Ég er nýbúinn að kaupa mér toshiba fartölvu, rétt fyrir jól bara.
Og stundum þegar ég kveiki á henni kemur ekkert hljóð, þannig ég þarf að restarta henni til að láta hljóðið virka.
Er ekki einhver snillingur með ráð við þessu?
Nenni engan veginn að fara með hana í viðgerð ef þetta er eithvað sem ég gæti gert sjálfur með hjálp frá ykkur.
Hljóðvesen í lappanum!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðvesen í lappanum!
Byrja á því að uppfæra reklana fyrir hljóðkortið, finna nýjasta á heimasíðu framleiðanda (líklega finnuru það sem þú þarft á http://aps2.toshiba-tro.de) og setja inn.