Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum


Höfundur
Remion
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 18:10
Reputation: 0
Staðsetning: /root
Staða: Ótengdur

Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum

Pósturaf Remion » Mán 17. Des 2012 15:19

Er með ADSL hjá Símanum hérna heima og er að fá um 10Mb/s í download og 1Mb/s í upload, download hraðinn er mjög fínn, en finnst dáltið lélegt að geta ekki uploadað hraðar en á 130KB/s. Er að pæla, er hægt að fórna einu eða tveimur megabitum af download hraðanum og nota í upload, myndi alveg muna slatta ef ég væri með 8Mb/s down og 3Mb/s up.

Öll svör vel þegin :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum

Pósturaf AntiTrust » Mán 17. Des 2012 15:26

Nei, þetta er yfirleitt ekki hægt, svona eru bara oftast hlutföllin á ADSLinu. Yfirleitt þarf að keyra línur mikið niður í niðurhraða til að auka við upphraðann, minnir að þær tengingar séu þá 4/4.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum

Pósturaf tlord » Mán 17. Des 2012 15:31

alveg hægt, sumir bjóða þetta sem þjónustu




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum

Pósturaf AntiTrust » Mán 17. Des 2012 15:37

tlord skrifaði:alveg hægt, sumir bjóða þetta sem þjónustu


Áttu þá ekki við í formi SDSL tengingar (þar sem VDSL er ekki í boði) ?




Höfundur
Remion
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 18:10
Reputation: 0
Staðsetning: /root
Staða: Ótengdur

Re: Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum

Pósturaf Remion » Mán 17. Des 2012 15:39

AntiTrust skrifaði:Nei, þetta er yfirleitt ekki hægt, svona eru bara oftast hlutföllin á ADSLinu. Yfirleitt þarf að keyra línur mikið niður í niðurhraða til að auka við upphraðann, minnir að þær tengingar séu þá 4/4.

Væri líka alveg ásættanlegt, er ekki mikið að downloada svosem, og þráðlausa netið hjá mér afkastar oftast ekki meira en 600KB/s og þetta væri þá 500KB/s og 500KB/s niður, býður Síminn uppá þetta?

Man reyndar eftir þræði hérna þar sem DJOli sagðist hafa "boostað" download hraðann hjá sér uppí ~19Mb/s, hélt það væri kannski hægt að gera eitthvað svipað með upload hraðann :D



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum

Pósturaf tlord » Mán 17. Des 2012 15:43

voda er með 2mb up adsl fyrir aukagjald




Höfundur
Remion
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 18:10
Reputation: 0
Staðsetning: /root
Staða: Ótengdur

Re: Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum

Pósturaf Remion » Mán 17. Des 2012 15:55

tlord skrifaði:voda er með 2mb up adsl fyrir aukagjald

gætiru sent mér link á það?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum

Pósturaf AntiTrust » Mán 17. Des 2012 16:01

tlord skrifaði:voda er með 2mb up adsl fyrir aukagjald


Vissi reyndar ekki af því - en það er gott að hafa í huga að það fer eftir því hvort að línan höndlar þennan UL hraða - og líkurnar á því eru yfirleitt ekki miklar.



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum

Pósturaf GrimurD » Mán 17. Des 2012 16:03

AntiTrust skrifaði:
tlord skrifaði:voda er með 2mb up adsl fyrir aukagjald


Vissi reyndar ekki af því - en það er gott að hafa í huga að það fer eftir því hvort að línan höndlar þennan UL hraða - og líkurnar á því eru yfirleitt ekki miklar.

Það sem hann sagði, Vodafone býður upp á 2mb en tengingarnar ráða nánast aldrei við það, yfirleitt í kringum 1mb.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB


Höfundur
Remion
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 18:10
Reputation: 0
Staðsetning: /root
Staða: Ótengdur

Re: Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum

Pósturaf Remion » Mán 17. Des 2012 16:06

Er ekki bara hægt að fá einhvern til að mæla hvað símalínan mín þolir mikið?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum

Pósturaf AntiTrust » Mán 17. Des 2012 16:10

Remion skrifaði:Er ekki bara hægt að fá einhvern til að mæla hvað símalínan mín þolir mikið?


Jú, ISPinn þinn á að geta sagt þér það, hringdu bara í þjónustuverið.




Höfundur
Remion
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 18:10
Reputation: 0
Staðsetning: /root
Staða: Ótengdur

Re: Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum

Pósturaf Remion » Mán 17. Des 2012 18:42

Hringdi áðan í þjónustuver símans og spurði útí þetta, samkvæmt þeim er ég að fá besta mögulega hraða. :l




Höfundur
Remion
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 18:10
Reputation: 0
Staðsetning: /root
Staða: Ótengdur

Re: Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum

Pósturaf Remion » Mán 17. Des 2012 19:13

Er ekki hægt að fá einhverstaðar ódýrt server pláss fyrir 1U server og ágæta nettengingu?, fyrst maður getur ekki verið með þetta heima hjá sér :)



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum

Pósturaf dori » Þri 18. Des 2012 08:41

Remion skrifaði:Er ekki hægt að fá einhverstaðar ódýrt server pláss fyrir 1U server og ágæta nettengingu?, fyrst maður getur ekki verið með þetta heima hjá sér :)

Flestir sem bjóða upp á serverhýsingu gera það almennilega þannig að það er ekkert rosalega ódýrt (fer reyndar væntanlega eftir skilgreining á ódýrt).

Er ekki einhver sem þú þekkir sem er með kompu og ljósleiðara sem þú getur gefið smá pening uppí nettenginguna fyrir að hýsa serverinn?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Upload speed á ADSL tengingu hjá Símanum

Pósturaf ponzer » Þri 18. Des 2012 09:42

Remion skrifaði:Er ekki hægt að fá einhverstaðar ódýrt server pláss fyrir 1U server og ágæta nettengingu?, fyrst maður getur ekki verið með þetta heima hjá sér :)


Þú getur talað við Thor Datacenter, þeir voru að bjóða upp á svona þjónustu í fyrra man ég.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.