Dyravarðaréttindi

Allt utan efnis

Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Dyravarðaréttindi

Pósturaf littli-Jake » Fim 13. Des 2012 18:46

Bauðst aukavinna sem dyravörður um daginn og ég er að spá í að slá til en það er víst skilirði að vera með dyravarða réttindi. Hvar fær maður svoleiðis og er það eitthvað mál? Og er það að komsta mikið?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Dyravarðaréttindi

Pósturaf SolidFeather » Fim 13. Des 2012 19:07

50-70.000 ef þú ferð á námskeið held ég.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dyravarðaréttindi

Pósturaf natti » Fim 13. Des 2012 19:10

Þetta er easy-as-pie námskeið sem þú rúllar í gegnum.
Basic stuff.

Ég veit ekki hver er með svona námskeið í dag*, en staðurinn sem þér bauðst vinna hjá ætti pottþétt að vita slíkt.
Og oftar en ekki eru staðirnir að borga þessi námskeið fyrir starfsfólkið.

(* en ef þú googlar "dyravarðanámskeið" færðu fullt af niðurstöðum, öryggismiðstöðin, mjölnir, ovskoli, etc. etc.)


Mkay.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Dyravarðaréttindi

Pósturaf Gúrú » Fim 13. Des 2012 19:16

natti skrifaði:(* en ef þú googlar "dyravarðanámskeið" færðu fullt af niðurstöðum, öryggismiðstöðin, mjölnir, ovskoli, etc. etc.)


Í hnotskurn vinnur eiginlega allur kjarni Mjölnis niðrí bæ að dyravarðast en að mér vitandi hafa þeir aldrei verið með nein formleg
námskeið sem hjálpa þér að fá réttindin, einungis þau sem kenna þér að vera áhrifaríkari og öruggari í starfinu.

Mímir situr einn að þessum námsskeiðum í dag skv. http://www.dyravordur.is (Félag dyravarða á Íslandi)


Modus ponens

Skjámynd

Domnix
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Dyravarðaréttindi

Pósturaf Domnix » Fim 13. Des 2012 19:22

Námskeiðið sjálft er held ég ekki skylda, en þú þarft að hafa réttindi sem lögreglan veitir þér.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dyravarðaréttindi

Pósturaf Plushy » Fim 13. Des 2012 19:25

Þú byrjar á því að fara til Sýslumannsins í Kópavogi, færð prentað út sakavottorð. Sé hún hrein og fín ertu good to go að fara niður á lögreglustöðina hjá Hlemmi. Þar fyllir þú inn umsókn ásamt því að skila inn passamynd. Eftir nokkra daga getur þú sótt skírteinið þitt niður á lögreglustöð, eða fengið það sent heim. Þetta skírteini gildir í 1 ár frá útgáfudegi

Ef þú vilt fá útgefið skírteini til 3 ára þá verður þú að fara á sérstakt dyravarðarnámsskeið vottað af lögreglunni. Þar er farið í alla hluti frá greiningu árásarmanns, sjálfsvörn, líkamsleit, afvopnun og lært á lögin o.m.fl.

Þar með getur hvaða einstaklingur yfir tvítugt með hreina sakaskrá sótt um og fengið réttindi og hafið störf sem dyravörður.

fleiri upplýsingar á www.dyravordur.is




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Tengdur

Re: Dyravarðaréttindi

Pósturaf littli-Jake » Fim 13. Des 2012 22:41

takk fyrir góð svör


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Dyravarðaréttindi

Pósturaf Zorky » Fim 13. Des 2012 22:47

WTF back when ég var að djammi var þetta ekki svona flókið lol




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Dyravarðaréttindi

Pósturaf playman » Fim 13. Des 2012 22:59

Þegar að ég tók mín réttindi þá var það frítt, og ekki var heldur talað um spes útgáfutíma.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9