Búinn að klúðra SSD disknum ?

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf chaplin » Mið 26. Des 2012 22:35

kubbur skrifaði:gallinn er ótengdur áverkanum,

Þú kaupir þér bíl, útvarpið er bilað, þú klessir bílinn á leiðinni á verkstæðið, þú krefst þess að fá annan bíl afþví.. "gallinn er ótengdur áverkanum"?

Finnst þér þetta í alvörunni meika e-h vit?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf GuðjónR » Mið 26. Des 2012 23:25

Ef menn kaupa vöru og skemma hana með þjösnaskap þá verða þeir bara að bíta í súra eplið.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf Gúrú » Mið 26. Des 2012 23:26

chaplin skrifaði:
kubbur skrifaði:gallinn er ótengdur áverkanum,

Þú kaupir þér bíl, útvarpið er bilað, þú klessir bílinn á leiðinni á verkstæðið, þú krefst þess að fá annan bíl afþví.. "gallinn er ótengdur áverkanum"?
Finnst þér þetta í alvörunni meika e-h vit?


Mér finnst þitt dæmi gríðarlega heimskulegt og það væri algjörlega ekkert vit í því að verkstæðið neitaði að skipta út gölluðu útvarpi vegna árekstrar.


Modus ponens


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf playman » Fim 27. Des 2012 00:18

Gúrú skrifaði:
chaplin skrifaði:
kubbur skrifaði:gallinn er ótengdur áverkanum,

Þú kaupir þér bíl, útvarpið er bilað, þú klessir bílinn á leiðinni á verkstæðið, þú krefst þess að fá annan bíl afþví.. "gallinn er ótengdur áverkanum"?
Finnst þér þetta í alvörunni meika e-h vit?


Mér finnst þitt dæmi gríðarlega heimskulegt og það væri algjörlega ekkert vit í því að verkstæðið neitaði að skipta út gölluðu útvarpi vegna árekstrar.

x2


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf AntiTrust » Fim 27. Des 2012 00:23

Það þarf ekkert dæmi til að útkljá þetta. Skiptir yfirleitt ekki neinu máli um hverskonar raftæki er að ræða, ef það eru sjáanlegar skemmdir sem gefa til kynna slæma meðferð þá er það allt sem verslun þarf til þess að neita ábyrgð. Ef þeir eru viljugir til að koma á móts við neytenda er það lítið annað en hrein góðsemi.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf chaplin » Fim 27. Des 2012 04:09

Gúrú skrifaði:
chaplin skrifaði:
kubbur skrifaði:gallinn er ótengdur áverkanum,

Þú kaupir þér bíl, útvarpið er bilað, þú klessir bílinn á leiðinni á verkstæðið, þú krefst þess að fá annan bíl afþví.. "gallinn er ótengdur áverkanum"?
Finnst þér þetta í alvörunni meika e-h vit?


Mér finnst þitt dæmi gríðarlega heimskulegt og það væri algjörlega ekkert vit í því að verkstæðið neitaði að skipta út gölluðu útvarpi vegna árekstrar.

Útvarpið er lóða við tölvuna (líkt og PCB platan) - ekki er hægt að skipta um útvarp nema skipta um tölvu skemmdistu augljóslega við áreksturinn.

Ég vona þó að þú og playman geri sér grein fyrir því að þetta var að mestu kaldhæðni þar sem krafa hans til þjónustu fyrirtækja er fáranleg. Hann vill að fyrirtækji bæta tjón sem hann olli, dæmið mitt var auðvita ýkt.

Thanks for playing.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf Gúrú » Fim 27. Des 2012 04:13

chaplin skrifaði:Thanks for playing.


Úff og fólk ásakar mig um hroka, vona hreinlega að þú sért í glasi.
Dæmið þitt er og var mjög heimskulegt og óviðeigandi, ekki "ýkt" né væri það gáfulegra að þetta hafi verið "kaldhæðni" hjá þér.

Það er samt vissulega mjög óraunhæft af OP að gera ráð fyrir því að fá þennan disk þjónustaðan að nokkru leyti.


Modus ponens

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf chaplin » Fim 27. Des 2012 04:23

Gúrú skrifaði:Úff og fólk ásakar mig um hroka, vona hreinlega að þú sért í glasi.

Auðvita er ég í glasi, og þeim nokkrum góðum. Snilld!

Gúrú skrifaði:Dæmið þitt er og var mjög heimskulegt og óviðeigandi, ekki "ýkt" né væri það gáfulegra að þetta hafi verið "kaldhæðni" hjá þér.

Úff, voðalega eru menn sárir, "heimskulegt og óviðeigandi" - mórall í mönnum? Hvernig var hugsanlega hægt að taka því sem ég skrifaði alvarlega? Snilld!

Gúrú skrifaði:Það er samt vissulega mjög óraunhæft af OP að gera ráð fyrir því að fá þennan disk þjónustaðan að nokkru leyti.


Algjör snilld, við erum sammála því!



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf Gúrú » Fim 27. Des 2012 04:50

chaplin skrifaði:Úff, voðalega eru menn sárir, "heimskulegt og óviðeigandi" - mórall í mönnum? Hvernig var hugsanlega hægt að taka því sem ég skrifaði alvarlega? Snilld!


Ég er að kalla þetta dæmi þitt það sem að ég myndi kalla það alla daga ársins allan sólarhringinn. Bara mjög sanngjörn lýsing á því finnst mér.

Og það varst þú sem byrjaðir allt sem mætti kalla 'móral'. :)

Gleðilega hátíð samt sem áður. ;)


Modus ponens


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf biturk » Fim 27. Des 2012 07:49

gúrú, hvernig tekst þér að gera alla þræði sem þú skrifar á svona ótrúlega leiðinlega :o

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf Gúrú » Fim 27. Des 2012 08:10

biturk skrifaði:gúrú, hvernig tekst þér að gera alla þræði sem þú skrifar á svona ótrúlega leiðinlega :o


Það þarf fleiri til. ;)


Modus ponens


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf Tbot » Fim 27. Des 2012 08:59

jonsig skrifaði:Ég ætlaði nú ekkert að fara röfla í þeim ,maður nennir ekki svoleiðis rugli . Var bara pæla að kaupa mér samsungPRO hann ætti að vera töluvert betri.

Samt ættu þeir að sjá að bilunin tengist því að controlerinn er gallaður , þegar ég googlaði error kóðan þá komu 500.000 niðurstöður og talað var um að corsair hafi innkallað helling af diskum sem virtust vera með þennan ákveðna galla. Þetta vandamál kom upp mjög fljótlega og hafði ég þá samband við start , en maðurinn sem ég talaði við sagðist ekkert kannast við vandamálið, svo leið tíminn og vandamálið ágerðist að lokum lét ég WD velocyraptorinn í og vandamálið hvarf :)


Að sjálfsögðu sagðist hann ekkert kannast við neitt vandamál. Það er aldrei neitt viðurkennt. Með því tekst þeim oft að láta vandamálið hverfa.
Jafnvel þegar framleiðendur ytra fara á stað með innköllun er ekkert að neinu hér á landi.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf chaplin » Fös 28. Des 2012 01:30

Gúrú skrifaði:Gleðilega hátíð samt sem áður. ;)

Gleðilega hátíð! :happy



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf svanur08 » Fös 28. Des 2012 19:43

Samt ekki Elko með svona ábyrgð sem maður kaupir svona ef til dæmis tv dettur í gólfið færð nýtt?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf AntiTrust » Fös 28. Des 2012 20:06

svanur08 skrifaði:Samt ekki Elko með svona ábyrgð sem maður kaupir svona ef til dæmis tv dettur í gólfið færð nýtt?


Þarna ertu að ræða um sérstaka viðbótartryggingu sem þú kaupir með tækinu.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf svanur08 » Fös 28. Des 2012 21:32

AntiTrust skrifaði:
svanur08 skrifaði:Samt ekki Elko með svona ábyrgð sem maður kaupir svona ef til dæmis tv dettur í gólfið færð nýtt?


Þarna ertu að ræða um sérstaka viðbótartryggingu sem þú kaupir með tækinu.


