12 ára að hakka?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 15:23
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
12 ára að hakka?
Ein spurning kæru meistarar.
Er mögulegt að 12 ára gutti hafi verið að hakka sig inn á síðu stjórnaráðsins fyrir átta árum síðan? Hvað haldið þið?
http://www.ruv.is/frett/hakkadi-sig-inn ... narradsins
Er mögulegt að 12 ára gutti hafi verið að hakka sig inn á síðu stjórnaráðsins fyrir átta árum síðan? Hvað haldið þið?
http://www.ruv.is/frett/hakkadi-sig-inn ... narradsins
Re: 12 ára að hakka?
Það er ekkert ómögulegt að 12 ára gæti gert slíkt. Mundu að vefur stjórnarráðs þarf ekkert að vera öruggari en vefur "Gunna útí bæ". Svo er spurning hvað er átt við með því að "hakka". DDoS er rosalega elite hack fyrir sumum.
Re: 12 ára að hakka?
ef þú miðaðr við að Herra Mitnick eða Kevin, byrjaðu 12 ára þá er svarið við þinni spurningu já, stórt já.
Re: 12 ára að hakka?
Hahahaha sendi út dánarvottorð á skemmdarvarginn, það er vel spilað
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: 12 ára að hakka?
tlord skrifaði:http://en.wikipedia.org/wiki/Script_kiddie
Nei?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: 12 ára að hakka?
Er þetta ekki sami strákurinn og Assagne notaði til þess að recruita aðra 'hakkara' til þess að brjótast inn tölvur/tölvupóst alþingismanna?
Kallaði sig q samkvæmt bók sem skrifað var nýlega um Lulsec ( http://arstechnica.com/tech-policy/2012 ... k-iceland/ )
Hér er svo smá um hann, Sigurður Þórðarson eða @singi201: http://cryptome.org/2012/06/sigurdur-thordarson.htm
Kallaði sig q samkvæmt bók sem skrifað var nýlega um Lulsec ( http://arstechnica.com/tech-policy/2012 ... k-iceland/ )
Hér er svo smá um hann, Sigurður Þórðarson eða @singi201: http://cryptome.org/2012/06/sigurdur-thordarson.htm
Re: 12 ára að hakka?
olafurfo skrifaði:Hahahaha sendi út dánarvottorð á skemmdarvarginn, það er vel spilað
Ekkert smá, pæla líka í því hvernig sá hinn sami hafi komist að því, hahaha
Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate
Re: 12 ára að hakka?
Hér hefur einhver 12 ára pjakkur hjálpað til
http://www.dv.is/frettir/2012/12/28/hil ... sins-2012/
http://www.dv.is/frettir/2012/12/28/hil ... sins-2012/
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 12 ára að hakka?
Gæti alveg trúað þessu, ég er semsagt greinilega á sama aldri og þessi gaur og mér fannst ofboðslega gaman að tölvum þegar ég var svona 11 ára og
ég komst inn á hacking site þar sem var alveg óteljandi info um hvernig og hvað er hægt að gera, en ég nennti ekki að spá í því meira,
hackaði tölvuna hjá vini mínum og búið - Hann hefur greinilega fikrað sig áfram í þesssu og þess má geta að þetta er á árunum 2005-6 og ég held að það hafi alls ekki verið gott öryggiskerfi íslenskum vefsíðum þá..
ég komst inn á hacking site þar sem var alveg óteljandi info um hvernig og hvað er hægt að gera, en ég nennti ekki að spá í því meira,
hackaði tölvuna hjá vini mínum og búið - Hann hefur greinilega fikrað sig áfram í þesssu og þess má geta að þetta er á árunum 2005-6 og ég held að það hafi alls ekki verið gott öryggiskerfi íslenskum vefsíðum þá..
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: 12 ára að hakka?
tdog skrifaði:Ætli hann og Ómar séu fellar?
Ómar er fífl, Ég er skárri...
Kv. Júlíus Örn.
P.s Ætla ekkert að vera fela mig á nýju ári, Gleðilegt Nýtt ár!
Re: 12 ára að hakka?
http://www.visir.is/enginn-starfsmannastjori-hja-wikileaks---bladamadur-bbc-illa-blekktur/article/2013130109874
held að þessi gaur hafi nú bara verið að bulla í þessum BBC gaur, ætli hann sé ekki líka að tala um þetta http://www.mydigitallife.info/2006/11/27/hack-to-search-and-view-free-live-webcam-with-google-search/ þegar hann segist hafa "hakkað" sig í einhverjar myndavélar.
held að þessi gaur hafi nú bara verið að bulla í þessum BBC gaur, ætli hann sé ekki líka að tala um þetta http://www.mydigitallife.info/2006/11/27/hack-to-search-and-view-free-live-webcam-with-google-search/ þegar hann segist hafa "hakkað" sig í einhverjar myndavélar.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1329
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 98
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 12 ára að hakka?
hmm
slæmt mál
uphalaði þættinum hingað ftr. http://youtu.be/EqkaA2vX5Ek
ég held nú að varnarmálaráðuneiti og aðrar "of interest" stofnana skotmörk hakkara séu flest með "sandbox" fyrir krakkana að leikan sér í.
IMO vandamálið er að það er of mikið af Hægrihvelisvitum sem vill mála þetta í sem dekkstum litum í fjölmiðlum og svo er of mikið af Vinstrihvelisvitum sem óafvitandi eru að hjálpa til með að mála þessa dökku mynd með vanhugsaðri og óábyrgri hegðun.
og þetta PS3 mod tók alltof langann tíma.
slæmt mál
uphalaði þættinum hingað ftr. http://youtu.be/EqkaA2vX5Ek
ég held nú að varnarmálaráðuneiti og aðrar "of interest" stofnana skotmörk hakkara séu flest með "sandbox" fyrir krakkana að leikan sér í.
IMO vandamálið er að það er of mikið af Hægrihvelisvitum sem vill mála þetta í sem dekkstum litum í fjölmiðlum og svo er of mikið af Vinstrihvelisvitum sem óafvitandi eru að hjálpa til með að mála þessa dökku mynd með vanhugsaðri og óábyrgri hegðun.
og þetta PS3 mod tók alltof langann tíma.
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 12 ára að hakka?
Spurning hvort það sé verið að duba BBC og íslensku fréttirnar, er þetta rétt nafn og rétti maðurinn? Hann var víst að gorta sig af þessu inná skemmtistað um daginn ef félagi minn fer með sanna sögu er þessi sigurður einhver týpa til þess að vera niðrí bæ hvað þá með aldur til þess?
Re: 12 ára að hakka?
ætli fréttamiðlar landsins og þetta spjallborð fari ekki í netundirheima eftir að þessa umfjöllun um þennann ofurhakkara
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 12 ára að hakka?
Pandemic skrifaði:Spurning hvort það sé verið að duba BBC og íslensku fréttirnar, er þetta rétt nafn og rétti maðurinn? Hann var víst að gorta sig af þessu inná skemmtistað um daginn ef félagi minn fer með sanna sögu er þessi sigurður einhver týpa til þess að vera niðrí bæ hvað þá með aldur til þess?
hann er væntanlega um tvítugt núna
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: 12 ára að hakka?
urban skrifaði:Pandemic skrifaði:Spurning hvort það sé verið að duba BBC og íslensku fréttirnar, er þetta rétt nafn og rétti maðurinn? Hann var víst að gorta sig af þessu inná skemmtistað um daginn ef félagi minn fer með sanna sögu er þessi sigurður einhver týpa til þess að vera niðrí bæ hvað þá með aldur til þess?
hann er væntanlega um tvítugt núna
Stemmir, hann er fæddur 1992 og nýorðinn tvítugur.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1329
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 98
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 12 ára að hakka?
hkr skrifaði:Er þetta ekki sami strákurinn og Assagne notaði til þess að recruita aðra 'hakkara' til þess að brjótast inn tölvur/tölvupóst alþingismanna?
Kallaði sig q samkvæmt bók sem skrifað var nýlega um Lulsec ( http://arstechnica.com/tech-policy/2012 ... k-iceland/ )
Hér er svo smá um hann, Sigurður Þórðarson eða @singi201: http://cryptome.org/2012/06/sigurdur-thordarson.htm
þetta er væntanlega síða úr bókinni
ekki falleg saga þarna, ef þetta er sami aðilinn sem er verið að tala um.
það eru ásakanir um þjófnað á 60K dollurum og að villa á sér heimildir sem starfsmaður wikileaks og selja viðkvæmar upplýsingar sem honum voru afhentar.
eitthver sem veit hvort þetta er satt eða ekki?
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack