Bestu Verstu Leikir Ársins

Skjámynd

Höfundur
g0tlife
1+1=10
Póstar: 1175
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Bestu Verstu Leikir Ársins

Pósturaf g0tlife » Mið 19. Des 2012 19:34

Þar sem árið er að ljúka þá vildi ég endilega vippa upp einum þráð um álit ykkar hvaða leikir stóðu uppúr og hvaða leikir gerðu það á hinn veginn.

Hérna er listi yfir leikjum sem ég naut þess að spila

Mass Effect 3 (fyrir utan endirinn)
Assassins Creed 3
Far Cry 3 :happy
Hitman Absolution
Max Payne 3 (kannski of mikið af cutscenes en rétt svo sleppur)
Orcs Must Die! 2 (Fannst leikur 1 samt betri)
Black Ops 2 - Hann kom mér á óvart og endaði bara með þeim skemmtilegri leikjum sem ég hef spilað þar sem ég þoldi ekki black ops 1 og sá eftir að hafa keypt hann

Sem heilluðu mig ekki
Legend of Grimrock

Ég reyndar geri svo rosalega mikið background check áður en ég kaupi leik svo litlar líkur að ég verði spældur. En endilega komið með ykkar álit. Verður gaman að sjá


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Verstu Leikir Ársins

Pósturaf Plushy » Mið 19. Des 2012 19:45

Diablo III er með þeim betri

hef ekki verið að spila neina fleiri leiki.

Mists of Pandaria kom ekkert á óvart og fékk strax leið á honum reyndar.

Black Ops I fannst mér reyndar fínn ;) á eftir að prófa nr II



Skjámynd

Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Reputation: 0
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Verstu Leikir Ársins

Pósturaf Svansson » Mið 19. Des 2012 19:54

Farcry3, torchlight 2 og black ops 2. Ég fýlaði balck ops 1 mjög mikið og er að spila numer 2 frekar mikið núna, vantar reyndar einhvern til að spila með og ef einhver hefur áhuga þá má hann senda mér pm. Annars er ég líka að spila darksiders2 og finnst hann geðveikur. Assassins Creed 3 er líka geðveikur


550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Verstu Leikir Ársins

Pósturaf Hnykill » Mið 19. Des 2012 20:02

Max Payne 3 og Farcry 3 fá + frá mér.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Stingray80
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Verstu Leikir Ársins

Pósturaf Stingray80 » Mið 19. Des 2012 20:25

Hitman Absolution
Max payne 3
bæði frábærir leikir



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Verstu Leikir Ársins

Pósturaf Yawnk » Mið 19. Des 2012 20:28

Far Cry 3 fannst mér frábær leikur í alla staði, og Dishonored var líka ágætur. :happy

Black ops II hinsvegar, er argasta drasl sem ég sé mikið eftir að hafa keypt. :thumbsd



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3205
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Verstu Leikir Ársins

Pósturaf Frost » Mið 19. Des 2012 20:55

Far Cry 3 og Borderlands 2 stóðu uppi hjá mér. Aðrir leiki sem ég naut þess að spila voru Assassin's Creed III, Hitman Absolution, Dishonored og svo Diablo III.

Ég er svo hryllilega lélegur í Hitman að mér fannst hann verstur af þeim sem komu út.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól