Blue screen..


Höfundur
Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Blue screen..

Pósturaf Skúnkur » Fös 11. Jan 2013 19:38

Er í smá veseni..

Þegar ég starta windows þá restartast tölvan á Windows loading screen.
Ég fór í Advanced option menu og slökkti á automatic restart on system failure. Þegar ég reyni að start aftur fæ ég upp þessi villuskilaboð: *** STOP: 0x000000ED (0x8A5AB9E0, 0xC000009C, 0x00000000, 0x00000000).

Þegar ég reyni að starta í safe mode og horfi á driverana loadast þá er þetta síðasta línan áður en vélin restartast aftur.
multi(0)disk(0)rdisk(0)partition(1)\WINDOWS\System32\Drivers\Mup.sys

Er allgjör no0b, hvert er næsta skref i bilanagreiningu minni ? :p



Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Blue screen..

Pósturaf FuriousJoe » Fös 11. Jan 2013 19:42

prófa HDD myndi ég segja, án þess að vita mikið meira en það sem þú skrifaðir. Hljómar eins og bilaður HDD amk, eða skemmt stýrikerfi.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Blue screen..

Pósturaf mundivalur » Fös 11. Jan 2013 19:42

Sérð þú harðadiskinn í bios ? (líklegt að hann sé dáinn)




Höfundur
Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Blue screen..

Pósturaf Skúnkur » Fös 11. Jan 2013 21:14

Stýrikerfið var handónýtt.
Takk fyrir hjálpina.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Blue screen..

Pósturaf vesi » Fös 11. Jan 2013 21:27

hvernig fékstu það út

Skúnkur skrifaði:Stýrikerfið var handónýtt.
Takk fyrir hjálpina.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Höfundur
Skúnkur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 19:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Blue screen..

Pósturaf Skúnkur » Fös 11. Jan 2013 21:31

Þetta kom upp stuttu eftir að ég setti upp windows Xp, þannig mér fannst líklegast að vandamálið lægi þar.
Ég reiinstallaiði og þetta lagaðist.....í bili allavega.
Síðast breytt af Skúnkur á Fös 11. Jan 2013 21:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Blue screen..

Pósturaf vesi » Fös 11. Jan 2013 21:33

Myndi samt keyra hdd test af ultimate boot cd eða sambærilegu til að útiloka hdd


MCTS Nov´12
Asus eeePc