- Verður að vera mekanískt, annað kemur ekki til greina.
- Forritanlegir aukatakkar og/eða a.m.k. media takkar stór bónus, og staðsetningin á þeim getur skipt máli (líklega betra ef þeir eru lengst til vinstri frekar en fyrir ofan F-takkana).
- Verður lang helst að vera með ábrenndum/prentuðum íslenskum stöfum, límmiðar sökka
- Bakljós er "nice to have" en ekki nauðsynlegt
- Anti-ghosting og þannig stöff er kúl bónus
Mekanískt leikjalyklaborð
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Mekanískt leikjalyklaborð
Ég hef verið að svipast um eftir góðu lyklaborði til að kaupa og datt í að fá nokkur álit. Þeir fídusar sem ég er helst að leitast eftir eru:
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
ég er með þetta hérna http://tolvutek.is/vara/tt-esports-meka ... bord-svart
og er nokkuð ánægður með það, það er lýsing á helstu tökkunum eins og t.d. WASD
aðal gallin við það er að það eru ekki ábrendir íslenskir stafir, og það mætti vera 1-2mm meyra bil á milli takka.
og er nokkuð ánægður með það, það er lýsing á helstu tökkunum eins og t.d. WASD
aðal gallin við það er að það eru ekki ábrendir íslenskir stafir, og það mætti vera 1-2mm meyra bil á milli takka.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Ef þú ætlar í mekaníst ættiru frekar að pæla í hvernig switch þú vilt fyrst
Síðast breytt af Leetxor á Fös 28. Des 2012 16:28, breytt samtals 1 sinni.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Á eitt mekkanískt sem virkar enn þann dag í dag.. fylgdi gamalli IBM tölvu frá 1990, PS 2 model 70 eða 90 ef ég man nafnið rétt. Á þá tölvu ennþá meira að segja.. liggur við að það sé pottur í kassanum, svo þung er hún. Lyklaborðið er svo að sjálfsögðu klassískt og gæti dugað önnur 20 ár léttilega.
Nota hinsvegar í dag G110 með upplýstum tökkum sem er algjört möst í minni vinnuaðstöðu. Skil ekki að lyklaborð verði að vera mekkanísk í dag. Bólu snerturnar eru orðnar svo fullkomanar og þótt endingin sé ekki alveg sú sama, þá er verðið bara hlægilegt og bara eðlilegt að kaupa sér nýtt á 2-3ja ára fresti með nýjum fítusum.
Nota þegar mikið G-takkana. Er með prófæla fyrir forritun og síðan vafrafítusa ásamt fleiru sem ég nota mikið.
Nota hinsvegar í dag G110 með upplýstum tökkum sem er algjört möst í minni vinnuaðstöðu. Skil ekki að lyklaborð verði að vera mekkanísk í dag. Bólu snerturnar eru orðnar svo fullkomanar og þótt endingin sé ekki alveg sú sama, þá er verðið bara hlægilegt og bara eðlilegt að kaupa sér nýtt á 2-3ja ára fresti með nýjum fítusum.
Nota þegar mikið G-takkana. Er með prófæla fyrir forritun og síðan vafrafítusa ásamt fleiru sem ég nota mikið.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Razer Blackwidow lítur mjög vel út
http://www.razerzone.com/gaming-keyboar ... alth-2013/
en þú lendir oftast í veseni með að finna svona lyklaborð með íslenskum stöfum ábrenndum
http://www.razerzone.com/gaming-keyboar ... alth-2013/
en þú lendir oftast í veseni með að finna svona lyklaborð með íslenskum stöfum ábrenndum
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Leetxor skrifaði:Ef þú ætlar í mekaníst ættiru frekar að pæla í hvernig swith þú vilt fyrst
Valid punktur. Vissi ekki einu sinni af því að það væri eitthvað mismunandi, en eftir smá gúgl er ég mun fróðari Þarf að fara á stjá og prófa lyklaborð með mismunandi switchum til að geta metið hvað mér finnst þægilegast.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
oskar9 skrifaði:http://tl.is/product/corsair-vengeance-k90-mmo-nordic-mechan
þetta for sure
Á svona lyklaborð. Best í heimi!
-
- Græningi
- Póstar: 29
- Skráði sig: Þri 23. Des 2003 01:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3355 mæli líka með þessu borði
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Kíkti í Tölvutek og Tölvulistann í morgun... svosem ekkert brjálað úrval af switchum en ég gat amk prófað black, red og blue. Blue (á Razer Blackwidow) var lang þægilegast af þessum 3 fannst mér, en ég gæti örugglega vanist red. Black var bara óþægilegt í notkun... Verst að mér líkar ekki við Blackwidow að öðru leyti - standard útgáfuna skortir aukatakka og ég tími ekki þessum ca. 35 þúsund sem ultimate kostar hér... Prófaði reyndar líka Gigabyte Aivia K8100 í Tölvutek, sem er ekki mekanískt en samt með furðu þægilega takka. Auka viðnám á WASD og svona.
Corsair K90 lyklaborðið er alveg freistandi með sína milljón G-takka (mér fannst reyndar smá skrýtið að ýta á G-takkana, eins og þeir væru með lélegri switchum eða eitthvað). Ætla samt að bíða eftir að Gigabyte Osmium komi í Tölvutek (um miðjan janúar líklega) og prófa það áður en ég tek ákvörðun.
Hmm, ein praktísk spurning. Er einhver hér með baklýst lyklaborð og Asus móðurborð? Hef nefninlega verið að lenda í því á nýju tölvunni minni að þegar ég set hana á hibernate þá helst oft ennþá ljós á músinni, hefur einhver lent í því sama með bakýsingu? Það er svo lítil birta af músinni að það truflar mig ekkert þegar ég sef, en baklýst lyklaborð gæti verið verra.
Corsair K90 lyklaborðið er alveg freistandi með sína milljón G-takka (mér fannst reyndar smá skrýtið að ýta á G-takkana, eins og þeir væru með lélegri switchum eða eitthvað). Ætla samt að bíða eftir að Gigabyte Osmium komi í Tölvutek (um miðjan janúar líklega) og prófa það áður en ég tek ákvörðun.
Hmm, ein praktísk spurning. Er einhver hér með baklýst lyklaborð og Asus móðurborð? Hef nefninlega verið að lenda í því á nýju tölvunni minni að þegar ég set hana á hibernate þá helst oft ennþá ljós á músinni, hefur einhver lent í því sama með bakýsingu? Það er svo lítil birta af músinni að það truflar mig ekkert þegar ég sef, en baklýst lyklaborð gæti verið verra.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Mæli hiklaust með Ducky, It iz teh 1337's..
Hef þó bara reynslu af Ducky shine, þessi borð hafa kannski ekki flestu fítusana, en mæli með að þú skoðir þau..
Hef þó bara reynslu af Ducky shine, þessi borð hafa kannski ekki flestu fítusana, en mæli með að þú skoðir þau..
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Swooper skrifaði:Corsair K90 lyklaborðið er alveg freistandi með sína milljón G-takka (mér fannst reyndar smá skrýtið að ýta á G-takkana, eins og þeir væru með lélegri switchum eða eitthvað). Ætla samt að bíða eftir að Gigabyte Osmium komi í Tölvutek (um miðjan janúar líklega) og prófa það áður en ég tek ákvörðun.
ekki allir takkarnir á K90 eru mekanískir, þ.e. G-takkarnir, örvatakkarnir, ins, home, end, pg up/dn, F takkarnir og talnaborðið held ég
annars virkar það mjög næs
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Swooper skrifaði:Kíkti í Tölvutek og Tölvulistann í morgun... svosem ekkert brjálað úrval af switchum en ég gat amk prófað black, red og blue. Blue (á Razer Blackwidow) var lang þægilegast af þessum 3 fannst mér, en ég gæti örugglega vanist red. Black var bara óþægilegt í notkun... Verst að mér líkar ekki við Blackwidow að öðru leyti - standard útgáfuna skortir aukatakka og ég tími ekki þessum ca. 35 þúsund sem ultimate kostar hér... Prófaði reyndar líka Gigabyte Aivia K8100 í Tölvutek, sem er ekki mekanískt en samt með furðu þægilega takka. Auka viðnám á WASD og svona.
Corsair K90 lyklaborðið er alveg freistandi með sína milljón G-takka (mér fannst reyndar smá skrýtið að ýta á G-takkana, eins og þeir væru með lélegri switchum eða eitthvað). Ætla samt að bíða eftir að Gigabyte Osmium komi í Tölvutek (um miðjan janúar líklega) og prófa það áður en ég tek ákvörðun.
Hmm, ein praktísk spurning. Er einhver hér með baklýst lyklaborð og Asus móðurborð? Hef nefninlega verið að lenda í því á nýju tölvunni minni að þegar ég set hana á hibernate þá helst oft ennþá ljós á músinni, hefur einhver lent í því sama með bakýsingu? Það er svo lítil birta af músinni að það truflar mig ekkert þegar ég sef, en baklýst lyklaborð gæti verið verra.
Hvar fékkstu það að Ultimate kostar 35þús hér?
http://kisildalur.is/?p=2&id=2090 Kostar 20þús kall í Kísildalnum. Þetta er reyndar Mac útgáfa en getur athugað hvort þeir geti ekki flutt inn venjulega lyklaborðið inn fyrir þig
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Nariur skrifaði:ekki allir takkarnir á K90 eru mekanískir, þ.e. G-takkarnir, örvatakkarnir, ins, home, end, pg up/dn, F takkarnir og talnaborðið held ég
annars virkar það mjög næs
Hlaut að vera, var alveg viss um að þeir væru eitthvað öðruvísi viðkomu...
Frost skrifaði:Hvar fékkstu það að Ultimate kostar 35þús hér?
http://kisildalur.is/?p=2&id=2090 Kostar 20þús kall í Kísildalnum. Þetta er reyndar Mac útgáfa en getur athugað hvort þeir geti ekki flutt inn venjulega lyklaborðið inn fyrir þig
Huh. Ég var alveg viss um að ég hefði séð það verð á því einhvers staðar. Er greinilega annað hvort að rugla við e-ð annað lyklaborð eða ég hef einfaldlega dregið þessa tölu út úr rassinum á mér án þess að gera mér grein fyrir því.
Edit: Þetta er annars ekki "macca útgáfa", það stendur "Virka [sic] líka fyrir macca" enda er USB port bara USB port sama hvort það er á mac eða ekki...
Síðast breytt af Swooper á Fös 28. Des 2012 20:32, breytt samtals 1 sinni.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Fös 19. Ágú 2011 18:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
ég er með wasd lyklaborð - http://www.wasdkeyboards.com/ - kostaði reyndar eitthvað rétt undir 30 þúsund til landsins en ég er góður með lyklaborð næstu 10+.
bláir switchar, gott að type-a á og virkar auðvitað vel fyrir leiki, eitthvað sem svartir eða rauðir eru frekar glataðir í, typea þ.e.a.s.
bláir switchar, gott að type-a á og virkar auðvitað vel fyrir leiki, eitthvað sem svartir eða rauðir eru frekar glataðir í, typea þ.e.a.s.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
blackanese skrifaði:bláir switchar, gott að type-a á og virkar auðvitað vel fyrir leiki, eitthvað sem svartir eða rauðir eru frekar glataðir í, typea þ.e.a.s.
Já, fannst einmitt glatað að vélrita á lyklaborði með svarta switcha. Rauðir voru ekki jafn slæmir, en samt ekki góðir í það...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Swooper skrifaði:Huh. Ég var alveg viss um að ég hefði séð það verð á því einhvers staðar. Er greinilega annað hvort að rugla við e-ð annað lyklaborð eða ég hef einfaldlega dregið þessa tölu út úr rassinum á mér án þess að gera mér grein fyrir því.
Edit: Þetta er annars ekki "macca útgáfa", það stendur "Virkalíka fyrir macca" enda er USB port bara USB port sama hvort það er á mac eða ekki...
Já en í staðinn fyrir ctrl, þá er command. Það er í raun eini munirinn en þetta er Mac Edition frá Razer.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
það eina sem segir eitthvað um að þettasé mac lyklaborð er "virkar líka fyrir macca"
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Hví mekanískt lylaborð? Ég er með G510 sem er ekki mekanískt en er með billjón aukatökkum og svoleiðis. Hvað er svona slæmt við non-mechanic lyklaborð?
Btw, varðandi baklýsingu á lyklaborðum þá er mitt allavegana með takka til að kveikja og slökkva á baklýsingunni sem ég nýti mér þegar ég fer að sofa...
Btw, varðandi baklýsingu á lyklaborðum þá er mitt allavegana með takka til að kveikja og slökkva á baklýsingunni sem ég nýti mér þegar ég fer að sofa...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Xovius skrifaði:Hví mekanískt lylaborð? Ég er með G510 sem er ekki mekanískt en er með billjón aukatökkum og svoleiðis. Hvað er svona slæmt við non-mechanic lyklaborð?
Hefurðu prufað mekanískt lyklaborð?
Það getur vel verið að þetta sé ímyndun, en ég fer ekki aftur í gúmmímottu..
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Nariur skrifaði:það eina sem segir eitthvað um að þettasé mac lyklaborð er "virkar líka fyrir macca"
Hef nú séð þetta hjá þeim. Command takkinn er þarna, ég og félagi minn sem bentu þeim á það.
Það skiptir svosem engu máli en mig langar frekar að hafa alt takkann heldur en command.
*Edit: Vissi alveg að þetta virkaði með PC, hef átt Mac edtition Razer vörur áður.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Klaufi skrifaði:Xovius skrifaði:Hví mekanískt lylaborð? Ég er með G510 sem er ekki mekanískt en er með billjón aukatökkum og svoleiðis. Hvað er svona slæmt við non-mechanic lyklaborð?
Hefurðu prufað mekanískt lyklaborð?
Það getur vel verið að þetta sé ímyndun, en ég fer ekki aftur í gúmmímottu..
Það sem hann sagði. Allt önnur tilfinning að ýta á takkana á mekanísku lyklaborði.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Mekanískt á móti venjulegu:
Venjulegt lyklaborð endist ekki í 5 ár.
Venjulegt lyklaborð þolir ekki pyntingar og harðan áslátt, ásamt því að haldast í heilu lagi ef maður slær eða lemur það.
Takkarnir fljúga allt of auðveldlega af venjulegum lyklaborðum.
Mekanískt lyklaborð.
Mitt er frá 1998.
Allir takkarnir eru á því.
Hef lamið það ótal sinnum án þess að stakur takki hafi flogið af.
<> takkarnir eru á því. Frekar góður kostur þar sem ég fékk lyklaborðið gefins.
Gæti auðveldlega notað þetta lyklaborð í 10 ár í viðbót svo lengi sem móðurborð verða enn framleidd með ps/2 tengjum.
Venjulegt lyklaborð endist ekki í 5 ár.
Venjulegt lyklaborð þolir ekki pyntingar og harðan áslátt, ásamt því að haldast í heilu lagi ef maður slær eða lemur það.
Takkarnir fljúga allt of auðveldlega af venjulegum lyklaborðum.
Mekanískt lyklaborð.
Mitt er frá 1998.
Allir takkarnir eru á því.
Hef lamið það ótal sinnum án þess að stakur takki hafi flogið af.
<> takkarnir eru á því. Frekar góður kostur þar sem ég fékk lyklaborðið gefins.
Gæti auðveldlega notað þetta lyklaborð í 10 ár í viðbót svo lengi sem móðurborð verða enn framleidd með ps/2 tengjum.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
DJOli skrifaði:Mekanískt á móti venjulegu:
Venjulegt lyklaborð endist ekki í 5 ár.
Venjulegt lyklaborð þolir ekki pyntingar og harðan áslátt, ásamt því að berja í það ef maður er í fúlu skapi.
Takkarnir fljúga allt of auðveldlega af venjulegum lyklaborðum.
Mekanískt lyklaborð.
Mitt er frá 1998.
Allir takkarnir eru á því.
Hef lamið það ótal sinnum án þess að stakur takki hafi flogið af.
<> takkarnir eru á því. Frekar góður kostur þar sem ég fékk lyklaborðið gefins.
Gæti auðveldlega notað þetta lyklaborð í 10 ár í viðbót svo lengi sem móðurborð verða enn framleidd með ps/2 tengjum.
mér finnst einfaldara að hugsa vel um hlutina sem ég á heldur en að nota eitthvað gamalt lyklaborð, ég er góður í tölvuleikjum vegna þess að ég æfi mig.. ekki vegna þessa að ég fæ svo svaðalegt response úr cherry red tökkum (whatever), fyndið hvað þetta er eitthvað trend sem er nýkomið í gang aftur eftir tugi ára og nú rukka menn tugi þúsunda fyrir þessi borð haha
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Mekanískt leikjalyklaborð
Finnst þetta vera rangt hjá þér, er með logitech lyklaborð sem er frá 2003, virkar en super vel ekkert að því nema smá skítugt allir takar eru á því en, hef misst þetta borð í gólfið (Þetta er þráðlaust)ekkert gerst, virkar virkilega vel í tölvuleiki og finnst mjög þægilegt að nota þetta, hef oft íhugað að fá mér eithvað nýtt þar sem mér finnst þetta vera gamalt en er ekki búin að finna neitt sem mér finnst vera jafn þægilegt.DJOli skrifaði:Mekanískt á móti venjulegu:
Venjulegt lyklaborð endist ekki í 5 ár.
Venjulegt lyklaborð þolir ekki pyntingar og harðan áslátt, ásamt því að haldast í heilu lagi ef maður slær eða lemur það.
Takkarnir fljúga allt of auðveldlega af venjulegum lyklaborðum.
Mekanískt lyklaborð.
Mitt er frá 1998.
Allir takkarnir eru á því.
Hef lamið það ótal sinnum án þess að stakur takki hafi flogið af.
<> takkarnir eru á því. Frekar góður kostur þar sem ég fékk lyklaborðið gefins.
Gæti auðveldlega notað þetta lyklaborð í 10 ár í viðbót svo lengi sem móðurborð verða enn framleidd með ps/2 tengjum.