TRENTNET TEW 658BRM slítur þráðlausa eftir 1-2 daga


Höfundur
ojo2
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Sun 15. Feb 2009 16:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

TRENTNET TEW 658BRM slítur þráðlausa eftir 1-2 daga

Pósturaf ojo2 » Mið 02. Jan 2013 21:29

Er með þennan router TRENTNET TEW-658BRM og hann slítur alltaf þráðlausu tengingunni eftir 1-2 sólahringa, hvað getur valdið þessu?
Hvað á t.d ATMQOS að vera = UBR, eða CBR, VBR-NRT eða VBR-RT
er þetta rétt stilling?
Viðhengi
TRENTNET.jpg
TRENTNET.jpg (254.91 KiB) Skoðað 353 sinnum




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: TRENTNET TEW 658BRM slítur þráðlausa eftir 1-2 daga

Pósturaf AntiTrust » Mið 02. Jan 2013 21:36

Ef hann er bara að slíta WiFi tengingunni þá er það alveg örugglega óskylt QoS stillingum. Myndi mikið frekar skoða Wireless stillingarnar, hugsanlega stuttur lease tími á DHCP.