AciD_RaiN Sleeving [Lítið sett]

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Nýjar myndir og fréttir]

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 08. Jan 2013 15:37

Var að komast að því með aðstoð bókhaldara sem er kunnugur tollum að ég er búinn að vera að gefa pening með sölum hjá mér þannig að ég hef tekið þá ákvörðun að hækka verðin...
24pin ATX: 7þús
8pin pcie/cpu: 4þús
6pin pcie: 3þús

Svo er litli frændi minn kominn með rosa áhuga á ljósmyndum þannig ég fékk hann til að taka nokkrar myndir fyrir mig. Ekkert ultra pro en samt betra en símamyndirnar mínar :megasmile
Mynd
Mynd
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Kominn með síðu]

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 09. Jan 2013 13:52

Skoðið og lækið :) Endilega líka deila meðal vina og pósta ykkar eigin verkum ;)
http://www.facebook.com/acidrainsleeve


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt Meistaraverk]

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 12. Jan 2013 04:34

Tekið á símann minn þannig að myndin er kannski ekki sú besta...
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


AudunnLogi
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Lau 24. Nóv 2012 21:29
Reputation: 0
Staðsetning: Norðurland
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt Meistaraverk]

Pósturaf AudunnLogi » Lau 12. Jan 2013 04:59

Djöfull væri ég til í að fara kaupa sett af þér, ekkert smá flott :happy



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Nýtt Meistaraverk]

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 12. Jan 2013 15:59

AudunnLogi skrifaði:Djöfull væri ég til í að fara kaupa sett af þér, ekkert smá flott :happy

Þú bara lætur vita ef þú ætlar að láta það eftir þér ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [SATA data 500kr]

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 13. Jan 2013 19:03

Ætlaði að reyna að losa lagerinn af SATA sleeve og þeim köplum sem ég á eftir. Fyrsti er á 700kr en hver kapall eftir það 500kr og sendingarkostnaður innifalinn.
4 litir af sleeve í boði og 5 litir af shrink.

Gildir á meðan byrgðir endast...

EDIT: Þetta eru bara SATA 2


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [SATA data 500kr]

Pósturaf steinthor95 » Sun 13. Jan 2013 19:07

Hvada liti ertu med ?
Edit* a sata köplunum


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [SATA data 500kr]

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 13. Jan 2013 19:09

steinthor95 skrifaði:Hvada liti ertu med ?
Edit* a sata köplunum

ohh gleymdi myndinni
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [SATA data 500kr]

Pósturaf Olli » Sun 13. Jan 2013 21:14

AciD_RaiN skrifaði:Ætlaði að reyna að losa lagerinn af SATA sleeve og þeim köplum sem ég á eftir. Fyrsti er á 700kr en hver kapall eftir það 500kr og sendingarkostnaður innifalinn.
4 litir af sleeve í boði og 5 litir af shrink.

Gildir á meðan byrgðir endast...

EDIT: Þetta eru bara SATA 2


What... ekki vissi ég að gagnahraði takmarkaðist af kaplinum?!
Þá verð ég nú að fara að uppfæra í SataIII kapal fyrir SSD :/



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [SATA data 500kr]

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 13. Jan 2013 22:00

Olli skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ætlaði að reyna að losa lagerinn af SATA sleeve og þeim köplum sem ég á eftir. Fyrsti er á 700kr en hver kapall eftir það 500kr og sendingarkostnaður innifalinn.
4 litir af sleeve í boði og 5 litir af shrink.

Gildir á meðan byrgðir endast...

EDIT: Þetta eru bara SATA 2


What... ekki vissi ég að gagnahraði takmarkaðist af kaplinum?!
Þá verð ég nú að fara að uppfæra í SataIII kapal fyrir SSD :/

Ekki langt síðan ég komst að því. Skildi ekkert í því afhverju SSDinn var ekki að ná meiri hraða :face


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


AudunnLogi
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Lau 24. Nóv 2012 21:29
Reputation: 0
Staðsetning: Norðurland
Staða: Ótengdur

Re: AciD_RaiN Sleeving [SATA data 500kr]

Pósturaf AudunnLogi » Sun 13. Jan 2013 22:31

Fékkstu PM frá mér?

Finnst þetta PM kerfi alveg einstaklega vitlaust hannað en kannski er það bara ég :-k



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_RaiN Sleeving [SATA data 500kr]

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 13. Jan 2013 22:35

AudunnLogi skrifaði:Fékkstu PM frá mér?

Finnst þetta PM kerfi alveg einstaklega vitlaust hannað en kannski er það bara ég :-k

Nei ég fékk ekkert frá þér. Getur líka sent mér mail á acid_rain@rigmods.com


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: AciD_RaiN Sleeving [SATA data 500kr]

Pósturaf Klaufi » Sun 13. Jan 2013 22:35

AudunnLogi skrifaði:Fékkstu PM frá mér?

Finnst þetta PM kerfi alveg einstaklega vitlaust hannað en kannski er það bara ég :-k


Eru ekki meiri líkur á að þú kunnir bara ekki á það ;)

Frítt bump.


Mynd

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: AciD_RaiN Sleeving [SATA data 500kr]

Pósturaf FreyrGauti » Mán 14. Jan 2013 00:59

AciD_RaiN skrifaði:
Olli skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ætlaði að reyna að losa lagerinn af SATA sleeve og þeim köplum sem ég á eftir. Fyrsti er á 700kr en hver kapall eftir það 500kr og sendingarkostnaður innifalinn.
4 litir af sleeve í boði og 5 litir af shrink.

Gildir á meðan byrgðir endast...

EDIT: Þetta eru bara SATA 2


What... ekki vissi ég að gagnahraði takmarkaðist af kaplinum?!
Þá verð ég nú að fara að uppfæra í SataIII kapal fyrir SSD :/

Ekki langt síðan ég komst að því. Skildi ekkert í því afhverju SSDinn var ekki að ná meiri hraða :face


Skiptir engu máli...
http://www.youtube.com/watch?v=CAevDkRvyok



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_RaiN Sleeving [SATA data 500kr]

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 14. Jan 2013 16:30

FreyrGauti skrifaði:Skiptir engu máli...
http://www.youtube.com/watch?v=CAevDkRvyok

:-k


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 918
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Nýjar myndir og fréttir]

Pósturaf methylman » Mán 14. Jan 2013 16:55

AciD_RaiN skrifaði:Var að komast að því með aðstoð bókhaldara sem er kunnugur tollum að ég er búinn að vera að gefa pening með sölum hjá mér þannig að ég hef tekið þá ákvörðun að hækka verðin...
24pin ATX: 7þús
8pin pcie/cpu: 4þús
6pin pcie: 3þús

Svo er litli frændi minn kominn með rosa áhuga á ljósmyndum þannig ég fékk hann til að taka nokkrar myndir fyrir mig. Ekkert ultra pro en samt betra en símamyndirnar mínar :megasmile
Mynd
Mynd
Mynd


Bendir kannski litla frænda á það að setja fast stórt ljósop svo hann fái meiri fókuslengd ;)


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_Rain Sleeving [Nýjar myndir og fréttir]

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 14. Jan 2013 16:59

methylman skrifaði:
Bendir kannski litla frænda á það að setja fast stórt ljósop svo hann fái meiri fókuslengd ;)

Verð nú bara að segja að hann er ekki alveg besti ljósmyndari sem ég veit um... Maður þyrfti bara að reyna að græja sér einhverja ágætis vél sjálfur...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_RaiN Sleeving [SATA data 500kr]

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 15. Jan 2013 14:55

Enginn ?? Þetta er gefins :popeyed

BTW þá var ég að fá smá meira sleeve. White, Aquamarine blue MKII og Color-X Svo á ég vona á einhverjum connectorum í næstu viku þannig að það verður eitthvað hægt að gera þá...

Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_RaiN Sleeving [SATA data 500kr]

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 16. Jan 2013 02:52

Gerði nokkra tilbúna...

Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_RaiN Sleeving [SATA data 500kr (mynd)]

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 16. Jan 2013 17:18

Allir geta átt séns á að vinna smá dótarí :) Pitchaði inn með thermalright, rigmods og monster pc í smá keppni http://www.rigmods.com/forums/viewtopic ... bcf590636f


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: AciD_RaiN Sleeving [SATA data 500kr (mynd)]

Pósturaf Alex97 » Mið 16. Jan 2013 19:16

er ekki hægt að fá þá svarta


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_RaiN Sleeving [SATA data 500kr (mynd)]

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 16. Jan 2013 19:18

Alex97 skrifaði:er ekki hægt að fá þá svarta

Þetta eru einu litirnir sem ég á til.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: AciD_RaiN Sleeving [SATA data 500kr (mynd)]

Pósturaf Alex97 » Mið 16. Jan 2013 20:01

oki allt í lagi


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AciD_RaiN Sleeving [SATA data 500kr (mynd)]

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 16. Jan 2013 21:41

Ég et samt sett svart shrink á hvaða lit af þessum fjórum sem er...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: AciD_RaiN Sleeving [SATA data 500kr (mynd)]

Pósturaf Alex97 » Mið 16. Jan 2013 22:51

því miður vantaði mig alveg svarata kapla en þessir kaplar hjá þér eru geðveikir


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling