ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
Sælir, var að spá hvort einhver hérna ætti USB snúru fyrir xbox360 fjarstýringu, ekki viss hvort þetta sé selt í einhverjum búðum hérna >.< langar að fara plögga fjarstýringunni við PC og er ekki að nenna að hafa hana wireless og standa í því að skipta um batterí á milljón..
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
Ekki hægt án massífs vesens ef þú ert með þráðlausa Xbox 360 fjarstýringu.
Þráðlausar fjarstýringar fá einungis straum í gegnum þetta port og einhverjar upplýsingar frá hinu tækinu.
Þyrftir að kaupa fjarstýringu með snúru.
Þráðlausar fjarstýringar fá einungis straum í gegnum þetta port og einhverjar upplýsingar frá hinu tækinu.
Þyrftir að kaupa fjarstýringu með snúru.
Modus ponens
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
ég get staðfest þetta
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
Ein pælin nú á ég einar 4 xbox360 fjarstýringar 1 með snúru og 3 wireless, horfði um daginn á video á youtube þar sem gæjinn var að sýna hyperspin appið fyrir xbmc þar notaðist hann við þráðlausa fjarstýringu enn ég sá hvergi koma fram hvernig hann tengdi hana við xbmc clientinn ?
Ætli það sé hæt að fá eithvað "usb dongle" eða eithvað til þess?
Ætli það sé hæt að fá eithvað "usb dongle" eða eithvað til þess?
Tech Addicted...
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
Örn ingi skrifaði:Ein pælin nú á ég einar 4 xbox360 fjarstýringar 1 með snúru og 3 wireless, horfði um daginn á video á youtube þar sem gæjinn var að sýna hyperspin appið fyrir xbmc þar notaðist hann við þráðlausa fjarstýringu enn ég sá hvergi koma fram hvernig hann tengdi hana við xbmc clientinn ?
Ætli það sé hæt að fá eithvað "usb dongle" eða eithvað til þess?
Hugsanlega eitthvað svipað þessu ?
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6874103054
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
Þau þarft bara að fá þér annað hvort stakan Xbox 360 wireless receiver eða fá þér þetta http://tolvutek.is/vara/microsoft-xbox- ... ni-svartur .
Þetta er venjuleg xbox 360 fjarstýring og receiver fyrir PC. Getur notað allt að 4 fjarstýringar með einum receiver Leikir eins og "Rayman Origins" og "Trails Evolution gold" (kemur Q1 2013) supporta 4 player á PC held að fótbolta leikir á PC geri það líka
Þetta er venjuleg xbox 360 fjarstýring og receiver fyrir PC. Getur notað allt að 4 fjarstýringar með einum receiver Leikir eins og "Rayman Origins" og "Trails Evolution gold" (kemur Q1 2013) supporta 4 player á PC held að fótbolta leikir á PC geri það líka
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
svensven skrifaði:Örn ingi skrifaði:Ein pælin nú á ég einar 4 xbox360 fjarstýringar 1 með snúru og 3 wireless, horfði um daginn á video á youtube þar sem gæjinn var að sýna hyperspin appið fyrir xbmc þar notaðist hann við þráðlausa fjarstýringu enn ég sá hvergi koma fram hvernig hann tengdi hana við xbmc clientinn ?
Ætli það sé hæt að fá eithvað "usb dongle" eða eithvað til þess?
Hugsanlega eitthvað svipað þessu ?
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6874103054
Keypti einn svona í desember, keypti af amazon, af einhverjum gæjum sem sendu til Íslands. Klárlega aftermarket vara, ekki beint frá Microsoft. Var ekki einu sinni tollaður og held ég hafi borgað um 2500kr fyrir þetta + sending.
Nota svo eina af þráðlausu fjarstýringunum með PC vélinni og get notað hleðslusnúrun til að hlaða fjarstýringuna ef þess er þörf í gegnum tölvuna.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
Ég keyfti svona sendi beint frá china á 10$ dollara og get tengt 4 xbox þrálausa fjarsteringar við pc án nokkurs vandamál...Driveranir eru í windows database bara velja nýjast og þá er það komið er að nota hann með steam tv dótinu.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
Zorky skrifaði:Ég keyfti svona sendi beint frá china á 10$ dollara og get tengt 4 xbox þrálausa fjarsteringar við pc án nokkurs vandamál...Driveranir eru í windows database bara velja nýjast og þá er það komið er að nota hann með steam tv dótinu.
Jebb, Steam Big Picture Mode er nett. Verst að nýja GTX670 kortið mitt neitar að sýna mynd á sjónvarpinu mínu...
Minnir mig á að finna eitthvað út úr því.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
Takk fyrir svörin, já var bunað sjá að það er hægt að fá þennann Wireless adapter en mér langar að hafa þetta með snúru :/ verst að það er svona mikið vesen, ætli ég reyni ekki að kaupa þetta einhvernvegin í gegnum netið.
Mín xbox360 er bunað vera RRoD í einhver 2ár núna og er ekkert á leiðinni að láta laga hana, langar bara að nota fjarstýringarnar mínar með big picture á steam Einhver hérna samt með reynslu á bæði snúru og wireless adapternum? er einhvað sniðugra að hafa wireless og þurfa skipta alltaf um batterí? það er eiginlega eina sem ég er að hugsa með að fá snúru fyrir þetta.
Mín xbox360 er bunað vera RRoD í einhver 2ár núna og er ekkert á leiðinni að láta laga hana, langar bara að nota fjarstýringarnar mínar með big picture á steam Einhver hérna samt með reynslu á bæði snúru og wireless adapternum? er einhvað sniðugra að hafa wireless og þurfa skipta alltaf um batterí? það er eiginlega eina sem ég er að hugsa með að fá snúru fyrir þetta.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
batteríin endast það lengi að það ætti ekki að vera vandamál, ég fæ hátt í 100 tíma á einu pari af batteríum.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
Ég er með eithvað hleðslu batterý sem ég sting sér í samband tek það úr fjarsteringuni
Svona dæmi
Svona dæmi
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
Ef þú vilt nota wireless fjarstýringarnar sem þú átt þá þarftu að kaupa wireless receiver. Einu tengin á fjarstýringunni eru fyrir hleðslu og til að tengja litla lyklaborðið. Það er engin önnur leið!
Ef þú vilt vera með 360 fjarstýringu með snúru þá þarftu að kaupa nýja wired fjarstýringu.
Ef þú vilt vera með 360 fjarstýringu með snúru þá þarftu að kaupa nýja wired fjarstýringu.
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
Það er hægt að tengja það í hvaða usb tengi sem er með dótinu fyrir ofan sem ég limkaði.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
Ég á 2 svona snúrur sem þú smellir í þráðlausa fjarstýringu (USB tengdar)
Virkar á PC. - Sendu mér Pm ef þú hefur áhuga.
Virkar á PC. - Sendu mér Pm ef þú hefur áhuga.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
FuriousJoe skrifaði:Ég á 2 svona snúrur sem þú smellir í þráðlausa fjarstýringu (USB tengdar)
Virkar á PC. - Sendu mér Pm ef þú hefur áhuga.
Af hverju ertu að ljúga að manninum?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
Nariur skrifaði:FuriousJoe skrifaði:Ég á 2 svona snúrur sem þú smellir í þráðlausa fjarstýringu (USB tengdar)
Virkar á PC. - Sendu mér Pm ef þú hefur áhuga.
Af hverju ertu að ljúga að manninum?
Hann er að tala um það sem ég linkaði myndin !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: ÓE: USB snúru fyrir Xbox 360 controller
Zorky skrifaði:Nariur skrifaði:FuriousJoe skrifaði:Ég á 2 svona snúrur sem þú smellir í þráðlausa fjarstýringu (USB tengdar)
Virkar á PC. - Sendu mér Pm ef þú hefur áhuga.
Af hverju ertu að ljúga að manninum?
Hann er að tala um það sem ég linkaði myndin !
Ó, nvm.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED