Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
Svo við pælum bara í löglegu hliðinni (nenni ekki í of hátt verð veldur piracy umræðu, enda á hún svosem ekkert erindi hér) en þetta er alveg klárlega bara gott dæmi um vöntun á samkeppni.
Mér finnst VODið frábært concept og vissulega flott þróun en eins og búið er að nefna þá eru verðin (burtséð frá ISP/efnisveitu) alveg absúrd há. Verð á þáttum ætti að vera í tíköllum, og myndir í örfáum hundraðköllum í mesta lagi. Þetta er mjög tímabundin afþreying sem skilur enga eign eftir sig.
Það er vissulega ekki fyrir nema 'the elite few' að hafa fully automated XBMC/Plex setup heima hjá sér - En það kæmi mörgum á óvart hvað það er mikið af eldra fólki komið með ATV/Roku heim í stofu með VPN sem e-r semi-klár vinur eða félagi græjaði. 20þús í startkostnað og 1500kr á mánuði fyrir allt sem Netflix hefur upp á að bjóða? Svo ekki sé minnst á allar aðrar on-demand þjónusturnar sem er hægt að fá aðgang að fyrir klink í gegnum VPNið?
Það verður spennandi að sjá hvað gerist fyrir núverandi VOD veitur hérlendis þegar erlendar VOD veitur ryðja sér hingað, Síminn/Voda verða ekki samkeppnishæfir, og líklega ekki einu sinni nálægt því. Tala nú ekki um þegar Apple TV verður að veruleika með alla þá studio samninga sem koma til með að fylgja tækinu. Verðlagning á VODinu í dag er bara gott dæmi um íhaldssemi, óraunsæi, græðgi og lélegu viðskiptamódeli allra þeirra fyrirtækja sem koma að efni, frá upptöku til dreifingu.
33% af allri netumferð í N-Ameríku er Netflix. Það ætti að segja fyrirtækjum allt sem segja þarf - hefði maður haldið.
@Appel - það þýðir ekkert að væla yfir DLNA lengur, þú ert með fully compatible Plex Client tæki - þarft ekkert meira
Mér finnst VODið frábært concept og vissulega flott þróun en eins og búið er að nefna þá eru verðin (burtséð frá ISP/efnisveitu) alveg absúrd há. Verð á þáttum ætti að vera í tíköllum, og myndir í örfáum hundraðköllum í mesta lagi. Þetta er mjög tímabundin afþreying sem skilur enga eign eftir sig.
Það er vissulega ekki fyrir nema 'the elite few' að hafa fully automated XBMC/Plex setup heima hjá sér - En það kæmi mörgum á óvart hvað það er mikið af eldra fólki komið með ATV/Roku heim í stofu með VPN sem e-r semi-klár vinur eða félagi græjaði. 20þús í startkostnað og 1500kr á mánuði fyrir allt sem Netflix hefur upp á að bjóða? Svo ekki sé minnst á allar aðrar on-demand þjónusturnar sem er hægt að fá aðgang að fyrir klink í gegnum VPNið?
Það verður spennandi að sjá hvað gerist fyrir núverandi VOD veitur hérlendis þegar erlendar VOD veitur ryðja sér hingað, Síminn/Voda verða ekki samkeppnishæfir, og líklega ekki einu sinni nálægt því. Tala nú ekki um þegar Apple TV verður að veruleika með alla þá studio samninga sem koma til með að fylgja tækinu. Verðlagning á VODinu í dag er bara gott dæmi um íhaldssemi, óraunsæi, græðgi og lélegu viðskiptamódeli allra þeirra fyrirtækja sem koma að efni, frá upptöku til dreifingu.
33% af allri netumferð í N-Ameríku er Netflix. Það ætti að segja fyrirtækjum allt sem segja þarf - hefði maður haldið.
@Appel - það þýðir ekkert að væla yfir DLNA lengur, þú ert með fully compatible Plex Client tæki - þarft ekkert meira
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
tdog skrifaði:Það kostar líka hellings peninga í gagnageymslurnar, rafmagnið, kælinguna, útskiptingu á diskum... Þetta er rándýrt, dreifingarrétturinn kostar náttúrulega og svo er stofnkostnaður við innkaup á tugþúsundum á myndlyklum. Hellingur að hugsa út í.
Auðvitað, en eins og með myndlyklana, hvað ætli við séum búin að margborga þá? Ég er en að nota sama myndlykilin síðan ég fékk mér adsl,
ætli það séu ekki komin ein 6 ár allaveganna ef ekki 8 ár. Hvað er leigan há? 600kr?
8 ár eru 96 mánuðir 600kr á mánuði, eða seygjum 500 sem "meðal" rukkun
það eru þá 48þ eingin að fara að seygja mér að þessir lyklar kostuðu 48þ í magnkaupum.
