Viftan á skjákortinu mínu var að drepast, þetta er skjákortið mitt http://www.sparkle.com.tw/us/products_detail.asp?ID=24
Ég vildi spyrja veit einhver hvar ég get fengið kælingu sem passar á þetta kort?
Kælingar á GTX 550 ti
Re: Kælingar á GTX 550 ti
Allinn skrifaði:Viftan á skjákortinu mínu var að drepast, þetta er skjákortið mitt http://www.sparkle.com.tw/us/products_detail.asp?ID=24
Ég vildi spyrja veit einhver hvar ég get fengið kælingu sem passar á þetta kort?
Og kortið pottþétt runnið úr ábyrgð?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 459
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Kælingar á GTX 550 ti
Klemmi skrifaði:Allinn skrifaði:Viftan á skjákortinu mínu var að drepast, þetta er skjákortið mitt http://www.sparkle.com.tw/us/products_detail.asp?ID=24
Ég vildi spyrja veit einhver hvar ég get fengið kælingu sem passar á þetta kort?
Og kortið pottþétt runnið úr ábyrgð?
Já, akkúrat 2 ár síðan ég keypti kortið.
-
- spjallið.is
- Póstar: 431
- Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Kælingar á GTX 550 ti
Hvar keyptiru það og hvernig kort er þetta? er með msi gtx 550 ti, og það er sirka 1árs held ég.. og var að pæla því ætla að fá mér annað þegar 700 series gengur í garð
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
-
- Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Kælingar á GTX 550 ti
ég fékk mér þessa kælingu á mitt 550ti http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/5 ... tml?c=2182
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Kælingar á GTX 550 ti
Sigurður Á skrifaði:ég fékk mér þessa kælingu á mitt 550ti http://www.arctic.ac/en/p/cooling/vga/5 ... tml?c=2182
Hvað ertu að lækka mikið á hita og hávaða?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Kælingar á GTX 550 ti
ég keypti Arctic Twin turbo II hjá tölvutækni, full load hiti fór úr 87 gráðum niður í 55-60° sirka, og gerir það allveg dead silent á meðan refrence kælingin var eins og þotuhreyfill, þetta er það besta sem ég hef keypt fyrir mína vél.
Er með AMD 6970 mikið yfirklukkað og þessi kæling rokkar !!
Er með AMD 6970 mikið yfirklukkað og þessi kæling rokkar !!
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 459
- Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Kælingar á GTX 550 ti
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ARC_L2Plus
Veit einhver hvort þessi vifa passar á GTX 550?
Veit einhver hvort þessi vifa passar á GTX 550?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3077
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 45
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kælingar á GTX 550 ti
Ekki samkvæmt þessu
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.