Íhlutir í tölvu - ráðlagning


Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Íhlutir í tölvu - ráðlagning

Pósturaf Ratorinn » Fös 28. Des 2012 18:02

Ókei ég var s.s að setja upp tölvu fyrir vin minn og fékk þetta út. Væri til í að vita hvort þetta sé ekki alveg mjög góð tölva í tölvuleiki, alla nýju leikina og svona.
En hér eru íhlutirnir.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201 - örgjörvi. [37.900kr]

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2231 - RAM/vinnsluminni [7.900kr]

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2272 - graphcard [41.900kr]

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2299 - SSD [19.900kr]

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2068 - HDD [15.900]

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2197 - mothaboard [21.900]

http://www.tolvutek.is/vara/inter-tech- ... 40mm-vifta - aflgjafi [12.900]

http://www.computer.is/vorur/7724/ - kassi [27.900]

http://tolvutek.is/vara/ms-windows-7-ho ... 64-bit-oem [19.900]

http://tolvutek.is/vara/logitech-g110-l ... eon-ljosum [14.900]

http://tolvutek.is/vara/gigabyte-krypto ... -usb-svort - mús [13.520]

http://tolvutek.is/vara/benq-g2250-22-l ... ar-svartur - skjár [29.900kr] má alveg mæla með öðrum skjá á svipuðu verði.

Samtals: 264420 KR
Passa allir þessir hlutir ekki vel saman? Ef ekki má alveg koma með aðra ráðleggingu [EDIT]



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir í tölvu - ráðlagning

Pósturaf mundivalur » Fös 28. Des 2012 18:40

Common velja betra móðurborð :D þetta er lágmark http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2196



Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir í tölvu - ráðlagning

Pósturaf vargurinn » Fös 28. Des 2012 19:15

mundivalur skrifaði:Common velja betra móðurborð :D þetta er lágmark http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2196


og aflgjafa, http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550 þessi fyrir svipaðan pening eða þá bæta aðeins við og taka einn úr corsair hx-seríunni


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500


Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir í tölvu - ráðlagning

Pósturaf Ratorinn » Fös 28. Des 2012 19:16

Honum langar helst að kaupa alla hlutina í sömu búðinni, allavega flesta. Svo er móðurborðið aðeins of dýrt :/ Gæti alveg lækkað örgjörvan kannski?




Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir í tölvu - ráðlagning

Pósturaf Ratorinn » Fös 28. Des 2012 21:00




Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir í tölvu - ráðlagning

Pósturaf Swooper » Lau 29. Des 2012 04:10

Reyndu að finna einhvern sem á Samsung 830 SSD enn á lager frekar en 840, mun betri vara. Örugglega fáir eftir á landinu, veit að ég tók síðasta 256GB sjálfur, kannski einhverjir 128GB eftir.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Blitzkrieg
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir í tölvu - ráðlagning

Pósturaf Blitzkrieg » Lau 29. Des 2012 05:06

svo myndi ég eyða pening í örgjörvakælingu. myndi ekki nota stock kælingarnar.


CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir í tölvu - ráðlagning

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 29. Des 2012 05:36

Þetta móðurborð finnst mér vera hálfgerður brandari, aflgjafinn er hörmung, finnst þetta allt of hátt verð fyrir svona ófríðan kassa og ég persónulega er ekki hrifinn af gigabyte músum. Þessi skjár er góður, örrinn flottur, SSD-inn veit ég bara ekki nógu mikið um til að segja til um það, flottur HDD og þetta lyklaborð er AWESOME (langar sjálfum svo í það) og skjákort bara mjög fínt.
Þú getur fengið mjög góða loftkælingu á örgjörvan á svona 5 þús t.d. þessi

Sorry ef ég er OF leiðinlegur :catgotmyballs Ég er enginn heilagur guð í þessu!!!


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Davidoe
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 04. Sep 2007 15:48
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir í tölvu - ráðlagning

Pósturaf Davidoe » Lau 29. Des 2012 09:45

Allt tekið hjá sömu búðinni. Veit ekki hvað hann er tilbúin að eiða miklu og hvort hann vilji versla við einhverja búð frekar en aðra.
En hérna er listi sem ég væri frekar sáttur með.

Logitech K120 svart lyklaborð Ódýrt en ábyggilega vel nothæft lyklaborð.
Nýja MX518 músin fannst gamla MX518 músin frábær(veit ekki hvernig þessi nýja er).
Geisladrif Ódýrt en allveg nóg. Ef hann þarf það?
Windows 7 home premium 64-bit oem OEM windows.
Hljóðeinangraður kassi Mér finnst þetta flottur kassi og hann er hljóðeinangraður sem mér finnst vera plús.
2TB hdd Stór og fínn harður diskur.
250GB sdd Persónulega hefði 120GB diskur ekki dugað mér.
700w zalman aflgjafi 700w ættu að vera nóg.
GA-Z77X-D3H Flott móðurborð.
i5-3470 Myndi þessi ekki duga í flest?
Hyper 212 plus Betri en stock kælingin.
2x4GB Blackline Mushkin CL9.
GTX660 OC Spilar kannski ekki nýjustu með allt augnkonfektið en ætti að vera fært í flestan sjó.
24"LED Myndi ekki kaupa mér minni en 24" ef ég væri að fá mér nýjan skjá.

Samtals: 278,370.- alltaf biðja um pakka afslátt, gæti verið að verðið lækki eitthvað.


|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|


Bommies
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir í tölvu - ráðlagning

Pósturaf Bommies » Sun 30. Des 2012 22:30

OEM windows pakkar koma bara með uppsetningu frá söluaðila. Þarft retail pakka eða nota upgrade pakka til að setja þetta inn sjálfur, sleppur við að borga uppsetningargjald á tölvunni

http://tolvutek.is/vara/benq-gl2450-24- ... ar-svartur mun betri skjár fyrir sama pening er að nota hann sjálfur atm og hefur virkað glimrandi í að verða ár núna. Hann er líka 24" sem mér finnst lágmark fyrir leiki.

120 gb SSD væri imo alveg nóg í "starter kit" og mér finnst óþarfa pening eytt í 240 gb þar sem þú ert með geymsludisk og setur bara helstu forritin upp á 120 gb sem eru uþb 5-6 leikir, stýrikerfi og helstu forrit t.d. Frekar að setja 10-15 þúsund kallinn í betra móðurborð

2 TB harður diskur með sama hraða fæst í tölvutek á 1.000 meira núna á útsölunni, keypti einn slíkan í gær en hún klárast víst um áramótin, það er opið um morguninn á morgun hjá þeim.

músin er geðveik og þú gætir goað ódýrara lyklaborð ef þig vantar að halda budgeti og improva eitthvað annað.

Lookar annars vel. Persónulega finnst mér stock örgjörvakælingar á Intel örgjörvum alveg fínar svo lengi sem þú ert ekki að fikta í overclocking. Veit samt ekki á hvaða hita nýja intel línan er að keyra.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir í tölvu - ráðlagning

Pósturaf littli-Jake » Mán 31. Des 2012 00:21

Skilst að þessir Intel Aflgjafar séu leiðinlegir. Mundi fara í eitthvað annað. Svo mundi ég vilja sjá aftermarket örrakælingu og SLI móðurborð. Annars hef ég ekkert út á þetta að setja.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir í tölvu - ráðlagning

Pósturaf Maniax » Mán 31. Des 2012 01:21

littli-Jake skrifaði:Skilst að þessir Intel Aflgjafar séu leiðinlegir. Mundi fara í eitthvað annað. Svo mundi ég vilja sjá aftermarket örrakælingu og SLI móðurborð. Annars hef ég ekkert út á þetta að setja.



Ég myndi ekki treysta þessu intertech dóti fyrir 200-300 þúsund króna íhlutum




Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir í tölvu - ráðlagning

Pósturaf Ratorinn » Fim 10. Jan 2013 17:45

Heyrðu ókei, takk fyrir ábendingarnar, ég skoða þetta eitthvað. :)