Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AMD?


Höfundur
Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Leetxor » Fim 27. Des 2012 01:43

nonesenze skrifaði:
Bioeight skrifaði:Ef þú vilt fá sem mest fyrir peninginn þá mæli ég með:
AMD FX-6300 : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1930 - 24.500 kr.
ASRock 990FX Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894 - 21.500 kr.

Í langflestum tölvuleikjum þá verður það skjákortið sem er að hamla fps en ekki örgjörvinn. Þetta er bara mjög solid díll.

ASRock 970 Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1895 er líka ágætt móðurborð, sérstaklega ef þú sérð ekki framá að nota Nvidia kort í SLI í framtíðinni(þar sem það styður það ekki).

Ef þig munar um þessa þúsundkalla myndi ég frekar taka ASRock 970 Extreme3 móðurborðið og halda mig við FX-6300 örgjörvann.




vá .... þú veist eki neitt, ekki mæla með neinu aftur please, ég varð heimskari við að lesa þetta


Alveg óþarfi að vera með svona leiðindi og útskýra þau svo ekki einu sinni.




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf slapi » Fim 27. Des 2012 03:14

MatroX skrifaði:
Bioeight skrifaði:Ef þú vilt fá sem mest fyrir peninginn þá mæli ég með:
AMD FX-6300 : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1930 - 24.500 kr.
ASRock 990FX Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894 - 21.500 kr.

Í langflestum tölvuleikjum þá verður það skjákortið sem er að hamla fps en ekki örgjörvinn. Þetta er bara mjög solid díll.

ASRock 970 Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1895 er líka ágætt móðurborð, sérstaklega ef þú sérð ekki framá að nota Nvidia kort í SLI í framtíðinni(þar sem það styður það ekki).

Ef þig munar um þessa þúsundkalla myndi ég frekar taka ASRock 970 Extreme3 móðurborðið og halda mig við FX-6300 örgjörvann.



wtf?? 19þús kr Intel i3 3220 tekur þennan FX-6300 og rasskellir hann getur frekar sleppt þessum örgjörva og móðurborði og fengið þér Intel og sparað þér helling á því. því miður er það þannig að Intel hefur vinninginn yfir AMD í dag




Rökstuddu mál þitt , hættu að tala með rassgatinu

http://www.hardcoreware.net/amd-piledri ... ra-8350/8/


Fx 6300 er fullt fyrir peningin


Kv intel maður



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Gúrú » Fim 27. Des 2012 03:29

slapi skrifaði:
MatroX skrifaði:
Bioeight skrifaði:Ef þú vilt fá sem mest fyrir peninginn þá mæli ég með:
AMD FX-6300 : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1930 - 24.500 kr.
ASRock 990FX Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894 - 21.500 kr.
Í langflestum tölvuleikjum þá verður það skjákortið sem er að hamla fps en ekki örgjörvinn. Þetta er bara mjög solid díll.
ASRock 970 Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1895 er líka ágætt móðurborð, sérstaklega ef þú sérð ekki framá að nota Nvidia kort í SLI í framtíðinni(þar sem það styður það ekki).
Ef þig munar um þessa þúsundkalla myndi ég frekar taka ASRock 970 Extreme3 móðurborðið og halda mig við FX-6300 örgjörvann.

wtf?? 19þús kr Intel i3 3220 tekur þennan FX-6300 og rasskellir hann getur frekar sleppt þessum örgjörva og móðurborði og fengið þér Intel og sparað þér helling á því. því miður er það þannig að Intel hefur vinninginn yfir AMD í dag

Rökstuddu mál þitt , hættu að tala með rassgatinu
http://www.hardcoreware.net/amd-piledri ... ra-8350/8/
Fx 6300 er fullt fyrir peningin
Kv intel maður


Ég skal rökstyðja mál hans að einhverju leyti:
Hversu margir okkar eyða miklum tíma í að 3D rendera? Fáir ef einhverjir.
Hversu margir okkar eyða talsverðum tíma í tölvuleiki? Einhverjir.

Mynd
You might have been ready to call it a tie, but look at this. The AMD processors spend way more time delivering frames that are slower than 30 ms. This equates to 30 fps lag spikes, so when one CPU spends 5 or 8 more seconds per minute at this level, it will be noticeable while playing the game.^1


Það eru dæmi um hið öfuga í þessari grein en who gives. Þetta er ekki svart og hvítt.


Modus ponens


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Bioeight » Fim 27. Des 2012 06:46

nonesenze skrifaði:vá .... þú veist eki neitt, ekki mæla með neinu aftur please, ég varð heimskari við að lesa þetta

x2


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf hkr » Fim 27. Des 2012 15:18

Áhugavert IAmA á reddit frá Intel arkitektúr: http://www.reddit.com/r/IAmA/comments/1 ... intel_ama/



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Maniax » Fim 27. Des 2012 15:31

Skil ekki þetta Intel fanboy'ism, AMD eru með rosalega góða örgjörva þarna úti og þeir hitna ekkert meira en flestir hjá Intel.

Garri skrifaði:Hér fyrir einhverjum árum keypti ég AMD handa stráknum.. þá var það trendið að AMD væri meira fyrir leikjatölvur eitthvað. Var sjálfur Intel maður frá örófi..

Fannst báðar tölvurnar hundleiðinlegar. Keyrðu sjóðheitar og allar viftur á botni þegar þær voru keyrðar á meðan Intel át þetta með miklu meira "headroom"..

Hér er test af Youtube, örugglega til fleiri og nýlegri svona.



Hef það á tilfinningunni að enn sé þetta svona einfaldlega þar sem AMD hefur ekki roð í Intel á sléttum basa.


Þetta er fyrir tæpum 13 árum síðan skil ekki hvernig hægt er að bera þetta saman við örgjörva í dag,

Endilega hætta þessu fanboyism og vera með opinn huga strákar.

Intel er talsvert dýrari og þú færð það sem þú borgar fyrir, Rock solid performance. En fyrir þá sem eru kannski með minni pening á milli handana eða jafnvel að gera ódýran Media player inní stofu þá er AMD the way to go



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf MatroX » Fim 27. Des 2012 17:41

slapi skrifaði:
MatroX skrifaði:
Bioeight skrifaði:Ef þú vilt fá sem mest fyrir peninginn þá mæli ég með:
AMD FX-6300 : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1930 - 24.500 kr.
ASRock 990FX Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894 - 21.500 kr.

Í langflestum tölvuleikjum þá verður það skjákortið sem er að hamla fps en ekki örgjörvinn. Þetta er bara mjög solid díll.

ASRock 970 Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1895 er líka ágætt móðurborð, sérstaklega ef þú sérð ekki framá að nota Nvidia kort í SLI í framtíðinni(þar sem það styður það ekki).

Ef þig munar um þessa þúsundkalla myndi ég frekar taka ASRock 970 Extreme3 móðurborðið og halda mig við FX-6300 örgjörvann.



wtf?? 19þús kr Intel i3 3220 tekur þennan FX-6300 og rasskellir hann getur frekar sleppt þessum örgjörva og móðurborði og fengið þér Intel og sparað þér helling á því. því miður er það þannig að Intel hefur vinninginn yfir AMD í dag




Rökstuddu mál þitt , hættu að tala með rassgatinu

http://www.hardcoreware.net/amd-piledri ... ra-8350/8/


Fx 6300 er fullt fyrir peningin


Kv intel maður


afhverju anskotanum helduru að ég sé að tala með rassgatinu??

http://www.anandtech.com/bench/Product/677?vs=699 hérn er minn rökstuðningur, sry það vantaði bara linkinn í þetta í gær þar sem ég skrifaði þetta í símanum

kannaðu málið bara sjálfur og taktu hausinn á þér útur rassgatinu á þér það var enginn að vilja link af 8350!


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Xovius » Fim 27. Des 2012 17:58

MatroX skrifaði:
slapi skrifaði:
MatroX skrifaði:
Bioeight skrifaði:Ef þú vilt fá sem mest fyrir peninginn þá mæli ég með:
AMD FX-6300 : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1930 - 24.500 kr.
ASRock 990FX Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894 - 21.500 kr.

Í langflestum tölvuleikjum þá verður það skjákortið sem er að hamla fps en ekki örgjörvinn. Þetta er bara mjög solid díll.

ASRock 970 Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1895 er líka ágætt móðurborð, sérstaklega ef þú sérð ekki framá að nota Nvidia kort í SLI í framtíðinni(þar sem það styður það ekki).

Ef þig munar um þessa þúsundkalla myndi ég frekar taka ASRock 970 Extreme3 móðurborðið og halda mig við FX-6300 örgjörvann.



wtf?? 19þús kr Intel i3 3220 tekur þennan FX-6300 og rasskellir hann getur frekar sleppt þessum örgjörva og móðurborði og fengið þér Intel og sparað þér helling á því. því miður er það þannig að Intel hefur vinninginn yfir AMD í dag




Rökstuddu mál þitt , hættu að tala með rassgatinu

http://www.hardcoreware.net/amd-piledri ... ra-8350/8/


Fx 6300 er fullt fyrir peningin


Kv intel maður


afhverju anskotanum helduru að ég sé að tala með rassgatinu??

http://www.anandtech.com/bench/Product/677?vs=699 hérn er minn rökstuðningur, sry það vantaði bara linkinn í þetta í gær þar sem ég skrifaði þetta í símanum

kannaðu málið bara sjálfur og taktu hausinn á þér útur rassgatinu á þér það var enginn að vilja link af 8350!

Miðað við það að i3 3220 kostar meira að segja minna en FX-4300 þá er hann miklu meira bang for the buck, þar sem hann er jafn FX-6300 í performance.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf MatroX » Fim 27. Des 2012 18:02

Xovius skrifaði:
kannaðu málið bara sjálfur og taktu hausinn á þér útur rassgatinu á þér það var enginn að vilja link af 8350!

Miðað við það að i3 3220 kostar meira að segja minna en FX-4300 þá er hann miklu meira bang for the buck, þar sem hann er jafn FX-6300 í performance.[/quote]

jamm satt AMD er ekki bang for the buck lengur:) það var það kannski en ekki í dag


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

sniper 69
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Fös 01. Mar 2013 22:21
Reputation: 0
Staðsetning: 66º norður
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf sniper 69 » Lau 02. Mar 2013 19:27

amd fx-8350 er aðeins öflugri en intel i5-3570k skoðaðu þetta
http://www.cpubenchmark.net/high_end_cpus.html
vona að þú veljir það sem hentar þér best :guy


i7 3930k | 2 x geforce titan | 2 x Corsair HX 850 | mountain mods u2 ufo | asus rampage iv extreme |16 gb 2133 mhz | Samsung 840 250 gb ssd|

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Xovius » Lau 02. Mar 2013 19:29

sniper 69 skrifaði:amd fx-8350 er aðeins öflugri en intel i5-3570k skoðaðu þetta
http://www.cpubenchmark.net/high_end_cpus.html
vona að þú veljir það sem hentar þér best :guy


Þú veist að þetta er margra mánaða gamall þráður?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf MatroX » Mán 04. Mar 2013 15:35

sniper 69 skrifaði:amd fx-8350 er aðeins öflugri en intel i5-3570k skoðaðu þetta
http://www.cpubenchmark.net/high_end_cpus.html
vona að þú veljir það sem hentar þér best :guy



uhhhh. settu 3570k í 4ghz og sjáðu hvað skeður... 8350 hefur hann varla stock vs stock sem er samt unfair þar sem þessi amd örri er í 4ghz vs 3.4ghz 3570k

og það fyndnasta við þetta er að þetta er flagshipið hjá AMD og ræður varla við i5 frá intel what a joke!

eða það er eitt fyndnara AMD 8350 í 8ghz er að ná sama tíma í SuperPi og smá overclockaður Core2Duo e8400 frá intel sem er síðan 2007 eða eitthvað:)


Heimildir
http://www.anandtech.com/bench/Product/701?vs=697


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |