Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf Klaufi » Mið 16. Jan 2013 21:04

Sælir,

Ég þarf að kaupa smá magn af usb lyklum, 2gb minimum..

Það sem mér lýst best á eru þessir hér: http://www.att.is/product_info.php?products_id=6117

Á svona lykil fyrir, hangir á lyklakippunni 24/7..

Er eitthvað annað sem þið mynduð skoða?

Þarf að gefa þetta með gögnum, en ég væri helst til í að þetta væru nothæfir lyklar sem fólk getur notað í framhaldi.


Mynd

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf kubbur » Mið 16. Jan 2013 21:08

Verð per lykil?


Kubbur.Digital


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf Gislinn » Mið 16. Jan 2013 21:09

Ef þú ert að fara að láta þessa lykla í 50 stk eða fleirum að þá myndi ég skoða þennan möguleika. Mörg fyrirtæki sem nota þetta og þessir lyklar eru mjög ódýrir (eflaust samt ekki betri en þessir sandisk lyklar og lágmarks pöntunin er 50 stk).


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf Klaufi » Mið 16. Jan 2013 21:10

kubbur skrifaði:Verð per lykil?


950 Kall á 4Gb Sandisk hjá Att.

Gislinn skrifaði:Ef þú ert að fara að láta þessa lykla í 50 stk eða fleirum að þá myndi ég skoða þennan möguleika. Mörg fyrirtæki sem nota þetta og þessir lyklar eru mjög ódýrir (eflaust samt ekki betri en þessir sandisk lyklar og lágmarks pöntunin er 50 stk).


Hugsaði um að láta merkja þá, en reikna með að þetta séu rusl lyklar, frekar hendi ég bara nafnspjaldinu með hinum lyklinum, veit annars einhver hvað þetta kostar?


Mynd


Greykjalin
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 08:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf Greykjalin » Mið 16. Jan 2013 21:13

Ég hef keypt svolítið magn af þessum Sandisk Cruzer Blade í mínu starfi og þeir eru endingargóðir miðað við verð. Ég hef keypt 2, 8, 16 og 32GB og sé engan mun á endingargetu þeirra eða hraða.
En þeir eru óheppilegir til merkingar ef að firmaheiti eða logo á að skera sig úr.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf GuðjónR » Mið 16. Jan 2013 21:14

950.- kr. per 4GB ?? vá hvað þetta er orðið ódýrt.
Ég myndi nú kanna hvort þetta er prentvilla eða ekki.
Annars þá ætla ég að panta handsprengjuna hjá þér!
:D




hrabbi
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 07. Feb 2008 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf hrabbi » Mið 16. Jan 2013 21:55

sami lykill á 895 hér :) líka til af TDK gerð



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 16. Jan 2013 22:27

http://www.tolvutek.is/vara/silicon-pow ... ilfurlitur

Myndi henta mun betur á lyklakippu eh? Pínulítill.

Silicon Power eru líka að koma mjög vel út.
Síðast breytt af KermitTheFrog á Mið 16. Jan 2013 22:32, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf rapport » Mið 16. Jan 2013 22:31

Gislinn skrifaði:Ef þú ert að fara að láta þessa lykla í 50 stk eða fleirum að þá myndi ég skoða þennan möguleika. Mörg fyrirtæki sem nota þetta og þessir lyklar eru mjög ódýrir (eflaust samt ekki betri en þessir sandisk lyklar og lágmarks pöntunin er 50 stk).


Ég er með svona lykil merktum Opnum Kerfum og Kingston og hefur virkað án vandræða, annan silfurlitaðan einog á myndinni sem var merktur einhverjum en ég skóf það af á meðan ég var annarshugar einhverntíman...

Fínir lyklar...



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf Hvati » Mið 16. Jan 2013 22:43

KermitTheFrog skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/silicon-power-touch-t01-usb20-4gb-minnislykill-silfurlitur

Myndi henta mun betur á lyklakippu eh? Pínulítill.

Silicon Power eru líka að koma mjög vel út.

Get vottað fyrir þessa, snilld a lyklakippuna. Það er líka eftlaust hægt að semja um eitthvað magnverð.




Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf Alex97 » Mið 16. Jan 2013 22:48

ég mæli með þessum úr tölvutek ég er búinn að vera með einn á lykklakippuni minni síðustu mánuði og hann hefur lent í allskonar veðrum og það hefur aldrei verið vesen á honum


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf capteinninn » Mið 16. Jan 2013 23:00

Tek allavega eitt stykki



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf Black » Mið 16. Jan 2013 23:38

Hvati skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/silicon-power-touch-t01-usb20-4gb-minnislykill-silfurlitur

Myndi henta mun betur á lyklakippu eh? Pínulítill.

Silicon Power eru líka að koma mjög vel út.

Get vottað fyrir þessa, snilld a lyklakippuna. Það er líka eftlaust hægt að semja um eitthvað magnverð.


Sorp lyklar, búinn að eiga 4 allir ónýtir..tveir þeirra minnkuðu úr 8gb í 215mb :no


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf playman » Mið 16. Jan 2013 23:41

Black skrifaði:
Hvati skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/silicon-power-touch-t01-usb20-4gb-minnislykill-silfurlitur

Myndi henta mun betur á lyklakippu eh? Pínulítill.

Silicon Power eru líka að koma mjög vel út.

Get vottað fyrir þessa, snilld a lyklakippuna. Það er líka eftlaust hægt að semja um eitthvað magnverð.


Sorp lyklar, búinn að eiga 4 allir ónýtir..tveir þeirra minnkuðu úr 8gb í 215mb :no

Á 2 svona og aldrey lent í veseni með þá, fyrir utan hvað þeir eru littlir :oops:


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf Gislinn » Mið 16. Jan 2013 23:44

rapport skrifaði:Ég er með svona lykil merktum Opnum Kerfum og Kingston og hefur virkað án vandræða, annan silfurlitaðan einog á myndinni sem var merktur einhverjum en ég skóf það af á meðan ég var annarshugar einhverntíman...

Fínir lyklar...


Ég á einmitt nokkra svona en ég hef svo sem ekki mikið notað þá, þeir hafa ekki verið mikið á flakki eða orðið fyrir miklu hnjaski þannig ég er kannski ekki dómbær, en þeir sem ég hef notað hafa verið fínir.


common sense is not so common.

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf Xovius » Fim 17. Jan 2013 00:58

Ég keypti tvo svona http://www.tolvutek.is/vara/silicon-pow ... ilfurlitur
á útsölunni hjá tölvutek á milli jóla og nýárs á 995kr stykkið :P Fullkomnir á lyklakippuna...



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 17. Jan 2013 01:03

KermitTheFrog skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/silicon-power-touch-t01-usb20-4gb-minnislykill-silfurlitur

Myndi henta mun betur á lyklakippu eh? Pínulítill.

Silicon Power eru líka að koma mjög vel út.

Ég er með 4 svona á lyklakippunni... Ef mig vantar ekkert tölvudót þegar ég fer inn á Akureyri þá fer ég samt og kaupi mér allavegana einn svona lykil hvort sem það er 4, 8 eða 16 GB ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf Halli25 » Fim 17. Jan 2013 12:11

GuðjónR skrifaði:950.- kr. per 4GB ?? vá hvað þetta er orðið ódýrt.
Ég myndi nú kanna hvort þetta er prentvilla eða ekki.
Annars þá ætla ég að panta handsprengjuna hjá þér!
:D

ojj er svo ljótt... færi frekar í Corsair voyager - http://tl.is/product/corsair-16gb-usb3-gt-minnislykill eða http://tl.is/product/corsair-32gb-usb3-minnislykill
Búinn að eiga nokkra svona og hafa nokkru sinnum farið óvart í þvottavélina og virka samt :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf GuðjónR » Fim 17. Jan 2013 12:15

Halli25 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:950.- kr. per 4GB ?? vá hvað þetta er orðið ódýrt.
Ég myndi nú kanna hvort þetta er prentvilla eða ekki.
Annars þá ætla ég að panta handsprengjuna hjá þér!
:D

ojj er svo ljótt... færi frekar í Corsair voyager - http://tl.is/product/corsair-16gb-usb3-gt-minnislykill eða http://tl.is/product/corsair-32gb-usb3-minnislykill
Búinn að eiga nokkra svona og hafa nokkru sinnum farið óvart í þvottavélina og virka samt :)

hehehe finnst þér hansdprengjan í alvöru ljót? mér finnst LaCie langflottustu lyklarnir:
http://www.lacie.com/products/range.htm?id=10052

Á svona Extreme key, reyndar bara usb2 16GB en samt langbesti USB lykill sem ég hef átt, já og sá flottasti \:D/



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Usb lyklar í magni - Bang for the buck

Pósturaf worghal » Fim 17. Jan 2013 12:22

Halli25 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:950.- kr. per 4GB ?? vá hvað þetta er orðið ódýrt.
Ég myndi nú kanna hvort þetta er prentvilla eða ekki.
Annars þá ætla ég að panta handsprengjuna hjá þér!
:D

ojj er svo ljótt... færi frekar í Corsair voyager - http://tl.is/product/corsair-16gb-usb3-gt-minnislykill eða http://tl.is/product/corsair-32gb-usb3-minnislykill
Búinn að eiga nokkra svona og hafa nokkru sinnum farið óvart í þvottavélina og virka samt :)

corsair lyklarnir eru snilld, á einn sem fór í þvottinn og virkaði án nokkura vandræða :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow