Ef kilja getur kostað í kringum þúsundkall úti í bókabúð sé ég ekki af hverju rafræna eintakið á að vera dýrara.
Það eru reyndar fleiri hliðar á þessum teningi, en þetta er ein þeirra t.d.
ebaekur.is og Kindle
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: ebaekur.is og Kindle
IL2 skrifaði:Mig langar að spyrja þá sem vilja að rafbók eigi ekki að kosta nema t.d. 1.000kr afhverju hún eigi að vera svona ódýr?
Ekki það að ég hafi nokkurn áhuga á bókum yfir höfuð, ég les ekki bækur og kem ekki til með að gera á næstu árum en..
Það hlýtur að vera muun ódýrara að gefa bók út á rafrænu formi heldur en að prenta hana á mörg hundruð blaðsíður og setja innan í flotta kápu ekki satt?
Því áður en hún er prentuð og allt þetta vesen og keyrð út í búðir/flogið út á land þá er hún hvort sem er á rafrænu formi og því ekkert mál að skella á netið í netverslun sem ÆTTI að vera miklu ódýrara en venjuleg bók út í búð ekki satt?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: ebaekur.is og Kindle
A manuscript is not the same thing as a book. Just as a random sampling of 100,000 words is not a novel, so too does a finished book differ from a manuscript (the text an author writes, which forms the core of the book). In particular, about 80-90% of the cover price of a book has nothing to do with the paper and ink object you buy in a shop; indeed, using current production standards, ebook production requires nearly as much work as paper book production. (Paper and ink are dirt cheap; proofreaders and marketing teams aren't.)
Enn og aftur tekið héðan http://www.antipope.org/charlie/blog-st ... books.html
Enn og aftur tekið héðan http://www.antipope.org/charlie/blog-st ... books.html
Re: ebaekur.is og Kindle
Sleppa markaðsdeildinni! Málið leyst.
En að öllu gríni slepptu, þá eru einu bækurnar sem ég hef keypt til þessa, bækur sem líklegast hefðu aldrei sloppið í gegnum nálarauga forlaganna en rafbókabylgjan gerir það kleyft að gefa þær út án mikillar fyrirhafnar.
Minnir að þetta hafi verið tvær bækur, önnur kostaði líklegast 3.99$ og hin um 7$.
En að öllu gríni slepptu, þá eru einu bækurnar sem ég hef keypt til þessa, bækur sem líklegast hefðu aldrei sloppið í gegnum nálarauga forlaganna en rafbókabylgjan gerir það kleyft að gefa þær út án mikillar fyrirhafnar.
Minnir að þetta hafi verið tvær bækur, önnur kostaði líklegast 3.99$ og hin um 7$.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ebaekur.is og Kindle
Bjosep skrifaði:Pandemic skrifaði:Það er ekki íslenskum útgefendum að kenna að bækurnar þeirra séu ekki á kindle. Það er amazon sem er með lokað platform og leyfir ekki öðrum að nota það.
Uhhhh, ég er búinn að vera með kindle í heilt ár og það hefur ekki reynst mér nokkurt minnsta mál að lesa rafbækur eða koma þeim inn á lesbrettið.
Kindle les epub og mobi skráarsnið og flestar bækur sem ég hef rekist á eru á þessu sniði. Ef íslenskir útgefendur gefa ekki út sínar bækur á einhverju þeirra skráarsniða sem kindle styður þá eðli málsins samkvæmt mun Kindle ekki geta lesið þær, en þar er ekkert við Amazon að sakast heldur íslensku útgefendurna.ebækur.is skrifaði:Get ég lesið bækur sem ég kaupi á eBækur.is á Kindle?
Nei, Kindle er sérstaklega hannaður fyrir bækur keyptar á Amazon.com.
Þetta er nátúrulega bara skemmtilega mikið kjaftæði.
Veit ekki í hvaða draumaheimi þú lifir í en kindle skráarsniðið er DRM varið fyrir Kindle. Flest allir stafrænir bókamiðlarar gefa bækurnar út með DRM og íslenskir útgefendur eru ekki viljugir til að gefa út sýnir bækur án þess að vera með DRM eins og allir aðrir eru að gera. Þetta er soldið Catch-22 í þessum bókaheimi.
Kindle er sérhannaður fyrir bækur sem eru keyptar af Amazon.com og allt annað support fyrir önnur formöt gefa þeir sér leyfi til þess að dropa hvenær sem er að þeirra hentugleika.
Re: ebaekur.is og Kindle
Var einhver að deila um það að Kindle skráarsniðið væri sérsniðið fyrir Kindle einvörðungu?
Kindle styður enn þann dag í dag epub og mobi, ég get ekki verið að velta mér upp úr því hvað Amazon kann eða kann ekki að gera í nánustu framtíð.
Ég reikna því með að draumaheimurinn sem ég lifi í kallist ... nútíminn.
Kindle styður enn þann dag í dag epub og mobi, ég get ekki verið að velta mér upp úr því hvað Amazon kann eða kann ekki að gera í nánustu framtíð.
Ég reikna því með að draumaheimurinn sem ég lifi í kallist ... nútíminn.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ebaekur.is og Kindle
Ég veit ekki hvaða Kindle þú ert með, en Kindle styður ekki epub beint úr kassanum.
Have spacesuit. Will travel.
Re: ebaekur.is og Kindle
ÚPS ... maður er svona nett úti að skíta.
Hefði getað svarið að ég væri með epub skrár á kindlinum en það er líklegast eitthvað sem ég setti inn á hann í gegnum Calibre.
Hefði getað svarið að ég væri með epub skrár á kindlinum en það er líklegast eitthvað sem ég setti inn á hann í gegnum Calibre.
Re: ebaekur.is og Kindle
Þar sem ég vinn í bókabransanum þá nokkrir örstuttir punktar:
1) Prentkostnaðurinn er sá kostnaður sem sparast, prentkostnaður er u.þ.b 1/4 af heildarkostnaði við útgáfu bókar og því óraunhæft að halda að rafbók geti verið ódýrari en ~20-25% af verði innbundinna bókar. Fólk eins og biturk býr í augljósum draumaheimi
2) Verð fyrirkomulagið er það sama og oftast nær er hjá Amazon þar sem oftast nær kiljan er ódýrust, svo rafbókin og loks innbundna bókin.
2) Verð á rafbókum hefur lækkað síðan þær komu fyrst í desember fyrir ári síðan og verðið á án efa eftir að breytast meira. Þetta er í raun ennþá tilraunarstarfsemi fyrir pínulítinn markað. Rafbókamarkaðurinn í Evrópu er ekki nærrum eins stór og þið haldið og það þarf því að stíga mjög varlega til jarðar í þessum málum. Í þýskalandi, einum af top 3 stærsta bókamarkaði heims er rafbókasalan ekki nema í kringum 5-6% af heildarsölu.
3) Íslenskir útgefendur eru ekki að finna upp hjólið með því að nota DRM
4) +1 á allt sem Pandemic er að segja og IL2
1) Prentkostnaðurinn er sá kostnaður sem sparast, prentkostnaður er u.þ.b 1/4 af heildarkostnaði við útgáfu bókar og því óraunhæft að halda að rafbók geti verið ódýrari en ~20-25% af verði innbundinna bókar. Fólk eins og biturk býr í augljósum draumaheimi
2) Verð fyrirkomulagið er það sama og oftast nær er hjá Amazon þar sem oftast nær kiljan er ódýrust, svo rafbókin og loks innbundna bókin.
2) Verð á rafbókum hefur lækkað síðan þær komu fyrst í desember fyrir ári síðan og verðið á án efa eftir að breytast meira. Þetta er í raun ennþá tilraunarstarfsemi fyrir pínulítinn markað. Rafbókamarkaðurinn í Evrópu er ekki nærrum eins stór og þið haldið og það þarf því að stíga mjög varlega til jarðar í þessum málum. Í þýskalandi, einum af top 3 stærsta bókamarkaði heims er rafbókasalan ekki nema í kringum 5-6% af heildarsölu.
3) Íslenskir útgefendur eru ekki að finna upp hjólið með því að nota DRM
4) +1 á allt sem Pandemic er að segja og IL2
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ebaekur.is og Kindle
valdij skrifaði:Þar sem ég vinn í bókabransanum þá nokkrir örstuttir punktar:
1) Prentkostnaðurinn er sá kostnaður sem sparast, prentkostnaður er u.þ.b 1/4 af heildarkostnaði við útgáfu bókar og því óraunhæft að halda að rafbók geti verið ódýrari en ~20-25% af verði innbundinna bókar. Fólk eins og biturk býr í augljósum draumaheimi
2) Verð fyrirkomulagið er það sama og oftast nær er hjá Amazon þar sem oftast nær kiljan er ódýrust, svo rafbókin og loks innbundna bókin.
2) Verð á rafbókum hefur lækkað síðan þær komu fyrst í desember fyrir ári síðan og verðið á án efa eftir að breytast meira. Þetta er í raun ennþá tilraunarstarfsemi fyrir pínulítinn markað. Rafbókamarkaðurinn í Evrópu er ekki nærrum eins stór og þið haldið og það þarf því að stíga mjög varlega til jarðar í þessum málum. Í þýskalandi, einum af top 3 stærsta bókamarkaði heims er rafbókasalan ekki nema í kringum 5-6% af heildarsölu.
3) Íslenskir útgefendur eru ekki að finna upp hjólið með því að nota DRM
4) +1 á allt sem Pandemic er að segja og IL2
úff, svipuð rök og þegar maður talar við þá hjá stef
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: ebaekur.is og Kindle
valdij skrifaði:Þar sem ég vinn í bókabransanum þá nokkrir örstuttir punktar:
1) Prentkostnaðurinn er sá kostnaður sem sparast, prentkostnaður er u.þ.b 1/4 af heildarkostnaði við útgáfu bókar og því óraunhæft að halda að rafbók geti verið ódýrari en ~20-25% af verði innbundinna bókar. Fólk eins og biturk býr í augljósum draumaheimi
2) Verð fyrirkomulagið er það sama og oftast nær er hjá Amazon þar sem oftast nær kiljan er ódýrust, svo rafbókin og loks innbundna bókin.
2) Verð á rafbókum hefur lækkað síðan þær komu fyrst í desember fyrir ári síðan og verðið á án efa eftir að breytast meira. Þetta er í raun ennþá tilraunarstarfsemi fyrir pínulítinn markað. Rafbókamarkaðurinn í Evrópu er ekki nærrum eins stór og þið haldið og það þarf því að stíga mjög varlega til jarðar í þessum málum. Í þýskalandi, einum af top 3 stærsta bókamarkaði heims er rafbókasalan ekki nema í kringum 5-6% af heildarsölu.
3) Íslenskir útgefendur eru ekki að finna upp hjólið með því að nota DRM
4) +1 á allt sem Pandemic er að segja og IL2
1) Hvað með kostnað af lager? Hvað með mismun á öllum öðrum kostnaði þegar uppl0g eru misstór?
2) ok.
3) Mamma mamma, Doddi er að sniffa lím, má ég það líka?
4) ok.
Re: ebaekur.is og Kindle
1. Röksemdarfærslan sem ég sá var að það kostar líka að geyma e-bækur. Þú þarft að kaupa tölvubúnað, það eru afskriftir af honum. Húsnæði (einhverstaðar verða þær að vera), rafmagn, back-up, o.sv.fr. Þetta er kanski ekki sá sami kostnaður og að geyma stóran lager af bókum en kostnaður samt. Ekki gleyma því heldur að að sala á rafbókum í USA jókst um 50% 2009 frá 2008 og náði því að verða 0.7% af heildar útgáfumarkaðnum þannig að lagerkostnaður er enn sá sami og áður.
2. Ég á um 40gb af rafbókum. Eftir að þurfa að dowloda nokkrum mismunandi útgáfum af sömu bókinni til að fá eina sem er lesanleg, þá á ég við að hún sé eins á Kindlinum og uprunalega bókin, þá skil ég vel að það þarf einhver að borga einhverjum fyrir þá vinnu. Á endanum borgar neytandinn.
3. Markaðurinn er í dag það lítill að verð á ekki eftir að breytast á næstu árum. Ég hef ekki lesið bækur sem hafa verið gefnar út af höfundi sjálfum en hef séð að það hefur verið kvartað undan upsetningum, stafsetningu og öðru.
4. Ég skora á menn að þræla sér í gengum þetta, mikill lestur en breytti mínum hugmyndum um þetta algjörlega.
http://www.antipope.org/charlie/blog-st ... -pu-1.html
p.s Þó það væri ekki nema þetta http://www.antipope.org/charlie/blog-st ... -made.html
2. Ég á um 40gb af rafbókum. Eftir að þurfa að dowloda nokkrum mismunandi útgáfum af sömu bókinni til að fá eina sem er lesanleg, þá á ég við að hún sé eins á Kindlinum og uprunalega bókin, þá skil ég vel að það þarf einhver að borga einhverjum fyrir þá vinnu. Á endanum borgar neytandinn.
3. Markaðurinn er í dag það lítill að verð á ekki eftir að breytast á næstu árum. Ég hef ekki lesið bækur sem hafa verið gefnar út af höfundi sjálfum en hef séð að það hefur verið kvartað undan upsetningum, stafsetningu og öðru.
4. Ég skora á menn að þræla sér í gengum þetta, mikill lestur en breytti mínum hugmyndum um þetta algjörlega.
http://www.antipope.org/charlie/blog-st ... -pu-1.html
p.s Þó það væri ekki nema þetta http://www.antipope.org/charlie/blog-st ... -made.html
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ebaekur.is og Kindle
Það er lagerkostnaður af rafbókum, einhverstaðar þarf að hýsa þær og veita API svo hægt sé að sækja þær.