Blue screen vesen!!!

Skjámynd

Höfundur
asgeir1
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 24. Jan 2003 22:35
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Blue screen vesen!!!

Pósturaf asgeir1 » Lau 17. Júl 2004 20:06

Ég keypti tölvu hjá tölvuvirkni fyrir 1 og hálfu ári og var mjög ánægður með allt saman bæði þjónustu og vélina. Ég nota hana yfirleitt bara í að klippa vídeó og skoða netið. Síðan þegar ég ætlaði að fara að spila manager ( þegar tölvan var ný) kom blue screen og allt frosnaði. Ég hélt að þetta væri vírus eða eitthvað og ég man ekki afhverju en ég setti Windowsið upp aftur. Eftir það var ég ekki með neinn leik inn á vélinni. Síaðn setti ég einhvern csi leik inn og þá kemur aftur blue screen og ég get ekki spilað leikinn lengi í einu. Þá fór ég með tölvuna til þeirra ( ár síðan)og þeir settu windowsið upp á nýtt upp og prófuðu vélina með 3d mark og sögðu að ekkert væri að henni. Núna er þetta vandamál komið aftur upp með blue screenið. Er þetta skjákortið eða á ég að fara með tölvuna aftur til þeirra og borga 5000 kall. Þetta er frekar pirrandi að geta ekki spilað neinn leik í tölvunni.
Tölvan er:
AMD 2000xp
Shuttle móðurborð
512 mb 333 mhz vinnsluminni
Skjákortið er NVIDIA GeForce4 mx 440 AGP 8X


________
Ásgeir1


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 17. Júl 2004 21:49

Lítur út eins og hitavandamál en gæti verið hvað sem er td. skjákortið. Tölvan er ennþá í ábyrgð (held ég alveg örugglega) svo þú skalt bara fara með hana og láta þá gera við þetta. Vertu bara harður á að þetta sé vélbúnaðurinn ekki hugbúnaðurinn.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 92
Staða: Ótengdur

Pósturaf Manager1 » Lau 17. Júl 2004 22:39

Vandamálið er þetta helv... MX440 skjákort. Ég lendi líka í þessu með suma leiki, ekki með Champ samt.

Ég veit nákvæmlega ekkert afhverju kortið lætur svona, en í villuskilaboðunum sem koma (blái skjárinn) er stungið uppá að þú slökkvir á einhverju dæmi í BIOSnum. Shades og einhverju ef ég man rétt. Ég hef ekki prufað það en það gæti virkað.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 17. Júl 2004 23:27

lol dæmigerðir hálfvitar!!! Keyra helv. 3d mark og halda að þú sért að ímynda þér þetta. Ég hafði bara heyrt góða hluti um þessa búð, vissi ekki að þeir væru líka hálfvitar.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 18. Júl 2004 00:48

IceCaveman skrifaði:lol dæmigerðir hálfvitar!!! Keyra helv. 3d mark og halda að þú sért að ímynda þér þetta. Ég hafði bara heyrt góða hluti um þessa búð, vissi ekki að þeir væru líka hálfvitar.

hmm, ég hef nú aldrei tekið þá í guðatölu einsog sumir virðast hafa gert, en er ekki óþarflega hart að dæma þá "dæmigerða hálfvita" þegar við höfum e.t.v. bara heyrt part af sögunni frá öðrum aðila?



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Sun 18. Júl 2004 11:12

Ekki dæma neinn eftir því hvað aðrir segja

<Gaur> Vá linux sökkar, það er enginn start-takki
<icecave> já vá er það? nú ætla ég alltaf að tala illa um linux



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Sun 18. Júl 2004 18:13

Þú átt að láta þá spila þennan leik sem veldur blue screen, en annars er ekkert vitlaust að keyra 3dmark þar sem það reynir mikið á vélina/skjákortið.



Skjámynd

Höfundur
asgeir1
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 24. Jan 2003 22:35
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf asgeir1 » Mán 19. Júl 2004 00:20

Þeir hafa verið mjög almennilegir við mig í allri þjónustu en maður vill náttúrulega að svona sé lagað ef maður borgar fyrir það þannig að ég vona að þeir verða almennilegir eins og þeir hafa alltaf verið og lagi þetta vesen.


________

Ásgeir1


Cicero
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 31. Maí 2004 21:55
Reputation: 0
Staðsetning: if in doubt: pound on it
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cicero » Mán 19. Júl 2004 13:38

hækkaðu volts á minninu ef það virkar ekki prufaðu þá að lækka