Að kaupa kassa erlendis frá


Höfundur
bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf bluntman » Mið 16. Jan 2013 21:33

Sælir, hafið þið eitthvað verið að standa í að kaupa kassa sjálfir ?

Ég fann nefnilega draumakassann: http://www.fractal-design.com/?view=product&prod=99

Mig langar fáránlega mikið í þennan, en sé hann ekki á Íslandi, hafa menn verið að standa í að panta sjálfir og er það dýrara/ódýrara ?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf Klaufi » Mið 16. Jan 2013 21:41

Ég keypti Fractal Design Arc Mini, kostaði að mig minnir um 18k kominn heim.
Og einn Core 1000 sem endaði í einhver 12k ef ég man rétt..

Svo þú hafir einhvern samanburð.


Mynd

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf Jimmy » Mið 16. Jan 2013 21:55

Þessi kassi var til sölu hjá annað hvort Tölvuvirkni eða Start, maniggi alveg, fyrir nokkrum vikum, fyi.


~

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf siggi83 » Mið 16. Jan 2013 21:56





Höfundur
bluntman
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 03. Nóv 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf bluntman » Mið 16. Jan 2013 21:59

Já, veit allt um það. Hann er hinsvegar búinn hjá tölvuvirkni, og kemur víst ekki aftur. Start sögðust fá kassann með glugga en hafa ekki svarað mér síðan. Myndi helst vilja sleppa glugganum.

Einhverjar góðar síður sem þið getið bent á ?



Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf siggi83 » Mið 16. Jan 2013 22:07

NCIXeru byrjaðir að senda um allan heim.
Hér er hann með glugga.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf worghal » Mið 16. Jan 2013 22:14

Pantadi bitfenix shinobi xl fra hollandi og thad endadi i einhverjum 32thus


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 781
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 47
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf Squinchy » Mið 16. Jan 2013 22:26

Frá hvaða síðu varstu þá að panta ?, er einmitt sjálfur að leita að R4 en það virðist vera þannig að tölvu verslanir vilji frekar að maður panti hlutina bara sjálfur heldur en að styrkja þá :catgotmyballs

Klaufi skrifaði:Ég keypti Fractal Design Arc Mini, kostaði að mig minnir um 18k kominn heim.
Og einn Core 1000 sem endaði í einhver 12k ef ég man rétt..

Svo þú hafir einhvern samanburð.


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 16. Jan 2013 22:44

Ég er búinn að versla nokkra kassa frá www.highflow.nl og ef hann er ekki á síðunni þá bara sendirðu mail á sales@highflow.nl og Freddy græjar þetta :happy
Búinn að vera að varsla þar í hverjum mánuði síðan í mars í fyrra :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf Hvati » Mið 16. Jan 2013 22:45

Start eru víst að fá þessa Define R4 á lager á næstunni, veit ekkert verð.
Annars er ég að pæla í að fá mér þennan, lítur helvíti vel út :droolboy



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf Saber » Mið 16. Jan 2013 23:21

siggi83 skrifaði:NCIXeru byrjaðir að senda um allan heim.
Hér er hann með glugga.


Sorry OT, en ég get einungis valið US og Canada þegar ég skrái mig. Hefur þú pantað frá þeim?


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 16. Jan 2013 23:45

NCIX sendir ekki til íslands :c þeir ætla að skoða möguleikann samt


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb


stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf stefan251 » Fim 17. Jan 2013 05:20

það eru kominn 3 ár síðan ég flutti in kassa antec 1200 það hefði kostað mig 35000kr að senda hann heim með fedex vegna þess hann var stór og þungur ég ætla ekki að flyta inn kassa aftur sjálfur en það er mitt álit
http://store.antec.com/Product/enclosur ... 120-7.aspx



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 781
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 47
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf Squinchy » Fös 18. Jan 2013 13:33

Hvati skrifaði:Start eru víst að fá þessa Define R4 á lager á næstunni, veit ekkert verð.
Annars er ég að pæla í að fá mér þennan, lítur helvíti vel út :droolboy


Samkvæmt start þá munu þeir ekki fá þessa kassa :(


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf siggi83 » Fös 18. Jan 2013 16:02

Arnarmar96 skrifaði:NCIX sendir ekki til íslands :c þeir ætla að skoða möguleikann samt

Þeir voru að byrja að senda um allan heim.

Mynd

Var að panta harðandisk um daginn og það var ekkert mál að velja Ísland.



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Að kaupa kassa erlendis frá

Pósturaf Hvati » Fös 18. Jan 2013 22:12

Ég talaði við Highflow og eru þeir búnir að bæta kassanum við vörulistan sinn: http://www.highflow.nl/behuizingen/frac ... black.html