nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf Jon1 » Mán 07. Jan 2013 08:47

er að smíða svona frá grunni vanntar smá hjálp með val miða við budget !
okey budget er 170 k fyrir allt nema skjákort ( er með 6950 eða 580 í þetta verkefni )
en annar þá vantar mig allt ! frá kassa í mús og þetta á að vera leikja vél !
var að hugsa eitthvað í þessa áttina :
kassi : http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... si-svartur 12.900
örgjörvi: http://www.tolvutek.is/vara/am3-bulldoz ... rvi-retail 17.900
móðurborð: http://tolvutek.is/vara/gigabyte-am3-ga ... -modurbord 19.900
vinnslum: http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-8gb ... um-cl9-15v 7.900
aflgjafi: http://www.tolvutek.is/vara/thermaltake ... 40mm-vifta 22.900
ssd: http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3 ... -deluxe-mx 26.900
hdd: http://www.tolvutek.is/vara/2tb-sata3-s ... dm001-64mb 19.900
skjár: http://www.tolvutek.is/vara/benq-gw2250 ... ar-svartur 26.900
mús: g400 á eftir að kaupa
lyklaborð : óákveðið
heildar verð sem er komið : 155.200

*breytt í setupið sem var keypt á endanum *
Síðast breytt af Jon1 á Þri 08. Jan 2013 11:11, breytt samtals 10 sinnum.


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf Lunesta » Mán 07. Jan 2013 09:06

myndi finna mér annan aflgjafa, frekar einhvern frá öruggara merki og einnig þarftu líklega ekki stærri aflgjafa en 650w nema þú ætlir
í einhverjar rosalegar breytingar í framtíðinni, m.a. auka skjákort og fleira í þeim dúr. Getur reiknað út hve mikið þú þarft hér : http://www.extreme.outervision.com/PSUEngine

skjár: myndi taka einhvern 24" á borð við þennan: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ENQ_GL2450
sjálfur er ég með 2x 22" en ég finn það alveg hvað það þessar 2" gera mikið í þessarri upplausn, 1920 x 1080 (algjörlega mitt álit :) )

Mús: er sjálfur nýlega búinn að eignast logitech g500 og er einfaldlega að elska hana og mæli mikið með henni.

lyklaborð veltur svolítið á því hvað þú vilt. Viltu lýsingu? Macro keys? hljóðlátt? o.s.fr.v.

ps breitur er rangt, breytur er rétt :)

Lunesta

bætt við: einnig er svolítið athyglisvert að þú tekur móðurborð sem er dýrara en örgjörvinn þinn. Veit ekki hvort þú hafir mikið með þetta
móðurborð að gera ef þú ætlar ekki að vera með mörg skjákort og þennan örgjörva. Nú veit ég samt ekki hvort þú ætlir að yfirklukka og hvort þetta móðurborð
sé gott í það en ef ekki þá mæli ég með því að fá þér öflugri örgjörva og minnka aðeins við þig í móðurborðinu. Ef þú ert aftur á móti að spá í yfirklukkun
skaltu bíða þar til einhver sem veit meira um slíkt en ég gefur þér ráð.




Greykjalin
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 08:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf Greykjalin » Mán 07. Jan 2013 09:22

Ég var í svipuðum sporum í síðustu viku og ég endaði með þetta build upp á einhverjar 150K án skjákorts, skjás, lyklaborðs og músar..

MSI Z77A-GD65
Intel i5 3750K 3.4GHz
Corsair Vengence 16GB RAM (2x8GB)
Corsair Force 3 120GB SSD
Corsair CX750M Power
Corsair Carbide 500R

Áherslurnar hjá mér voru samt frekar í vinnslufrekum hönnunarforritum frekar en leikjum og ég valdi þetta Móðurborð með það í huga að geta bætt við skjákortum í framtíðinni og overclockað CPU-inn ef með þarf.
Mér skilst að þessi örgjörvi sé mjög öflugur og skemmtilegur miðað við verð..

Bætt við: Þetta hjálpar samt tæplega ef þú ert harður á að fara í AMD.. :)



Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf Jon1 » Mán 07. Jan 2013 09:31

okey það er í gangi núna er að skoða að skipta í intel í staðinn fyrir amd , held að ég haldi aflgjafanum í 700+ til öryggis þar sem asus matrix 580 er svakalega orkufrekt


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf Olafst » Mán 07. Jan 2013 10:02

Jon1 skrifaði:held að ég haldi aflgjafanum

Ekki fá þér Inter-Tech aflgjafa. Fáðu þér almennilegt merki, það borgar sig til lengri tíma.



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf Maniax » Mán 07. Jan 2013 10:06

Jon1 skrifaði:okey það er í gangi núna er að skoða að skipta í intel í staðinn fyrir amd , held að ég haldi aflgjafanum í 700+ til öryggis þar sem asus matrix 580 er svakalega orkufrekt


http://www.extreme.outervision.com/psuc ... orlite.jsp

mjög kúl



Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf Jon1 » Mán 07. Jan 2013 10:15

er þessi aflgjafi svona slæmur ... er með svona í tolvu heima hjá mér og hann hefur ekki hvartað :S


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf Xovius » Mán 07. Jan 2013 10:25

Sammála með það að skipta í 3570K eða jafnvel 3570 (ef þú ætlar þér ekkert að yfirklukka).
Ég myndi hinsvegar eyða 3000 kalli í viðbót og fara í 2TB geymsludisk. http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7764.



Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf Jon1 » Mán 07. Jan 2013 10:27

málið er að þetta er fast budget ... :s get ekki bætt við mig nema nokkrum þúsund köllum .. og við erum að tala um svoldið meira en ég á efni með þennan örgjörva og móður borð og aflgjafa.. hverju ætti ég að skipta út ?


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 07. Jan 2013 10:42

Jon1 skrifaði:málið er að þetta er fast budget ... :s get ekki bætt við mig nema nokkrum þúsund köllum .. og við erum að tala um svoldið meira en ég á efni með þennan örgjörva og móður borð og aflgjafa.. hverju ætti ég að skipta út ?

Aflgjafanum strax :shock:


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf Xovius » Mán 07. Jan 2013 11:47

Sparaðu í móðurborðinu og farðu í til dæmis þennan aflgjafa http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7683.



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf Lunesta » Mán 07. Jan 2013 16:39

gætir líka kíkt á þennan skjá : viewtopic.php?f=11&t=52548
fengið verð hjá honum og e.t.v. endað með betri skjá og sparað pening



Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf Jon1 » Þri 08. Jan 2013 09:19

búin að kaupa vélina ! endaði með thermaltech aflgjafa sem var bilaður >.<.


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf worghal » Þri 08. Jan 2013 09:56

Jon1 skrifaði:búin að kaupa vélina ! endaði með thermaltech aflgjafa sem var bilaður >.<.

þess má til geta að það mælti enginn með þessum thermaltake aflgjafa, eiginlega var bara mælt gegn honum.
ég mundi skila honum gegn endurgreiðslu og fá þér Corsair.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf Jon1 » Þri 08. Jan 2013 10:30

worghal skrifaði:
Jon1 skrifaði:búin að kaupa vélina ! endaði með thermaltech aflgjafa sem var bilaður >.<.

þess má til geta að það mælti enginn með þessum thermaltake aflgjafa, eiginlega var bara mælt gegn honum.
ég mundi skila honum gegn endurgreiðslu og fá þér Corsair.

alveg rólegur , var ekkert að setja út á neinn ! en það var ekki mælt gegn þessum heldur energon aflgjafanum sem ég ætlaði að láta nægja


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64


Greykjalin
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 08:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nýsmíði á borðtölvu , vantar hjálp við íhluta val !

Pósturaf Greykjalin » Þri 08. Jan 2013 10:53

Endilega koma með speccana sem urðu fyrir valinu svona fyrir þá sem eru í sömu pælingum..