Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AMD?


Höfundur
Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AMD?

Pósturaf Leetxor » Fös 16. Nóv 2012 10:36

Eins og titillinn segir er einhver ástæða til þess að fara í 3570k frekar en bara 8350? Af því að ég er ekki að sjá nógu góðar útkomur úr einhverju sem að skiptir mig einhverju máli til þess að borga 10þúsund aukalega. Veit líka einhver hvenær nýja genið á Bulldozer eða Piledriver eða whatever kemur?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf chaplin » Fös 16. Nóv 2012 10:50

Ég hef nú ekki skoðað nýjustu AMD örgjörvana nýlega, 8350 var þó víst öflugri en menn gáfu honum credit fyrir, ég tæki þó 3570K.



Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf olafurfo » Fös 16. Nóv 2012 11:51

Finnst intel vs amd vera rosalega persónubundið :roll:
ég myndi fá mér intel þar sem hann hefur alltaf verið stöðugari á minni reynslu og hjá öðrum



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Hnykill » Fös 16. Nóv 2012 12:05

AMD FX 8350, 8320, 6300 og 4300 eru Pildriver architecture. En þeir nota enn FX fyrir framan.

keypti örgjörvann minn og Gigabyte GA-970A-UD3 á um 38.000 kall. létt yfirklukk uppí 4.2 Ghz og þetta keyrir hvað sem er :happy

Ef þú ferð í Intel 3570 t.d og þokkalegt móðurborð þá ertu að tala um hellings meiri pening, bara örgjörvinn er á 35.000 kall.. en öflugri tölvu aftur á móti.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Leetxor » Fös 16. Nóv 2012 12:15

Er nú bara að fara að spila létta tölvuleiki eins og TF2, DotA 2 og kannski BF3 ekkert eitthvað svakalegt er þess vegna að pæla hvort að það sé þess virði að fara í 3570k + Gigabyte Z77X-D3H
frekar en bara FX-8350 þegar hann er til sölu á landinu og t.d. Asus M5A99X EVO 990FX eða Asus M5A99X EVO 990FX ef ég fer í 8350 yfirhöfuð kannski maður fari bara í Quad Core




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf playman » Fös 16. Nóv 2012 14:11

Ég var rosalegur AMD maður og er aðeins ennþá, þökk sé vaktarbúum -.- :)
Ég áhvaða að láta undan þrístingi og prufa að fara í Intel, er ekkert ósáttur við það sossum, stór glæsileg vél sem ég keypti og er ekkert ósáttur við hana.
Ég er að nota 3570k og H77 móðurborð, hef ekki enn klukkað hana, enda einginn þörf á því enn :P
Hún hefur tekið allt sem ég hef sett í hana og rifið það í sig og ekki fundið fyrir því. spila t.d. BF3 í Ultra settings @1080p á 64manna server án laggs,
Vírusskanninn fór eittskiptið í gang meðan að ég var að spila og ég fattaði það ekki einusinni :D

Vélin er í undirskriftinni minni.
Einnig geturu skoðað hana hérna.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=57&t=50524


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Garri » Fös 16. Nóv 2012 15:45

Hér fyrir einhverjum árum keypti ég AMD handa stráknum.. þá var það trendið að AMD væri meira fyrir leikjatölvur eitthvað. Var sjálfur Intel maður frá örófi..

Fannst báðar tölvurnar hundleiðinlegar. Keyrðu sjóðheitar og allar viftur á botni þegar þær voru keyrðar á meðan Intel át þetta með miklu meira "headroom"..

Hér er test af Youtube, örugglega til fleiri og nýlegri svona.



Hef það á tilfinningunni að enn sé þetta svona einfaldlega þar sem AMD hefur ekki roð í Intel á sléttum basa.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf MatroX » Fös 16. Nóv 2012 15:54

3570k hefur vinninginn á flestum sviðum og þeir yfirklukkast mjög svipað þannig að ég færi í intel örrann þar sem hann er betri yfir heildina litið.

en 8350 var ætlaður keppinautur 3770k en ekki 3570k þannig að intel hefur vinningin

http://www.anandtech.com/bench/Product/701?vs=697


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf oskar9 » Fös 16. Nóv 2012 16:15

Ég hef verið AMD maður frá upphafi og er núna með 1090T og Corsair H100, klukkaður í 4,2GHZ á MSI borði, keyrir frekar kaldur og aldrei neitt vesen.

Ef ég væri að uppfæra NÚNA þá færi ég í Intel


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf upg8 » Fös 16. Nóv 2012 17:34

Eina sem ég sé athugavert við AMD er hitinn. Fyrir peningin sem þú sparar þá getur þú frekar eytt meiri pening í skjákort og ekki veitir af þar sem það eina sem hann er raunverulega lakari í er tölvuleikjaspilun. AMD örgjörvinn er mjög samkeppnishæfur og betri í mörgum raunverulegum aðstæðum fyrir þá sem nota tölvuna ekki bara í benchmarks. Betri en i5 í 3D rendering, video rendering, dulkóðun, pökkun/afpökkun. Þótt mörg prófin séu með single-threaded prófanir á video vinnslu og AMD séu mun lakari á single-threaded vinnslu þá færi engin heilvita maður að keyra slík forrit að staðaldri.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf MatroX » Fös 16. Nóv 2012 18:01

upg8 skrifaði:Eina sem ég sé athugavert við AMD er hitinn. Fyrir peningin sem þú sparar þá getur þú frekar eytt meiri pening í skjákort og ekki veitir af þar sem það eina sem hann er raunverulega lakari í er tölvuleikjaspilun. AMD örgjörvinn er mjög samkeppnishæfur og betri í mörgum raunverulegum aðstæðum fyrir þá sem nota tölvuna ekki bara í benchmarks. Betri en i5 í 3D rendering, video rendering, dulkóðun, pökkun/afpökkun. Þótt mörg prófin séu með single-threaded prófanir á video vinnslu og AMD séu mun lakari á single-threaded vinnslu þá færi engin heilvita maður að keyra slík forrit að staðaldri.


Sko. Intel 3750k pakkar AMD 8150 saman í öllu sem notar 4þræði eða minna og að fólk sé að mæla með AMD 8150 yfir Ivy Bridge er fyndið

getið lesið þennan þráð til skemmtunar
http://www.overclock.net/t/1287690/3570k-vs-fx-8150


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf upg8 » Fös 16. Nóv 2012 18:16

Matrox í fyrsta lagi er í þessum þræði hérna á vaktinni verið að ræða AMD 8350 en ekki 8150.
http://www.tomshardware.com/reviews/fx-8350-vishera-review,3328.html
Hér er mjög góð samantekt hjá Tom's Hardaware og þar kemur AMD betur út í flestum prófunum sem snúa að raunverulegri tölvunotkun að frátaldri leikjaspilun en þar hefur Intel yfirhöndina þó ekki með eins stórkostlegum yfirburðum og ætla mætti miðað við andúð þína á Piledriver. :shock:


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Höfundur
Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Leetxor » Fös 16. Nóv 2012 18:43

Hvernig myndi þá 6950 og FX-8350 performa saman? Er ekkert endilega að leitast eftir því lang besta á markaðnum er bara að leita að einhverju sem að getur keyrt leiki sæmilega er skítsama um einhver synthetic benchmark typpamælingakeppnir. Er meira bara að pæla í hvað er meira bang for buck þar sem að ef ég get sparað 5-10 þúsund kall og misst 10fps~ þá er það alveg í lagi mín vegna lækka þá bara graffíkina ef eitthvað er.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf MatroX » Fös 16. Nóv 2012 19:22

upg8 skrifaði:Matrox í fyrsta lagi er í þessum þræði hérna á vaktinni verið að ræða AMD 8350 en ekki 8150.
http://www.tomshardware.com/reviews/fx-8350-vishera-review,3328.html
Hér er mjög góð samantekt hjá Tom's Hardaware og þar kemur AMD betur út í flestum prófunum sem snúa að raunverulegri tölvunotkun að frátaldri leikjaspilun en þar hefur Intel yfirhöndina þó ekki með eins stórkostlegum yfirburðum og ætla mætti miðað við andúð þína á Piledriver. :shock:

eftir fljóta leit fann ég 8350 hvergi í sölu hérna heima þannig að ég tók bara 8150

ég bar líka 8350 og 3570k saman í hinu innleginu hjá mér. AMD er bara ekki besti kosturinn í dag þegar kemur að leikja spilun og almennri vinnslu. Finnst þu póstaðir þessu toms' reviewi lestu síðustu síðuna af því. Flest review segja það sama að þetta sé ekki mikil framför á við 8150 og fólk sem er að setja saman nýja vél eigi að skoða intel líka.

Bit-tech eru með gott Conclusion herna
http://www.bit-tech.net/hardware/2012/1 ... 0-review/8

Svo er líka eitt 8350 er 32nm vs 3570k er 22nm

þannig að min spurning ertu að fara spíla leiki og nota hana í venjulega vinnslu eða ertu að fara rendera myndir eða vinna mikið með rendering?

það er hægt að rífast endalaust um þetta og fólk hefur sínar skoðanir.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf lifeformes » Fös 16. Nóv 2012 20:14

Fx-8350 fæst hjá Kísildal http://www.kisildalur.is/?p=1&id=1&sub=AMD og kostar reyndar það sama og intel 3570k hjá att.




Höfundur
Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Leetxor » Mið 26. Des 2012 01:11

Getur einhver hjálpað mér að komast að niðurstöðu um það hvað ég á að velja? ætti ég að fara í FX-8350, FX-4300 eða i5 3570k? Þyrfti að bíða með það að byggja tölvuna í heilann mánuð ef ég myndi frekar fara í intel þannig ég er ekki viss um hvort að það sé þess virði.




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Arnarmar96 » Mið 26. Des 2012 01:44

ég VAR AMD áhugamaður, var með amd single core, svo fór ég í 250 örgjörvann svo fór ég í quadcore athlon örgjörvann, svo saldi ég tölvuna, en nuna var ég að setja saman þessa tölvu með i 5 3570k og hun hefur tekið allt sem ég hef látið hana gera, t.d. video redering tekur alls ekki langan tima er að tala um sirka 5 - 10 min 30 gb myndband og stundum 60 gb myndband.. tölvuleikja spilunin mín er hrikalega góð. þarf bara nýtt skjákort, skjákortið er ekki að gera sig, en annars myndi ég persónulega mæla með 3570k.. er reyndar með hann klukkaðann í 4.2 ghz en hann er kaldur og hitnar ekki meira en 66° hef látið hann rendera 60 gb og spilað bf3 í hæðstu gæðum á sama tíma.


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Gúrú » Mið 26. Des 2012 01:51

^Athlon línan frá AMD er ekki sambærileg við i5 3570k í verði, gæðum né aldri.

Svona eins og að segjast hafa haldið með KR þangað til að þú sást leik með Manchester United.


Modus ponens


Höfundur
Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Leetxor » Mið 26. Des 2012 03:07

ég veit alveg að Ivy Bridge er betra, er að meina hvort að þessi peningamunur sé þess virði. Móðurborð + AMD FX-4300 er töluvert ódýrara en móðurborð + i5 3570k.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Hnykill » Mið 26. Des 2012 11:48

Jahh, nú þegar þú ert kominn með allar þær upplýsingar sem þú þarft, þá er þetta bara persónubundið hvað þú vilt.
meiri peningur = meiri kraftur í þessu :megasmile

Ef þig vantar eitthvað þokkalegt sem kostar ekki heila hendi þá er þetta kannski fínt..

ASRock 990FX Extreme3 = 21.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894

AMD FX-4300 = 22.500
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1929

Það er þá 44.000 kall og getur spilað hvaða leiki sem er á þessu.. þá er eftir að yfirklukka ef þú ferð í það.

-----------------------------------------------------
Og Intel setup..

Gigabyte S1155 Z77X-D3H = 26.900
http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1 ... -modurbord

Core i5-3570K 3.4GHz = 37.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201

Þetta er á 64.800 kall og þú fengir meiri FPS á þessu auðvitað.. bara gamla góða klisjan "á ég að eyða meira til að fá betri græju". #-o


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf littli-Jake » Mið 26. Des 2012 15:00

yust my 2 cents.

Fáðu þér i5 örgjörva og eitthvað 77 chipset móðurborð og sirka 40K skjákort og þú ert vel settur í leiki og myndvinslu næstu 2 árin. 8gig af DDR2/DDR3 og SSD diskur mundi gera útslagið fyrir þig.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
Leetxor
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mán 06. Sep 2010 16:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Leetxor » Mið 26. Des 2012 15:14

littli-Jake skrifaði:yust my 2 cents.

Fáðu þér i5 örgjörva og eitthvað 77 chipset móðurborð og sirka 40K skjákort og þú ert vel settur í leiki og myndvinslu næstu 2 árin. 8gig af DDR2/DDR3 og SSD diskur mundi gera útslagið fyrir þig.


Er samt að fá notað 6950 á 15þús þannig ég ætla ekki að eyða 40k í nýtt, myndi frekar kaupa bara móðurborð með Crossfire möguleika og nota hann í framtíðinni.




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf Bioeight » Mið 26. Des 2012 19:43

Ef þú vilt fá sem mest fyrir peninginn þá mæli ég með:
AMD FX-6300 : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1930 - 24.500 kr.
ASRock 990FX Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894 - 21.500 kr.

Í langflestum tölvuleikjum þá verður það skjákortið sem er að hamla fps en ekki örgjörvinn. Þetta er bara mjög solid díll.

ASRock 970 Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1895 er líka ágætt móðurborð, sérstaklega ef þú sérð ekki framá að nota Nvidia kort í SLI í framtíðinni(þar sem það styður það ekki).

Ef þig munar um þessa þúsundkalla myndi ég frekar taka ASRock 970 Extreme3 móðurborðið og halda mig við FX-6300 örgjörvann.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf nonesenze » Mið 26. Des 2012 22:36

Bioeight skrifaði:Ef þú vilt fá sem mest fyrir peninginn þá mæli ég með:
AMD FX-6300 : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1930 - 24.500 kr.
ASRock 990FX Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894 - 21.500 kr.

Í langflestum tölvuleikjum þá verður það skjákortið sem er að hamla fps en ekki örgjörvinn. Þetta er bara mjög solid díll.

ASRock 970 Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1895 er líka ágætt móðurborð, sérstaklega ef þú sérð ekki framá að nota Nvidia kort í SLI í framtíðinni(þar sem það styður það ekki).

Ef þig munar um þessa þúsundkalla myndi ég frekar taka ASRock 970 Extreme3 móðurborðið og halda mig við FX-6300 örgjörvann.




vá .... þú veist eki neitt, ekki mæla með neinu aftur please, ég varð heimskari við að lesa þetta


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er einhver ástæða fyrir því að fara í Intel frekar en AM

Pósturaf MatroX » Fim 27. Des 2012 01:31

Bioeight skrifaði:Ef þú vilt fá sem mest fyrir peninginn þá mæli ég með:
AMD FX-6300 : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1930 - 24.500 kr.
ASRock 990FX Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1894 - 21.500 kr.

Í langflestum tölvuleikjum þá verður það skjákortið sem er að hamla fps en ekki örgjörvinn. Þetta er bara mjög solid díll.

ASRock 970 Extreme3 http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1895 er líka ágætt móðurborð, sérstaklega ef þú sérð ekki framá að nota Nvidia kort í SLI í framtíðinni(þar sem það styður það ekki).

Ef þig munar um þessa þúsundkalla myndi ég frekar taka ASRock 970 Extreme3 móðurborðið og halda mig við FX-6300 örgjörvann.



wtf?? 19þús kr Intel i3 3220 tekur þennan FX-6300 og rasskellir hann getur frekar sleppt þessum örgjörva og móðurborði og fengið þér Intel og sparað þér helling á því. því miður er það þannig að Intel hefur vinninginn yfir AMD í dag


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |