Nvidia GTX 600 eða AMD HD8000


Höfundur
gunnsi96
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 27. Feb 2012 21:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nvidia GTX 600 eða AMD HD8000

Pósturaf gunnsi96 » Lau 15. Des 2012 01:25

Ætti ég að fá mér Nvidia skjákort úr 600 seríunni eða bíða eftir AMD 8000 seríunni?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 600 eða AMD HD8000

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 15. Des 2012 01:35

Let the religious argument begin!!
Mynd

(Mín skoðun er að fá þér EVGA 670 FTW kort og vatnskæla það)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 600 eða AMD HD8000

Pósturaf bulldog » Lau 15. Des 2012 02:33

EVGA 670 kort ekki spurning!




Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia GTX 600 eða AMD HD8000

Pósturaf Arnarmar96 » Lau 15. Des 2012 02:38

persónulega ætla ég að bíða eftir 8000 seríuni eða 700 seríuni í gtx :3 en annars nuna myndi ég fara í gtx 670


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb