Er að spá í að versla mér AMD 2500XP og annað mobo. En hvaða mobo er gott að nota til að oca 2500XP cpu-inn?
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=945&id_sub=1151&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_Shuttle%20AN35N%20U
Hvernig myndi þetta mobo standa sig?
Hvaða mobo fyrir oc á 2500XP?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fyrir oc skaltu frekar taka þetta (Abit An7 ultra)
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=945&id_sub=1212&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_Abit%20AN7
Nýjasta nforce chipsettið auk þess sem þú færð SATA og FireWire + betri yfirklukkunartól
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=945&id_sub=1212&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_Abit%20AN7
Nýjasta nforce chipsettið auk þess sem þú færð SATA og FireWire + betri yfirklukkunartól
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða mobo fyrir oc á 2500XP?
Ég er með svona móðurborð eins og fæst í tölvuvirkni og AMD xp 2500 og er með yfirklukkað í c.a 2.2 ghz ( bootar sem xp3200 ) með einhverja igloo II viftu sem kostar 2 þús. En það fylgir lítið með þessu borði , t.d bara ATA ekkert SATA eða svoleiðis góðgæti , en samt mjög gott og stabílt borð ef þig vantar bara eithvað einfalt og ódýrt.
[ CP ] Legionaire