Display driverinn crashar endalaust :(


Höfundur
Hjorleifsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
Reputation: 5
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Display driverinn crashar endalaust :(

Pósturaf Hjorleifsson » Sun 06. Jan 2013 22:51

Sælir,
eftir að ég náði í 310 driver'inn fyrir NVIDIA GeForce GTX 570 kortið mitt þá er display driverinn alltaf að crasha á ca 1-2 klst fresti.. og svo nuna áðan var ég í WoW og hann crashaði 4-8 sinnum á innað við 5 min svo ég er farinn að hafa áhyggjur ^^

tölvan:
OS: Win 7 Ult 64bit
RAM: 16 GB
GPU: GTX 570
CPU: Intel Core i5-2400 @ 3.10 GHz
HDD1: 500 GB
HDD2: 1.8 TB
Power Supply: 1000 watts man ekki hvaða gerð
og ég man ekki nákvæmlega hvaða móðurborð er í tölvuni :/

vitið þið einhvað hvað þetta gæti verið ?

kv. Hjorleifsson


STEAM
  • Level: 43
  • Worth: $10.636
  • Games owned: 812
  • DLC owned: 652
  • Games not played: 426 (52%)
  • Games not in store: 25
  • Hours spent: 5,125h

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Display driverinn crashar endalaust :(

Pósturaf Plushy » Sun 06. Jan 2013 23:08

Lenti í svona með mínu gamla GTX 570 OC Korti. Fór með það í Tölvutek og sýndi þeim villuna og þeir viðurkenndu vandann, sendu það út og í viðgerð og gáfu mér nýtt.

Myndi samt prófa að driver sweepa kortið og láta inn gamla drivera sem virkuðu á því. Ég prófaði það líka en það leit út eins og þegar ég lét nýja driverinn varð kortið gallað eða eitthvað. Skil ekki alveg hvað gerðist, en það skipti engu
máli hvaða driver var notaður display driverinn crashaði alltaf.