En auðvitað hafa verið nokkrar týpur gefnar út í millitíðinni, en maður hefur ekki getað feingið þá nema að gamli lykillin var ónýtur og þeir hættir
með þá lykla, eða þá að borga x pening til þess að skifta honum út.
Auðvitað er erfitt að ræða þessi mál þegar að maður hefur ekki útgjöldin og allt það,
en ég tel samt að VODið getið verið ódýrara en það er í dag.
Ef einhver getur komið t.d. kostnaðar áætlun á VODinu sem sýnir þetta svart á hvítu, þá skal ég þeygja ef að það sést að ekki sé hægt að lækka verðin.
Svo er annað sem ég efast um einhver getið neitað, það er, ef leigu gjöldin eru lægri þá munu fleyri nýta sér þessa þjónustu, og ef
fleyri nýta sér þessa þjónustu, mun það ekki samt skila sér auknum hagnaði?
appel skrifaði:Þetta er ekki bara spurning um að setja upp nokkra netþjóna í Reykjavík og vandinn leystur, þú þarft að tryggja QoS (Quality of Service) um allt land. Allir þurfa að geta horft á VOD á hvaða tíma sem er um allt land, svo ég tali nú ekki um lifandi sjónvarp.
Auðvitað þarf að tryggja QoS en þarf að hafa einhverja servera út á landi þar sem að ljósleiðari er inní öll bæjarfélög á landinu? (allaveganna stærri bæir)
appel skrifaði:Minnir mig á Sky Diver sem var á youtube, lifandi straumur af gæjanum sem stökk úr loftbelg fyrir rétt tæpum 2 mánuðum síðan. Ég reyndi að horfa á þetta á youtube, en ekkert gekk. Fékk bara "buffering" og sá aldrei neina mynd, fékk einstaka sinnum strauminn en aðeins í 2-3 sekúndur og svo stopp.
Auðvitað er þetta ekki sambærilegt, hundruði þúsundir manns að horfa á sama tíma, auðvitað er youtube margfalt stærra battery en síminn,
Þegar að ég horfði á þetta fékk ég alveg buffering en ekki það mikið að ég gat ekki horft á þetta, versnaði þegar að hann var að taka stökkið.
Einhverja hluta vegna skiftir það gríðarlegu máli á hvaða youtube server þú lendir á, hef lent í því að félagi minn gat ekki horft á youtube
alveg sama hvað hann var búin að reyna, en það var ekkert vandamál hjá mér, samt vorum við með eins ADSL tengingu og í sama bæjarfélagi, hann
átti bara í basli með bufferin.
appel skrifaði:Þar að auki eru net-tengingar í Evrópu ekkert svo góðar. Ég horfði á "The Gadget Show" þar sem þeir fóru í keppni, einn aðilinn fór út í búð og keypti eina mynd í Blu-Ray, hinn aðilinn setti upp Apple TV box og pantaði sömu mynd í HD. 3 tímum síðar var gæjinn sem fór út í búð búinn að horfa á myndina, en Apple TV gæjinn var enn að buffera sömu mynd.
Að horfa á HD mynd í gegnum netið bufferless er ekkert grín, tala nú ekki um ef þú ert á ADSL línu, Íslendingar meyga eiga það að vera tiltörulega framalega
í tækni sem við kemur netinu, en samt sem áður þá skorum við ekki hátt á þeim skala.
Veit ekki til þess að það séu HD myndir á VODinu, þannig að þetta ætti ekki að vera vandamál þar.
Eins hef ég verið að nota Navi-X fyrir XBMC og ég hef nánast aldrey lent í buffer veseni þegar að ég er að horfa á mynd í fínum gæðum, þá oftast BRrip
þannig að ég er ekker að horfa á 6-16gb mynd í gegnum netið, en fæ samt mjög góða mynd.
Og það er allt frítt, og án auglýsinga.
Minnir að einhver hafi verið að tala um að það væri búið að setja in auglýsingar inná VODið þegar að maður er að leygja sér mynd/þátt, er eithvað til í því?
Hægt er að ræða þetta endalaust, en samt væri gaman að sjá útgjaldaliðina, því ég veit að startkostnaður á svona batterýi er
dýr, en þarf það að koma svona rosalega niður á kúnanum, bara vegna þess að hann vildi ekki vera lögbrjótur?
Eins er rosalega einkennandi við íslendinga að vera með miklar álögur og "græða" meyra fyrr fyrir hverja sölu, heldur
en að vera með minni álögur og græða minna fyrir hverja sölu, en heildar salan verður gróðavænni.
(kaupir meyra magn, færð betra verð per hlut, hagnaður eykst örlítið við það og enþá fleyri græða)
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
Ég held að þetta sé komið út í "off topic" umræður. Vildi bara kynna ykkur fyrir Tímavélinni, þannig að ég held að ég setji punktinn hér.
