Spurninga Þráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Legolas
Geek
Póstar: 818
Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
Reputation: 2
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Legolas » Þri 25. Des 2012 00:50

"Hvar fæ ég" það skilur það enginn sem "hulstur sem fólk þekkir eða notar sjálft"

ps: Afsakið herra að hafa bent á þetta.


INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R
+ DELL P2714H

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Þri 25. Des 2012 01:07

Legolas skrifaði:"Hvar fæ ég" það skilur það enginn sem "hulstur sem fólk þekkir eða notar sjálft"

ps: Afsakið herra að hafa bent á þetta.

Okei, sorrí :)

En nóg um það, ég umorða : Hvar fæ ég yndislegt hulstur sem passar í S2 sem ver hann fyrir höggum og slysum?
Veit nákvæmlega núll og nix um hulstur eða hvar maður fær fínt svoleiðis, ekki á einhver hulstur utan um sinn sem hann gæti mælt með?

Spurði í Elko eitt sinn þegar ég var þar, og þá var þetta eina sem þeir voru með : http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=4595

Er eitthvað varið í þetta?



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Sultukrukka » Fim 27. Des 2012 15:52

Er með Otterbox hulstur fyrir Galaxy S sem ég á, smá bulky en ég fíla það. Dúndrandi solid vörur.

Hef átt nokkrar otterbox vörur, þar á meðal vatnshelt hulstur fyrir Ipod og ég var með það shit í gufu, pottinn og aldrei klikkaði þetta. Örlítið dýr hulstur en það margborgar sig í "feel" og öryggi.

http://www.amazon.com/OTTERBOX-Samsung- ... terbox+sii



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Fös 28. Des 2012 14:28

Hvaða tölvuverslun er með ódýrasta tímaverðið?
Þarf að láta setja Evo 212 viftu í fyrir mig.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf AntiTrust » Fös 28. Des 2012 14:38

Yawnk skrifaði:Hvaða tölvuverslun er með ódýrasta tímaverðið?
Þarf að láta setja Evo 212 viftu í fyrir mig.


CPU vifta? Ætlaru virkilega að fara að borga 3-6þús fyrir 5mín jobb og bíða í 3-5 daga eftir að það verði græjað ? :p

Annars er tölvutek held ég með ódýrasta tímaverðið, 3900kr m/vsk fyrir hverja hafna klukkustund.

EDIT: Tekið af heimasíðu Kísildals:
Vinna á verkstæði: 4.000kr/klukkustund (rukkað er í hálftíma skrefum)


M.v. þetta myndi ég halda að þetta færi ekki yfir 2þús kr hjá þeim, efast um að þeir rukki 1klst fyrir þetta.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Fös 28. Des 2012 14:43

AntiTrust skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hvaða tölvuverslun er með ódýrasta tímaverðið?
Þarf að láta setja Evo 212 viftu í fyrir mig.


CPU vifta? Ætlaru virkilega að fara að borga 3-6þús fyrir 5mín jobb og bíða í 3-5 daga eftir að það verði græjað ? :p

Annars er tölvutek held ég með ódýrasta tímaverðið, 3900kr m/vsk fyrir hverja hafna klukkustund.

EDIT: Tekið af heimasíðu Kísildals:
Vinna á verkstæði: 4.000kr/klukkustund (rukkað er í hálftíma skrefum)


M.v. þetta myndi ég halda að þetta færi ekki yfir 2þús kr hjá þeim, efast um að þeir rukki 1klst fyrir þetta.

Haha já, ég held ég verði nú bara að gera það, ég er svo mikill klaufi :)

Hringdi í Tölvuvirkni og þeir ætla að taka 1860 kr fyrir.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Mið 02. Jan 2013 12:32

Hvað geri ég til þess að fá betra WiFi signal á símann minn, þegar routerinn er á annari hæð?
Ég fæ aldrei meira en 1 strik í Wifi, og dett út á cirka 5 mín fresti, get ég fiktað eitthvað í routernum eða fengið WiFi signal booster eða slíkt?

Er með 50mb ljósnet hjá Símanum og Zyxel P-870HN-51b router.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Gislinn » Mið 02. Jan 2013 13:04

Yawnk skrifaði:Hvað geri ég til þess að fá betra WiFi signal á símann minn, þegar routerinn er á annari hæð?
Ég fæ aldrei meira en 1 strik í Wifi, og dett út á cirka 5 mín fresti, get ég fiktað eitthvað í routernum eða fengið WiFi signal booster eða slíkt?

Er með 50mb ljósnet hjá Símanum og Zyxel P-870HN-51b router.


Gætir fengið þér betri router, það getur munað helling. :happy


common sense is not so common.

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf KrissiP » Fim 03. Jan 2013 20:33

Er Origin íslenskt niðurhal?


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690


Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Vignirorn13 » Fim 03. Jan 2013 20:53

KrissiP skrifaði:Er Origin íslenskt niðurhal?


Nei, Erlent síðast þegar ég vissi.




Esjan
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 03. Jan 2013 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Esjan » Fim 03. Jan 2013 21:15

Ég er að leitast eftir spy cam penna eða öðru álíka. Vitið þið hvort slíkt fáist á Íslandi?



