Bara að spá.
Er einhver hérna sem keypti sér Gertboard fyrir Raspberry Pi en hætti við að setja saman/nota og vantar að losna við fyrir lítið?
On a related note: Þeir sem eiga Raspberry, hafið þið verið að smíða einhver project með GPIO pinnana?
(Lesist: hafa menn&konur verið að gera e-ð annað með Raspberry en að nota það sem media player?)
Og þá kannski með reynslu af einhverjum öðrum extension boards?
Raspberry Pi - Gertboard/GPIO?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 958
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Raspberry Pi - Gertboard/GPIO?
Planið var þegar ég hef tíma/peninga að smíða mér fræsivél og nota gpio pinnana sem stýringar fyrir stepperana.
Re: Raspberry Pi - Gertboard/GPIO?
eg hef verid ad fikta soldid med webiopi
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Raspberry Pi - Gertboard/GPIO?
arons4 skrifaði:Planið var þegar ég hef tíma/peninga að smíða mér fræsivél og nota gpio pinnana sem stýringar fyrir stepperana.
Ertu þá að hugsa um að hafa fræsarann á stýranlegum örmum? Kannski láta hann "hjóla" sjálfan eftir örmunum með aðstoð steppara?
Væri gaman að smíða svona mini útgáfu af þessu.. til dæmis með dremmel áfast..
Re: Raspberry Pi - Gertboard/GPIO?
Garri skrifaði:arons4 skrifaði:Planið var þegar ég hef tíma/peninga að smíða mér fræsivél og nota gpio pinnana sem stýringar fyrir stepperana.
Ertu þá að hugsa um að hafa fræsarann á stýranlegum örmum? Kannski láta hann "hjóla" sjálfan eftir örmunum með aðstoð steppara?
Væri gaman að smíða svona mini útgáfu af þessu.. til dæmis með dremmel áfast..
Hann er eflaust að tala um DIY CNC eins og er sýnt hér
Annars þá er ég mikið búinn að vera að spá í hvort ég ætti að skipta út Arduino stýringunni í 3D prentaranum hjá mér og nota RPi í staðinn, þá væri möguleiki að hafa 3D prentarann wireless. Hef ekki enn gert neitt í því af viti þar sem ég hef ekki haft tíma.
common sense is not so common.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Raspberry Pi - Gertboard/GPIO?
Gislinn skrifaði:Annars þá er ég mikið búinn að vera að spá í hvort ég ætti að skipta út Arduino stýringunni í 3D prentaranum hjá mér og nota RPi í staðinn, þá væri möguleiki að hafa 3D prentarann wireless. Hef ekki enn gert neitt í því af viti þar sem ég hef ekki haft tíma.
Hvernig prentara ertu með?
Mkay.
Re: Raspberry Pi - Gertboard/GPIO?
natti skrifaði:Gislinn skrifaði:Annars þá er ég mikið búinn að vera að spá í hvort ég ætti að skipta út Arduino stýringunni í 3D prentaranum hjá mér og nota RPi í staðinn, þá væri möguleiki að hafa 3D prentarann wireless. Hef ekki enn gert neitt í því af viti þar sem ég hef ekki haft tíma.
Hvernig prentara ertu með?
RepRap H-1 (fékk plast-partana frá SeeMeCNC) með RAMPS stýringu.
common sense is not so common.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Raspberry Pi - Gertboard/GPIO?
Gislinn skrifaði:natti skrifaði:Gislinn skrifaði:Annars þá er ég mikið búinn að vera að spá í hvort ég ætti að skipta út Arduino stýringunni í 3D prentaranum hjá mér og nota RPi í staðinn, þá væri möguleiki að hafa 3D prentarann wireless. Hef ekki enn gert neitt í því af viti þar sem ég hef ekki haft tíma.
Hvernig prentara ertu með?
RepRap H-1 (fékk plast-partana frá SeeMeCNC) með RAMPS stýringu.
Dauðlangar í 3D prentara.
Meira svona "afþvíbara" (lesist: græjufíkn).
Held ég bíði með 3D prentara pælingar samt þar til ég hef aðeins meiri tíma.
Fékk annars basic GPIO á Raspberry tölvunni til að virka í dag.
