Home Server


Höfundur
Bjarni44
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Home Server

Pósturaf Bjarni44 » Þri 08. Jan 2013 20:55

Ég og frændi minn erum að spá í að setja upp server saman og hafa hann heima hjá mér, við erum með nokkrar pælingar sem við vorum að vona að þið gætuð svarað.

1. Hvernig er best að setja þetta upp.

2. Hvernig myndi hann tildæmis tengjast honum þegar hann væri heima hjá sér, þyrfti hann að downloada öllu af servernum inní sína tölvu eða myndi hann bara geta spilað þetta beint af servernum. Ef svo er að hann getur spilað þetta bara beint af servernum getur hann þá líka downloadað þessu af honum og átt inní sinni tölvu ef að hann vildi?

3. Hversu öflugan vélbúnað þarf í þetta verkefni.

Við erum báðir á ljósleiðara frá vodafone eða hann er reyndar stundum á adsl tengingu.

Ef það er eitthvað fleyra sem þið þurfið að vita þá bara spurja :)




Greykjalin
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 08:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Home Server

Pósturaf Greykjalin » Þri 08. Jan 2013 21:01

Ég var að klára svona uppsetningu í dag..

Ég setti upp Ubuntu á þokkalegum turni og hlóð í hann hörðum diskum sem ég svo deili á networkinu hjá mér.
Ef þið kunnið að forwarda porti á routernum þar sem serverinn verður er þetta í raun bara spurning um að finna hentugustu leiðina fyrir það sem þið ætlið að gera með serverinn.

Ég nota til dæmis ftp fyrir file transfer og backup og svo Plex fyrir media streymi

Mæli með að skoða leiðbeiningar eins og þessar:
http://lifehacker.com/5919558/turn-an-o ... ith-ubuntu
http://linuxhomeserverguide.com/initial/



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Home Server

Pósturaf kubbur » Þri 08. Jan 2013 21:10

Getið líka bara sett upp vpn a milli ykkar og deilt með windows filesharing


Kubbur.Digital


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Home Server

Pósturaf AntiTrust » Þri 08. Jan 2013 21:22

Velja bara OS sem hentar best, Ubuntu server, WHS, WS2008 R2/WS2012 - eða bara e-ð client OS, fer allt eftir þekkingu og smekk. Setja svo upp VPN fyrir aðgang að skrám, hægt að gera það native í flestum server stýrikerfum, annars til mikið af hugbúnaði til þess. FTP fyrir þægilegra niðurhal og svo er Plex auðvitað snilld til að streyma efni á milli með flottum og þægilegum hætti, hægt að nota transkóðing þar sem þarf (ef hann er á ADSLi og er að streyma stórri HD mynd) - en þá þarf vélbúnaðurinn að vera þess öflugri, að lágmarki Core2Duo.




Höfundur
Bjarni44
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Home Server

Pósturaf Bjarni44 » Fös 11. Jan 2013 13:09

Takk fyrir fljót svör strákar, ég fékk ábendingu frá frænda mínum um að við gætum bara notað win 7 og oppnað port á routernum og í tölvunni og látið þetta virka þannig, er eithvað vit í því? en hvernig er eins og plex media server að virka?
Einnig var ég að spá hvort að þessi tölva væri ekki alveg nóg í þetta?

MS Windows 7 Ultimate 32-bit SP1
CPU
AMD Athlon 64 X2 5200+ 49 °C
Brisbane 65nm Technology
RAM
3.0GB Single-Channel DDR2 @ 301MHz (5-5-5-15)
Motherboard
MSI MS-7309 (CPU 1)
Graphics
Philips 220CW @ 1680x1050
ATI Radeon HD 4800 Series (MSI) 38 °C
Hard Drives
1465GB SAMSUNG SAMSUNG HD154UI SCSI Disk Device (IDE)
625GB Western Digital WDC WD64 00AAKS-00A7B SCSI Disk Device (IDE)