Já var einmitt að meina það.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf jonsig » Fim 03. Jan 2013 17:47

Haha. Var að spjalla við specialista hjá kísildal , sem tjáði mér að sandforce diskar væru bara í ruglinu og það kæmi honum ekki á óvart að hann væri ónýtur/gallaður , væri að detta inn ,út og bluescreena. Giska á að samsung sé bara málið núna



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf GuðjónR » Fim 03. Jan 2013 18:01

jonsig skrifaði:Haha. Var að spjalla við specialista hjá kísildal , sem tjáði mér að sandforce diskar væru bara í ruglinu og það kæmi honum ekki á óvart að hann væri ónýtur/gallaður , væri að detta inn ,út og bluescreena. Giska á að samsung sé bara málið núna


Þá eru þeir að taka stórt uppí sig, t.d. þá er Intel 520 með SandForce SF-2281 controller og þeir eru mjög áræðanlegir.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf Garri » Fim 03. Jan 2013 18:09

GuðjónR skrifaði:
jonsig skrifaði:Haha. Var að spjalla við specialista hjá kísildal , sem tjáði mér að sandforce diskar væru bara í ruglinu og það kæmi honum ekki á óvart að hann væri ónýtur/gallaður , væri að detta inn ,út og bluescreena. Giska á að samsung sé bara málið núna


Þá eru þeir að taka stórt uppí sig, t.d. þá er Intel 520 með SandForce SF-2281 controller og þeir eru mjög áræðanlegir.

Og ekki bara Samsung.. mun fleiri gerðir.

Er búinn að verja með þrjá svona diska í tæp tvö ár samfleytt í þremur tölvum, tvær af þeim eru notaðar mjög mikið, aðalvélin er keyrð 24/7

120GB SandForce diskurinn var til einhverja vandræða fyrst en eftir uppfærslu á BIOS og förmveri, þá hefur hann steinþagnað og hefur keyrt snuðrulaust síðan. 240GT diskurinn hefur aldrei verið til vandræða. Einasta sem ég hef lent í var skjá-driverinn fyrir ATI-6870 skjákortið, eða réttara, aukaforritið (Catalyst) sem missti algjörlega samband við skjákortin annað slagið. Henti þessi forriti út og við það datt þessi tölva í dúnalogn.

ps. Ég uppfæriði firmwarið á þeim öllum..
Síðast breytt af Garri á Fim 03. Jan 2013 18:12, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf beatmaster » Fim 03. Jan 2013 18:09

Ég spyr aftur, ertu örugglega með nýjasta firmware á disknum?, ég hef lent í því með Corsair disk að hann kláraði alveg uppfæslu á firmware-inu og gaf frá sér engann error en ef að maður skoðaði þetta aftur eftir á þá hafði hann ekki uppfært sig, það varð að uppfæra hann með því að tengja hann sem secondary disk með stýrikerfið á öðrum diski til að hann uppfærðist.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf Benzmann » Fim 03. Jan 2013 19:38

sakar ekki að prófa að fara með þetta í start og segja þeim alla söguna, taktu það bara fram að þessir 2 hlutir tengjast ekki hvort öðru, og þú viljir fá hinn hlutann lagaðann.

annars getur Start ekki skipt út diskinum með brotna tenginu á. þar sem framleiðandinn myndi ekki taka við honum þannig í RMA myndi ég halda, Start þyrfti bara að taka það sérstaklega fram þegar þeir senda hann út í RMA að hann sé mikið að crasha og þannig.

annars er þetta allt start undirkomið að sjá til með hvað þeir geta gert fyrir þig.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf jonsig » Fim 03. Jan 2013 22:46

Til að svara beatmaster , þá er hann með original firmware . Á tímabili ætlaði ég að skipta um firmware en fékk þá hugmynd þá að það þyrfti að strauja diskinn , og því hefði ég ekki nennt að standa í því .



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf jonsig » Fös 04. Jan 2013 11:14

Viti menn , gamli update´aði fw rev úr 1.2 í 5.02 XD smá breyting og mixaði power plugið í , tekið eftir að diskurinn er ekkert búinn að detta út ennþá , annars veit ég ekki því hann er ekki system diskur lengur . Er einhver leið til að prófa stöðugleika disksins ?



Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf Maniax » Fös 04. Jan 2013 15:52

jonsig skrifaði:Viti menn , gamli update´aði fw rev úr 1.2 í 5.02 XD smá breyting og mixaði power plugið í , tekið eftir að diskurinn er ekkert búinn að detta út ennþá , annars veit ég ekki því hann er ekki system diskur lengur . Er einhver leið til að prófa stöðugleika disksins ?


Benchmarka hann?
http://www.attotech.com/products/produc ... _Benchmark



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Búinn að klúðra SSD disknum ?

Pósturaf jonsig » Fös 04. Jan 2013 19:32

Brotna plöggið var fixað með að kíkja í kísildal og kaupa 2.5"=>3.5" hýsingu . En já var að pæla í stability kannski ekki hvað hann er að bencha