Ég veit að það á auðvitað ekki að gera þetta svona, en basic led test sakar ekki meðan ég bíð eftir expansion borði til að passa upp á spennu etc. (og þá hef ég líka analog input.)
http://www.youtube.com/watch?v=pr2utLKEIVw
http://www.youtube.com/watch?v=ZcSwneY-Z9A
Mkay.
Re: Raspberry Pi - Gertboard/GPIO?
natti skrifaði:Dauðlangar í 3D prentara.
Meira svona "afþvíbara" (lesist: græjufíkn).
Held ég bíði með 3D prentara pælingar samt þar til ég hef aðeins meiri tíma.
Fékk annars basic GPIO á Raspberry tölvunni til að virka í dag.
Ég veit að það á auðvitað ekki að gera þetta svona, en basic led test sakar ekki meðan ég bíð eftir expansion borði til að passa upp á spennu etc. (og þá hef ég líka analog input.)
http://www.youtube.com/watch?v=pr2utLKEIVw
http://www.youtube.com/watch?v=ZcSwneY-Z9A
Ef þú átt breadboard á lausu að þá ættiru að geta gert u.þ.b. allt á því sem þú getur gert með gertboard. Bara svona ef þig langar að fikta þig meira áfram(þetta gæti komið að notum).
Verður bara að passa að shorta ekki 5V með öðrum pinnum, þannig skemmiru borðið þitt.
common sense is not so common.
Re: Raspberry Pi - Gertboard/GPIO?
Klaufi skrifaði:Beaglebone.
Beaglebone er góður kostur, en Raspberry Pi er ódýrari kostur og hefur HDMI + hljóð innbyggt.
Beaglebone hefur samt margfalt meiri tengi möguleika, notar minna rafmagn og er í raun miklu betri kostur sem stýring (meira afl en Arduino, fleiri tengi en Raspberry Pi). Ég væri alveg til í að eiga beaglebone, þótt ég hafi ekkert við það að gera í raun.
common sense is not so common.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Raspberry Pi - Gertboard/GPIO?
Gislinn skrifaði:Ef þú átt breadboard á lausu að þá ættiru að geta gert u.þ.b. allt á því sem þú getur gert með gertboard. Bara svona ef þig langar að fikta þig meira áfram(þetta gæti komið að notum).
Verður bara að passa að shorta ekki 5V með öðrum pinnum, þannig skemmiru borðið þitt.
Ég gæti gert allt sem gertboardið gerir ef ég hefði hugmynd um hvað ég væri að gera. (Which I don't at this point.)
Breadboardi er minnsti hlutinn af þessu, buffer chip og hinir componentarnir til að fá analog input er það sem ég hef áhuga á.
Ég var búinn að skoða þetta í því samhengi, en týndi mér svo í að leita eftir þessum chippum.
Þetta endaði að vísu þannig að vinnufélagi minn pantaði nokkur <insertname>borð (man ekki nafn né týpu).
Bíð spenntur eftir þeim til að taka þetta lengra.
Gislinn skrifaði:Klaufi skrifaði:Beaglebone.
Beaglebone er góður kostur, en Raspberry Pi er ódýrari kostur og hefur HDMI + hljóð innbyggt.
Beaglebone hefur samt margfalt meiri tengi möguleika, notar minna rafmagn og er í raun miklu betri kostur sem stýring (meira afl en Arduino, fleiri tengi en Raspberry Pi). Ég væri alveg til í að eiga beaglebone, þótt ég hafi ekkert við það að gera í raun.
Mörg arduino borðin geta líka verið fín extension fyrir t.a.m. Raspberry, Raspberry og arduino virðast complementa hvoru öðru ágætlega miðað við það sem ég hef lesið.
Hef ekki kynnt mér beagleborðið neitt af viti, en þar sem ég er þegar kominn með Raspberryinn þá ætla ég að fókusa á hann að sinni.
Aldrei að vita nema ég skoði Beaglebone seinna.
Annars datt ég inn á þetta borð, PiXi-200, áhugavert en byrjar ekki í sölu fyrr en einhverntímann um mitt ár 2013...
Verð að viðurkenna að ég var nú að vonast til þess að það væru fleiri hérna búnir að nördast e-ð með Raspberryinn...
Mkay.