Hjálp varðandi AMD XP2200+ og XP2500+


Höfundur
Confuse
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 26. Feb 2003 21:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp varðandi AMD XP2200+ og XP2500+

Pósturaf Confuse » Mið 30. Apr 2003 15:55

Þannig er með mál og vexti. Ég fékk mér XP2200+ fyrir um mánuð og hann er nú bara 266mhz svo var að pæla hvort það borgi sig mikið að selja hann og fara upp í XP2500 r sum sem eru 333mhz. Er einhver rosa mikill munur á því. Eins og ég spila það mikið cs og hvort það mundi muna ekkur rosa að fara upp í 333mhz örva. ?
btw ég veit að móðuboðið mitt stiður 333mhz örva :P
thx :wink:



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 30. Apr 2003 15:58

færð aldrei meira en 5.000-6.000 fyrir XP2200+ (Kostar nýr 10.000) svo kostar XP2500 um 20.000...þannig að það er bara spurning hvað þú átt mikinn pening....

Og guð minn góður !!! Lærið að gera aðmennilegt topic !!! idiots.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 30. Apr 2003 17:22

Ef þú ert með 333mhz minni þá muntu sá mun.Fyrir utan það þá er Barton hraðari líka.



Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Mið 30. Apr 2003 17:31

Ég mæli með því að þú farir uppí 333 mhz, skiptu bara út minninu líka.
Það er sjáanlegur munur á því í leikjum eins og CS.
Btw. ég breytti topcinu aðeins :-)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 30. Apr 2003 17:37

góður... en ekki tímurðu að eyða 15.000 í nýjan örgjörva ? mæli frekar með að þú bíðir aðeins, þar til að þessi 2200+ er orðinn lélegur :)


Voffinn has left the building..