Hýsing á vefsíðu?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Hýsing á vefsíðu?
Sælir vaktarar, konan er með fyrir tæki og þarf að halda uppi heimasíðu er einhver með einhvern góðan ódýran hýsingaraðila í huga? eða jafnvel uppástungur hvernig væri best að hafa þetta?
Fyrirfram þakkir..
Fyrirfram þakkir..
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing á vefsíðu?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
- Reputation: 0
- Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing á vefsíðu?
Ef þú vilt reyna hafa þetta sem kostnaðarminnst þá er sniðugt að gera eftirfarandi, en krefst smá network stillinga.
Það er hægt að nýta sér free web sites í Microsoft Azure Cloud-inu, allt upp að 10 vefsíðum, hinsvegar til að fá .is lén-ið til að virka þá þarftu að þá þarftu að setja upp CNAME og A-record í gegnum DNS stillingar(1984.is t.d.)
Og til að geyma póstinn þá er hægt að nota serverana hjá google, sem kostar 5$ á mán.
Þá ertu kominn með, heimasíðu, póstþjón, google analytics, etc á 5$ á mán.
Ef þú nennir ekki veseni, þá mæli ég 1984.is - þá er lén og hýsing á 18922 kr. á ári.
Það er hægt að nýta sér free web sites í Microsoft Azure Cloud-inu, allt upp að 10 vefsíðum, hinsvegar til að fá .is lén-ið til að virka þá þarftu að þá þarftu að setja upp CNAME og A-record í gegnum DNS stillingar(1984.is t.d.)
Og til að geyma póstinn þá er hægt að nota serverana hjá google, sem kostar 5$ á mán.
Þá ertu kominn með, heimasíðu, póstþjón, google analytics, etc á 5$ á mán.
Ef þú nennir ekki veseni, þá mæli ég 1984.is - þá er lén og hýsing á 18922 kr. á ári.
Kv, Óli
Re: Hýsing á vefsíðu?
tdog skrifaði:Er Google Apps farið að kosta 5$ núna ?
http://www.pcworld.com/article/2018964/ ... -apps.html
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing á vefsíðu?
er að nota x.is..
Er nokkuð sáttur með það. Borga einhvern 200kall á mánuði og uppitíminn hefur verið góður.
Er nokkuð sáttur með það. Borga einhvern 200kall á mánuði og uppitíminn hefur verið góður.
-
- Geek
- Póstar: 809
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
- Reputation: 4
- Staðsetning: Now back to the bottom
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing á vefsíðu?
http://www.opex.is
795 kr á mánuði
9.540 kr á ári
12 GB svæði með ótakmörkuðum fjölda léna, ótakmörkuðum fjölda póstfanga, FTP stuðningur, mySQL stuðningur, IMAP/POP3 og SMTP fyrir póstinn, dagleg afritun allra gagna og aðgangur að mjög fullkomnu stjórnborði
795 kr á mánuði
9.540 kr á ári
12 GB svæði með ótakmörkuðum fjölda léna, ótakmörkuðum fjölda póstfanga, FTP stuðningur, mySQL stuðningur, IMAP/POP3 og SMTP fyrir póstinn, dagleg afritun allra gagna og aðgangur að mjög fullkomnu stjórnborði
Now look at the location
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing á vefsíðu?
http://www.000webhost.com/features
Ég nota þetta og kostar mig ekki krónu eins sem ég þarf að kaupa er URL.
Ég nota þetta og kostar mig ekki krónu eins sem ég þarf að kaupa er URL.
Re: Hýsing á vefsíðu?
Nota tumblr með custom útliti og beina léninu þangað. Þá ætti hver sem er að geta stjórnað innihaldi og það kostar nákvæmlega ekki neitt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing á vefsíðu?
dori skrifaði:Nota tumblr með custom útliti og beina léninu þangað. Þá ætti hver sem er að geta stjórnað innihaldi og það kostar nákvæmlega ekki neitt.
Hahaha, ef fyrirtæki er með Tumblr síðu sem heimasíðu þá verslar maður ekki við það fyrirtæki.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Hýsing á vefsíðu?
intenz skrifaði:dori skrifaði:Nota tumblr með custom útliti og beina léninu þangað. Þá ætti hver sem er að geta stjórnað innihaldi og það kostar nákvæmlega ekki neitt.
Hahaha, ef fyrirtæki er með Tumblr síðu sem heimasíðu þá verslar maður ekki við það fyrirtæki.
lol já ég er sammála því.
Re: Hýsing á vefsíðu?
intenz skrifaði:dori skrifaði:Nota tumblr með custom útliti og beina léninu þangað. Þá ætti hver sem er að geta stjórnað innihaldi og það kostar nákvæmlega ekki neitt.
Hahaha, ef fyrirtæki er með Tumblr síðu sem heimasíðu þá verslar maður ekki við það fyrirtæki.
Þú sérð það ekkert á yfirborðinu ef það er vel gert. Það er líka bókað mál að það er ekkert verri uppitími en margt annað sem er í boði.
Kostur númer 1, 2 og 3 er hins vegar að það getur hvaða hálfviti sem er notað tumblr. Það er erfitt fyrir hvaða hálfvita sem er að nota alls konar CMS kerfi sem fólki dettur í hug að setja upp. Og þú getur sett alls konar efni þangað inn og það er hægt að stíla það eftir efnistegund.
Augljóslega mun source kóðinn ekki ljúga. Og það gæti hugsanlega staðið "waiting for tumblr.com" þegar það er verið að sækja myndir sem eru geymdar á tumblr (sem gæti reyndar alveg staðið á hvaða síðu sem er ef þú linkar í mynd þaðan).
Og varðandi það að versla ekki við slíkt fyrirtæki. Það er í fyrsta lagi mjög heimskulegt viðhorf. Og í öðru lagi tæki ég það alla daga fram yfir fyrirtæki sem hafa síður eins og t.d. http://smart.is þar sem þeir geta ekki einu sinni breytt verðskránni á "vefsíðunni" sinni svo að þeir settu upp eitthvað asnalegt facade fyrir framan til að geta vísað í nýja verðskrá. Svo er það innihaldið sem skiptir máli og það að innihaldið sé ferskt. Ekki hvar vefur er hýstur (svo framarlega sem þú nærð í vefinn).
Re: Hýsing á vefsíðu?
Ég vissi ekki einu sinni hvað smart væri en með tumblr þá ertu bundin ákveðnum skilmála video t.d. geta ekki verið lengri en 10 mín t.d. en með http://www.000webhost.com/ get ég búið til hvað sem er og þar að auki frítt nema URL.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing á vefsíðu?
dori skrifaði:intenz skrifaði:dori skrifaði:Nota tumblr með custom útliti og beina léninu þangað. Þá ætti hver sem er að geta stjórnað innihaldi og það kostar nákvæmlega ekki neitt.
Hahaha, ef fyrirtæki er með Tumblr síðu sem heimasíðu þá verslar maður ekki við það fyrirtæki.
Þú sérð það ekkert á yfirborðinu ef það er vel gert. Það er líka bókað mál að það er ekkert verri uppitími en margt annað sem er í boði.
Kostur númer 1, 2 og 3 er hins vegar að það getur hvaða hálfviti sem er notað tumblr. Það er erfitt fyrir hvaða hálfvita sem er að nota alls konar CMS kerfi sem fólki dettur í hug að setja upp. Og þú getur sett alls konar efni þangað inn og það er hægt að stíla það eftir efnistegund.
Augljóslega mun source kóðinn ekki ljúga. Og það gæti hugsanlega staðið "waiting for tumblr.com" þegar það er verið að sækja myndir sem eru geymdar á tumblr (sem gæti reyndar alveg staðið á hvaða síðu sem er ef þú linkar í mynd þaðan).
Og varðandi það að versla ekki við slíkt fyrirtæki. Það er í fyrsta lagi mjög heimskulegt viðhorf. Og í öðru lagi tæki ég það alla daga fram yfir fyrirtæki sem hafa síður eins og t.d. http://smart.is þar sem þeir geta ekki einu sinni breytt verðskránni á "vefsíðunni" sinni svo að þeir settu upp eitthvað asnalegt facade fyrir framan til að geta vísað í nýja verðskrá. Svo er það innihaldið sem skiptir máli og það að innihaldið sé ferskt. Ekki hvar vefur er hýstur (svo framarlega sem þú nærð í vefinn).
Það hvernig heimasíðu fyrirtækið er með segir manni ýmislegt um fyrirtækið. Ef fyrirtækið leggur ekki metnað í heimasíðuna sína, af hverju ætti það að leggja metnað í vörur sínar og viðskiptavini sína? Heimasíða er andlit fyrirtækisins út á við. Ég er ekki að segja að heimasíður fyrirtækja þurfi að vera mega pro, skrifaðar í HTML5, CSS3, vera responsive, o.s.frv. Bara að þær séu stílhreinar, komi efni vel til skila, sé uppfærð reglulega og sé ekki hýst hjá Tumblr.
Ég myndi frekar fara út í WordPress uppsetningu heldur en Tumblr.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing á vefsíðu?
Talandi um microsoft azure og google appengine. Þá hefur þessi hýsing nýst mér afar vel.
https://www.appfog.com/
Er í raun sama concept og heroku bara meira.
http://www.heroku.com/
https://www.appfog.com/
Er í raun sama concept og heroku bara meira.
http://www.heroku.com/
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 312
- Skráði sig: Lau 02. Des 2006 17:26
- Reputation: 9
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing á vefsíðu?
.
.
1984.is er málið, þótt þeir séu ódýrir er hraði og áreiðanleiki hjá þeim 1. flokks.
Læt alla mína viðskiptavini fara til þeirra og hef aldrei lent í vandræðum
.
1984.is er málið, þótt þeir séu ódýrir er hraði og áreiðanleiki hjá þeim 1. flokks.
Læt alla mína viðskiptavini fara til þeirra og hef aldrei lent í vandræðum
Ryzen 7 5700X - MSI RTX 2080 Gaming X Trio
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing á vefsíðu?
Þakka kærlega fyrir þessa góðu umræðu sem þessi spurning mín kom í gang ætla að láta reyna á 000webhost nema að einhver bendi mér á mínus við það.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing á vefsíðu?
inservible skrifaði:Þakka kærlega fyrir þessa góðu umræðu sem þessi spurning mín kom í gang ætla að láta reyna á 000webhost nema að einhver bendi mér á mínus við það.
Ekki það að ég hafi mikið vit á þessu, en ég myndi nota eitthvað allt annað en 000webhost.
Re: Hýsing á vefsíðu?
SolidFeather skrifaði:inservible skrifaði:Þakka kærlega fyrir þessa góðu umræðu sem þessi spurning mín kom í gang ætla að láta reyna á 000webhost nema að einhver bendi mér á mínus við það.
Ekki það að ég hafi mikið vit á þessu, en ég myndi nota eitthvað allt annað en 000webhost.
Og af hverju ég er mjög forvitin það sem ég nota webhost án eithverju issues for free.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing á vefsíðu?
Zorky skrifaði:SolidFeather skrifaði:inservible skrifaði:Þakka kærlega fyrir þessa góðu umræðu sem þessi spurning mín kom í gang ætla að láta reyna á 000webhost nema að einhver bendi mér á mínus við það.
Ekki það að ég hafi mikið vit á þessu, en ég myndi nota eitthvað allt annað en 000webhost.
Og af hverju ég er mjög forvitin það sem ég nota webhost án eithverju issues for free.
Mér bara dytti ekki í hug að nota ókeypis hýsingu ef ég væri að setja upp fyrirtækisvefsíðu. Ég myndi vilja borga fyrir áreiðanleika, sem mér sýnist 000webhost ekki hafa eftir stutta google leit.
Það er ekki eins og að þetta sé einhver svaka peningur, rétt undir 20.000 hjá 1984 fyrir .is lén og hýsingu í eitt ár.