Sælir höfðingjar og aðrir snillingar
Konan vill spjaldtölvu í jólagjöf! Allt í lagi með það, ánægður með það hjá henni. Hún ætlar sér nú mest að nota hana í lesa, fyrir prjónauppskriftir þegar hún er að prjóna eða í eldhúsinu fyrir uppskriftir ef hún er að elda og svo að kíkja eina og eina mynd upp í rúmi.
- Þannig að ég er ekki að fara kaupa iPad eða eitthvað geðveikislega dýrt. Vitið þið um prýðilegar spjaldtölvur á 25 - 35 þúsund eða eitthvað sem þið mælið með á því verði. Hún er semsagt notuð í þetta:
Skoða uppskrifir að mat og prjón.
Horfa á mynd.
Fara á netið.
Verð á bilinu 25-35 K.
Yrðði afar þakklátur ef þið lumið á góðum uppástungum
bestu
TJ
Hjálp með gjöf fyrir konuna
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 375
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með gjöf fyrir konuna
Xovius skrifaði:Ég er alltaf ánægður með mína Samsung galaxy tab 2 7.0" Wifi
Karlinn minn.. Samsung Galaxy Tab 2 7.0" er yfir 35þ. Hún er ódýrust ínná budin.is (43þ)