GeForce 6800 eða Radeon x800


Höfundur
halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

GeForce 6800 eða Radeon x800

Pósturaf halli4321 » Mið 07. Júl 2004 23:29

oki...ég geri mér grein fyrir því að það hafa verið helling af umræðum um þessi tvö skjákort...en aldrei samt verið að bera þau saman(held ég)

En ég var að spá í að fá´mér annað hvort þeirra og ég er að spá hvort sé betra...getur einhver komið með staðreindir eða linka þannig að maður getur séð muninn(lesið munin)


og hvað sé þá best...pro eða xt eða það drasl?




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mið 07. Júl 2004 23:38

Ég ætla að taka 6800 Ultra.

Yfir öll benchmörk í 3dmark03 þá er benchmark með 6800 Ultra hæst.

Þó svo að X800 XT kortin séu til í svo miklu meira magni.

Þannig ég ætla veðja á 6800 Ultra.

Erfitt að bera saman núna þó, þar sem kortin eru ekki byrjuð fyrir alvöru í almennri sölu



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fim 08. Júl 2004 00:52

Ég ætla að zkella mér á x800xt þegar það lendir.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Pósturaf axyne » Fim 08. Júl 2004 01:05

ég er dáldið spenntur fyrir 6800 ultra ef ég las þessa umsögn hjá tomshardware

Geforce kortið er að gera góða hluti með SM 3.0 kveikt á.



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Fim 15. Júl 2004 21:14

Sjálfur er ég spenntari fyrir Nvidia í þetta skipti. Ég er samt með meiri standpínu fyrir 6800GT en Ultra, en það er náttúrlega bara upp á verðmuninn að gera (ég kann nebblega að yfirklukka).

Annað hvort það eða bíða eftir mainstream kortunum sem eiga víst að hafa sama performance og 6800 non-ultra, en á sér þar til gerðum (ódýrari) kubb. Eða jafnvel bara skella sér á þetta http://www.theinquirer.net/?article=17163 sem ætti að vera enn ódýrara, en samt hraðvirkara en 9800xt kortin.




gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf gulligu » Fim 15. Júl 2004 21:39

En er það ekki rétt hjá mér að það þarf eikkað svaka powersupply 600w eða meir það eru 2 power tengi á ultrakortinu eða?


Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo


Johnson 32
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Reputation: 0
Staðsetning: Atlantshaf
Staða: Ótengdur

Pósturaf Johnson 32 » Fös 16. Júl 2004 10:47

hehe 600w? Nei það getur ekki staðist kannski um 300w en ekki 600w....




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1616
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gutti » Fös 16. Júl 2004 16:23

mig minnir að 6800 Ultra kortið um orku þörf sé kringum 400 til 500 wött held út af 2 tengjum ????? :oops: :roll: meira uppl hjá nivdia.com ég kaupa það í haust frá gigabyte nýtt kort intel 915
móðurborð og örgjörva og spennagjafa :D




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fös 16. Júl 2004 16:45

það er ekki hægt að segja hvað kort þarf stórann aflgjafa.. Fer allt eftir hve mörgum hdd & cdd svo hvort maður er með ljos / viftur / mæla.. og hvernig örgjörva maður er með t.d.




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Fös 16. Júl 2004 19:34

gutti skrifaði:mig minnir að 6800 Ultra kortið um orku þörf sé kringum 400 til 500 wött held út af 2 tengjum



Það tekur ekki 400-500w aukalega ef þú ert að tala um það, en gæti verið eitthvað aukalega, 400w ættu að duga held ég




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Lau 17. Júl 2004 14:54

gutti skrifaði:mig minnir að 6800 Ultra kortið um orku þörf sé kringum 400 til 500 wött held út af 2 tengjum ????? :oops: :roll: meira uppl hjá nivdia.com ég kaupa það í haust frá gigabyte nýtt kort intel 915
móðurborð og örgjörva og spennagjafa :D


6800 kortin taka í kringum 100 wött. Og 2x rafmagnstengi.

Semsagt, það kort er farið að taka meira afl en margir orkufrekir örgjörvar.


Hlynur


mazo
Staða: Ótengdur

Pósturaf mazo » Lau 17. Júl 2004 18:04

ég mundi taka Radeon :)



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

..

Pósturaf DaRKSTaR » Sun 18. Júl 2004 15:25

jæja þá er það komið á hreint, bæði geforce 6800 ultra og x800 xt kortin eru jafn öflug, það er ekki hægt að segja hreint út hvort kortið hefur vinninginn, þau eru það nálægt hvort öðru í performance.

hinsvegar ef við lítum á þessi kort út fá fyrri línu.

x800 hefur ekkert nýtt umframm 9800 kortin annað en fps aukningu,
það má segja að þetta kort sé bara twekað, þarna er ekkert nýtt til staðar.

6800 vs 5950 þarna á milli er munur á gæðum í grafík, pixelshader 3.0 fps aukning, komnir á toppinn aftur eftir 2 ár.

bæði kortin hafa vinninginn með fps að gera í leikjum, í einum leik hefur x800 kortið aðeins betur í hinum hefur 6800 aðeins betur þá erum við jú alfarið að tala um leiki með ps 2.0 support.

eini leikurinn sem við höfum núna með ps 3.0 support er farcry og má sjá greinilegan hraðamun á 6800 kortinu í sama leik frá ps 2.0 yfir í ps 3.0.

þessi kort eru bæði á toppnum enginn efi á því en aftur á móti er ekki hægt að þræta fyrir að nvidia er að gera nýja hluti, þeir eru að reina að koma með eitthvað nýtt á milli korta og finnst mér þeim hafa tekið það nokkuð vel.

meðann ati er búið að venjast því að vera á toppnum í lángann tíma svona eins og þeir væru einir á markaðinum og eina breitingin á milli korta hjá þeim er fps aukning, þeir bjóða ekki upp á neitt annað á þessum 60þús króna kortum, svona eins og þeir séu einir á markaðinum, þurfa ekki að rembast við að gera neitt nýtt.. bara tweka kortin og senda frá sér og allir kaupa þau.

ég myndi segja að menn ættu hiklaust að fá sér 6800 ultra kortið upp á framtíðina að gera, það kort hefur jú einhverja nýja fídusa annað en bara fps aukningu í leikjum.

satt að segja er þetta ekki alveg að gánga finnst mér, þegar maður sér nýtt skjákort út í búð, hvað gerir maður?.. skoðar kassann og leitast við að finna út hvað er nýtt á því korti frá eldri típu?..

held að ég sé ekki einn um þetta, þessi markaður finnst mér satt að segja ekki vera að gánga.

markaðurinn þarf að snúast, meirihlutinn að kaupa kortin frá nvidia til þess eins að ati komi með eitthvað nýtt frá sér, finnst það satt að segja til skammar hjá þeim að koma ekki með neitt, svo segja þeir að ps 3.0 skifti ekki neinu, er þetta ekki eitthvað sem ati hafa þegar ?.. höfðu þeir ekki tíma til að klína þessu á kortin sín eða ætla þeir að koma með nýja típu í sumar sem er 5-6% hraðvirkari með ps 3.0 support á 60 þúsund?..

svona eins og 9800 pro vs 9800 xt brandarinn, sama kortið, 5-6% hraðamunur, bíddu er ekki xt með mun betri kælingu?.. er ekki hraðamuninn að finna bara í kælingunni?

orðið eitthvað mottó að segja að ati sé betra en ég hef bara þvímiður ekki séð neina nýja fídusa frá ati síðustu 2 ár annað en fps boost?... virðist vera þannig að um leið og á toppinn er komið þá víki öll skinsemi og menn bara tweki ruslið sem þeir eru þegar með og sendi það á markað til að halda áframm að vera áskrifandi af auðfengnum peningum, afhverju að láta liðið puða við að búa til eitthvað nýtt þegar maður fær hvort eð er peninginn inn í hús fyrir minni vinnu ?

ég veit ef ég fer með 60 þús kall út í búð sem ég er búinn að eiða miklum tíma í að vinna fyrir til að kaupa mér skjákort tek ég hiklaust 6800 ultra, ég meina, ég ætla ekki stuðla að því að sama fyrirtæki geti twekað skjákortin sín endalaust og sent á markað og selt þau fyrir 60þús ár eftir ár án þess að þurfa að leggja neina vinnu í það.

já og þessi straum aukning, meina who cares?.. þú hefur efni á að kaupa skjákort á 60þús en ekki efni á að kaupa góðann straumgjafa á hvað 6-10þús?.. virðist vera eina sem menn hafa til að þræta yfir á milli þessara skjákorta, tekur svo mikinn straum, halló!.. spennugjafinn kostar ekki 60þús.. það er skjákortið ekki straumgjafinn!!.. hann kostar skít á priki og endist satt að segja líftíma nokkurra 60þús kr skjákorta!


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Sun 18. Júl 2004 16:10

Þá er það bara að vona að þeir geti komið þessum 6800 Ultra kortum út í almenna sölu!!

Mitt var seinkað til 10. ágúst.

Ég pantaði X800 Pro vivo og mun fá það í þessari viku.
Mun nota það þangað til ég fæ Ultra kortið :)
Kannski bara eiga bæði.

En það sem er sérstakt við "vivo" að þau eru flest öll moddanleg í XT einungis með software moddi.
Og þá er ég að tala um að fá 16 pipelines og þessu mhz.

Þannig þá verð ég kominn með Pro @ XT í þessari viku :)

Svo kemur 6800 Ultra kortið ekki fyrr en í ágúst.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 18. Júl 2004 17:19

Dude? afhverju að kaupa 2 RÁNDÝR kort? afhverju ekki að bíða? eða fékkstu annað þeirra gefins?




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Sun 18. Júl 2004 17:21

Af því mér langaði til þess og nennti ekki að bíða eftir hinu.

Nei ég fékk ekki annað gefins.

Ég er að fara fá FX-53, ASUS A8V og 1gb OCZ 3700EB.

Kæli CPU með Vapochill LS og skjákort með Waterchill.

Nenni ekki að vera með þetta í nánast mánuð með 9800xt meðan ég bíð eftir Ultra kortinu.


Vantar einhverjum 9800xt?




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Sun 18. Júl 2004 17:25

Arnar viið hvað vinnurðu?


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Sun 18. Júl 2004 17:28

dominos & landsvirkjun..


Svo verður líka gaman að hafa gott kort þegar doom3 kemur :D

Mun modda þetta Pro kort upp í XT og gott betur!
:)




Tristan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tristan » Sun 18. Júl 2004 17:30

Arnar skrifaði:dominos & landsvirkjun..




Menn vinna ekki hjá Landsvirkjun ;)

I know :twisted:


AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Sun 18. Júl 2004 17:51

Haha,

menn fá þó útborgað :8)




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Sun 18. Júl 2004 19:38

Ég ætla alla veganna hiklaust að fá mér Radeon. Treysti þeim betur, reyndar.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 19. Júl 2004 12:25

Arnar: hvar vinnuru á dominos?


"Give what you can, take what you need."


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mán 19. Júl 2004 16:12

Ég ætla að fá mér Evga Geforce 6800 non-ultra.



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Fim 22. Júl 2004 09:56

Samkvæmt nýjustu upplýsingum er 6800 Ultra kortið betra í Doom3 en X800XT :P


OC fanboy


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Fim 22. Júl 2004 11:33

Það er vegna þess að Geforce 6 serían notar Pixel og vertex shader 3.0 en ati kortin bara 2.0. Doom 3 er að nota PS3.0.