé eitthvað í stærri kerfunum sem notandanum vantar getur hann einfaldlega sótt sér bara 3rd party forrit til þess að redda sér.
Professional/enterprise og ultimate eru/ættu bara vera notuð í fyrirtækjum og þvíumlíku umhverfi.
Starter og home basic er bara "drassl" og er bara eyðsla á peningum, nema kanski fyrir afa og ömmu, þá gæti það sloppið.
Því mæli ég alltaf með að kaupa/sækja Home premium við alla sem spyrja mig.
Sé eitthvað í stærri kerfunum sem notandanum vantar getur hann einfaldlega sótt sér bara 3rd party forrit til þess að redda sér.
Professional/enterprise og ultimate eru/ættu bara vera notuð í fyrirtækjum og þvíumlíku umhverfi.
Starter og home basic er bara "drassl" og er bara eyðsla á peningum, nema kanski fyrir afa og ömmu, þá gæti það sloppið.
Því mæli ég alltaf með að kaupa/sækja Home premium við alla sem spyrja mig.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 munur ! hjálp
playman skrifaði:Hinn almenni notandi, semsagt þeir sem eru með tölvuna heima hjá sér og nota hana bara í leiki os.f. hafa ekkert með stærra kerfi en home premium.
Sé eitthvað í stærri kerfunum sem notandanum vantar getur hann einfaldlega sótt sér bara 3rd party forrit til þess að redda sér. Professional/enterprise og ultimate eru/ættu bara vera notuð í fyrirtækjum og þvíumlíku umhverfi. Starter og home basic er bara "drassl" og er bara eyðsla á peningum, nema kanski fyrir afa og ömmu, þá gæti það sloppið. Því mæli ég alltaf með að kaupa/sækja Home premium við alla sem spyrja mig.
Ég er að flestu leyti sammála þér - nema hvað að ég mæli með því að allir sem eiga e-r viðkvæm gögn á vélinni hjá sér nýti sér bitlocker - sem er ekki í home prem.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 munur ! hjálp
AntiTrust skrifaði:playman skrifaði:Hinn almenni notandi, semsagt þeir sem eru með tölvuna heima hjá sér og nota hana bara í leiki os.f. hafa ekkert með stærra kerfi en home premium.
Sé eitthvað í stærri kerfunum sem notandanum vantar getur hann einfaldlega sótt sér bara 3rd party forrit til þess að redda sér. Professional/enterprise og ultimate eru/ættu bara vera notuð í fyrirtækjum og þvíumlíku umhverfi. Starter og home basic er bara "drassl" og er bara eyðsla á peningum, nema kanski fyrir afa og ömmu, þá gæti það sloppið. Því mæli ég alltaf með að kaupa/sækja Home premium við alla sem spyrja mig.
Ég er að flestu leyti sammála þér - nema hvað að ég mæli með því að allir sem eiga e-r viðkvæm gögn á vélinni hjá sér nýti sér bitlocker - sem er ekki í home prem.
Er þá ekki alveg jafngott að nota TrueCrypt? http://www.truecrypt.org/ sem er frítt þar að auki?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Windows 7 munur ! hjálp
það innbyggður nfs client í ultimate og pro (heldég) sem er ekkí home pakkanum. það svosem skiptir ekki máli fyrir win-fólk en kemur sér fyrir fólk sem share-ar frá linux í gegnum nfs.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 munur ! hjálp
Home prem verður sennilega bara málið.
sé ekki að ég muni nýta " aukahlutina "
Takk takk
sé ekki að ég muni nýta " aukahlutina "
Takk takk
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s