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Lau 05. Jan 2013 22:37

Hef ákveðið að setja Evo 212 í sjálfur, hef verið að skoða installation myndbönd um þetta, allir nota alkóhól til þess að hreinsa thermal paste'ið af, hvað er best að nota?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf SolidFeather » Sun 06. Jan 2013 00:08

Yawnk skrifaði:Hef ákveðið að setja Evo 212 í sjálfur, hef verið að skoða installation myndbönd um þetta, allir nota alkóhól til þess að hreinsa thermal paste'ið af, hvað er best að nota?


Vodka! Annars nota ég hreinsað bensín til að hreinsa thermalpaste, það fæst í flestum apótekum.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Sun 06. Jan 2013 16:09

SolidFeather skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hef ákveðið að setja Evo 212 í sjálfur, hef verið að skoða installation myndbönd um þetta, allir nota alkóhól til þess að hreinsa thermal paste'ið af, hvað er best að nota?


Vodka! Annars nota ég hreinsað bensín til að hreinsa thermalpaste, það fæst í flestum apótekum.

:happy

Ekki get ég notað Própanól 35%...? :-k



Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf vargurinn » Sun 06. Jan 2013 18:49

Ramið mitt var að runna á 1333 mHz í bios(er 1600mHZ) þannig ég breytti einhverju í X.M.P í Ai tweaker. Ég sé samt engan mun og bencmark skilar sömu tölum.Breytir þetta það litlu eða var ekki nóg að breyta í X.M.P?

ps. asus bios


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Gúrú » Sun 06. Jan 2013 20:14

vargurinn skrifaði:Ramið mitt var að runna á 1333 mHz í bios(er 1600mHZ) þannig ég breytti einhverju í X.M.P í Ai tweaker. Ég sé samt engan mun og bencmark skilar sömu tölum.Breytir þetta það litlu eða var ekki nóg að breyta í X.M.P?
ps. asus bios


Það er bara mjög sérstök vinnsla sem það myndi skila sér í. Þetta er álíka mikil breyting (að keyra sama minni á 1600 vs 1333) og að breyta timings um einn eða eitthvað.
Sérð mun á FPS í leikjum upp á einhverjar tíundir af prósentu ef það mikið.


Modus ponens

Skjámynd

Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Vignir G » Sun 20. Jan 2013 20:08

http://www.tl.is/product/asus-hd7750-1gd5-v2

Þarf maður að hafa AMD örgjörva fyrir þetta skjákort?


i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf mundivalur » Sun 20. Jan 2013 20:22

Nei það skiptir engu máli hvaða örgjörvi er á móti þessu skjákorti :)




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Klemmi » Sun 20. Jan 2013 20:22

Vignir G skrifaði:http://www.tl.is/product/asus-hd7750-1gd5-v2

Þarf maður að hafa AMD örgjörva fyrir þetta skjákort?


Neimm, bara móðurborð með PCI-Express rauf, alveg sama hvort þú ert með Intel eða AMD.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf chaplin » Sun 20. Jan 2013 20:26

AntiTrust skrifaði:Annars er tölvutek held ég með ódýrasta tímaverðið, 3900kr m/vsk fyrir hverja hafna klukkustund.

Hef nú lært það að það skiptir ekki máli hvar ódýrasta tímagjaldið er, þeir sem rukka minnst taka etv. meiri tíma í verkið. ;)



Skjámynd

Vignir G
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 13:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Vignir G » Sun 20. Jan 2013 20:27

takk :happy


i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Fös 25. Jan 2013 20:57

Er í svolitlu veseni með Hamachi, það startast alltaf með tölvunni hjá mér, sama hvað ég hef prófað, það sem ég hef prófað er :

Disabla allt sem tengist Hamachi í Ccleaner / Startup.

Ekkert í Start - Start up.

Er búinn að unchecka start Hamachi í Hamachi sjálfu.

Hvað er fleira sem hægt er að gera, slökkva á einhverjum services eða slíkt?



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf Yawnk » Fim 31. Jan 2013 18:26

Yawnk skrifaði:Er í svolitlu veseni með Hamachi, það startast alltaf með tölvunni hjá mér, sama hvað ég hef prófað, það sem ég hef prófað er :

Disabla allt sem tengist Hamachi í Ccleaner / Startup.

Ekkert í Start - Start up.

Er búinn að unchecka start Hamachi í Hamachi sjálfu.

Hvað er fleira sem hægt er að gera, slökkva á einhverjum services eða slíkt?


Þetta ^.

Hvað get ég notað til þess að hreinsa hitaleiðandi krem af örgjörva áður en ég set Evo 212 í?
Reyna að sleppa með sem minnstan kostnað á þessu, þannig að það gengur varla að fara í Apótek og kaupa rándýrt alkóhól.

Get ég notað 35% própanol? (spritt) og fínan salernispappír, sem rifnar ekki?


*Bónusspurning:

Ég á Lacie 2TB Minimus external flakkara sem fæst í Tölvutek, og það heyrist alltaf eitthvað hljóð úr honum þegar hann er í idle.
Hljómar eins og ''wrr,wrr,wrr'' á sirka sekúndu fresti, frekar óþolandi, veit einhver hvað er að?

*Búinn að slökkva á Indexing.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf mundivalur » Fim 31. Jan 2013 18:36

já farðu í msconfig svo services flipann ýttu á manufacturer þá flokkast þetta og ættir að sjá logmein og disable á það
Já própanol eða svipað virkar fínt :)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Spurninga Þráðurinn

Pósturaf SolidFeather » Fim 31. Jan 2013 18:37

Hreinsað bensín getur nú varla verið það dýrt