Sælir vaktarar,
Ég er að hugsa hverning væri best að tengja 4x basic viftur saman og í einn usb kapal sem að myndi tengjast við tölvu.
Ég er bara að vinna í smá verkefni í skólanum (grunnskóla) og er að smíða smá littla kælingu bara prófun.
Það væri frábært að fá ábendingar og hjálp frá vökturum hverning þetta er gert og hvað ég þarf, takk
Kv. Pétur
Vesen með laptop kælingu
Re: Vesen með laptop kælingu
psteinn skrifaði:Sælir vaktarar,
Ég er að hugsa hverning væri best að tengja 4x basic viftur saman og í einn usb kapal sem að myndi tengjast við tölvu.
Ég er bara að vinna í smá verkefni í skólanum (grunnskóla) og er að smíða smá littla kælingu bara prófun.
Það væri frábært að fá ábendingar og hjálp frá vökturum hverning þetta er gert og hvað ég þarf, takk
Kv. Pétur
Eru vifturnar fyrir 5V spennu?
hér er mynd sem sýnir hvernig pinoutið á usb er, vcc er 5V og þú vilt tengja í það og jörð (ground).
Annað sem þú þarft að spá í er hversu mikinn straum vifturnar taka samanlagt, flest USB tengi höndla ekki meiri straum en 0.5 - 0.9 A (sumar tölvur eru samt með charging tengjum sem þola þá allt að 5A). Þú vilt ekki setja of mikinn straum á USB tengið því þá gætiru eyðilagt eitthvað í tölvunni þinni.
common sense is not so common.
-
- Vaktari
- Póstar: 2003
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með laptop kælingu
Hérna er annað pinnout fyrir USB
Þú þarft að fynna þér 5v viftur, þar sem að 12v viftur myndu varla snúast, ef þá snúast yfir höfuð.
og passa þig á amper fjöldanum.
Þú þarft að fynna þér 5v viftur, þar sem að 12v viftur myndu varla snúast, ef þá snúast yfir höfuð.
og passa þig á amper fjöldanum.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með laptop kælingu
En hverning væri að hafa battery hulstur og hversu mörg battery þirfti ég þá (annað hvort AA eða AAA)? Virkar það ekki alveg eithvernveginn...?
Apple>Microsoft
-
- Vaktari
- Póstar: 2003
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með laptop kælingu
AA eða AAA gefur þér bara mismunandi endingar tíma, sem dæmi, AA gefur þér ljós í klukkutíma en AAA gefur þér bara ljós í hálftíma.
Hérna er góð skýringar mynd
til þess að fá 12v þarftu að tengja 8 rafhlöður eins og er sínt á neðri myndini.
og svo til þess að fá leingri notkunartíma úr rafhlöðunum tengiru 2x8 stikki. passaðu þig bara á því að tengja það ekki eins og neðst á myndini því þá endaru með 24v.
Einnig er hægt að tengja líka 2x9v rafhlöður sem gefur þér 18v og setur svo 27 Ohm viðnám til að droppa 18v niður í 12v
Hérna er góð skýringar mynd
til þess að fá 12v þarftu að tengja 8 rafhlöður eins og er sínt á neðri myndini.
og svo til þess að fá leingri notkunartíma úr rafhlöðunum tengiru 2x8 stikki. passaðu þig bara á því að tengja það ekki eins og neðst á myndini því þá endaru með 24v.
Einnig er hægt að tengja líka 2x9v rafhlöður sem gefur þér 18v og setur svo 27 Ohm viðnám til að droppa 18v niður í 12v
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Vaktari
- Póstar: 2003
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með laptop kælingu
psteinn skrifaði:Flott takk kærlega, þetta er alveg að bjarga mér.
Það var lítið, kallar bara svo ef þú strandar aftur
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Vesen með laptop kælingu
psteinn skrifaði:Flott takk kærlega, þetta er alveg að bjarga mér.
Ef þú ætlar að raðtengja batterý-in að þá gætiru líka mælt með fjölmæli hver spennan er áður en þú tengir það, bara til að vera viss um að þú skemmir ekki eitthvað. Annars þá þola svona viftur oft alveg fáranlega mikið.
Gangi þér vel með þetta.
common sense is not so common.