*-*
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
tlord skrifaði:þessi tímavél er svaka flott líst vel á þetta.!!
smá nöldur: fjarstýringin er alltof flókin. það ætti að vera hægt
að gera allt með 6 tökkum.
sem eru: upp,niður,hægri,vinstri,enter og exit
en komment á þetta, fyrst þú er forrita viðmótið?
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
6 takkar er of lítið. T.d Apple TV fjarstýringin meikar engan sense í Netflix appinu. Símafjarstýringin er ekkert of flókin né einföld. Það sama má segja um Vodafonefjarstýringuna.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
tlord skrifaði:tlord skrifaði:þessi tímavél er svaka flott líst vel á þetta.!!
smá nöldur: fjarstýringin er alltof flókin. það ætti að vera hægt
að gera allt með 6 tökkum.
sem eru: upp,niður,hægri,vinstri,enter og exit
en komment á þetta, fyrst þú er forrita viðmótið?
Þetta hentar ekki öllum. Þó vissulega er þetta algengt comment að fjarstýringar séu almennt flóknar, þá gæti reynst erfitt að fækka hnöppum.
Viltu t.d. ekki hafa númeruðu hnappana, 0-9, til þess að slá inn beint stöðvanúmerið? Þar bætast við 10 hnappar í viðbót.
Menn vilja t.d. líka hafa "trickplay" hnappa, pause, play, rewind, forward, record. Doldil nauðsyn finnst mörgum.
En raunveruleikinn er sá að við erum með þessar fjarstýringar og virkni viðmótsins miðast doldið við þær. Ef við breytum fjarstýringunum í einhverskonar 5-hnappa apple tv remote, þá þarf að breyta viðmótinu öllu, endurhanna from scratch alla notkun og navigation, og það er mikil mikil vinna. Svo ég tali nú ekki um "shockið" sem venjulegir notendur verða fyrir sem munu sakna ýmissa shortcutta sem þeir eru búnir að læra á á fjarstýringunni. Vissir þú t.d. að "R" hnappurinn fer með þig á fyrri sjónvarpsstöðina?
*-*
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
veit reyndar af R takkanum, en man ekki hvar hann er!
Væri alveg til í að hafa einn Enter takka sem kæmi með transparent valmynd sem ég flakkað í með örvatökkum og gert allt.
apple hvað? púllaru ekki bara appel á þetta?
edit: fjarstýringin er reyndar soldið slæm vegna þess að takkarnir eru ekki í beinum röðum
TV takkinn mætti flippa á milli TV og RADIO
Væri alveg til í að hafa einn Enter takka sem kæmi með transparent valmynd sem ég flakkað í með örvatökkum og gert allt.
apple hvað? púllaru ekki bara appel á þetta?
edit: fjarstýringin er reyndar soldið slæm vegna þess að takkarnir eru ekki í beinum röðum
TV takkinn mætti flippa á milli TV og RADIO
Síðast breytt af tlord á Mán 10. Des 2012 15:47, breytt samtals 1 sinni.
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
appel, segðu okkur endilega frá fleiri fídusum á fjarstýringunni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16542
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
Er kominn með tilrauna aðgang að þessum fídust.
Búinn að prófa og á ekki til orð yfir þessari snilld!!!
Djöfull er gaman að vera í elítunni og fá svona löngu á undan sótsvörtum almúganum hehehe.
Ég á eftir að nota þetta mikið
Búinn að prófa og á ekki til orð yfir þessari snilld!!!
Djöfull er gaman að vera í elítunni og fá svona löngu á undan sótsvörtum almúganum hehehe.
Ég á eftir að nota þetta mikið
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
tdog skrifaði:appel, segðu okkur endilega frá fleiri fídusum á fjarstýringunni.
Þeir sem eru með gömlu lyklana geta farið í "menu" og ýtt á "G" til að fá leiki.
"OK" hnappurinn í sjónvarpsham sýnir stöðvalistann.
"Q" lokar strax bannernum.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
tdog skrifaði:LEIKI?
Já, það eru tveir ágætis leikir þarna. Ekkert fanzy panzy, en samt skemmtilegt svona til að drepa tíma, og fyrir krakka jú.
*-*
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
Svo stupid að eyða storage space í einhverja html5 leiki ...
Foobar
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
GuðjónR skrifaði:Er kominn með tilrauna aðgang að þessum fídust.
Búinn að prófa og á ekki til orð yfir þessari snilld!!!
Djöfull er gaman að vera í elítunni og fá svona löngu á undan sótsvörtum almúganum hehehe.
Ég á eftir að nota þetta mikið
Sama hér
BESTI FÍTUS EVER.
Hef bara eitt að setja út á þetta. Sleppa auglýsingunum FYRIR efnið sem ég vill horfa á
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
Ég nota þetta mjög mikið persónulega, líklega 2-3 á dag. Maður er byrjaður að geta notið þess að horfa á sjónvarpið aftur!
*-*
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
Jón Ragnar skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er kominn með tilrauna aðgang að þessum fídust.
Búinn að prófa og á ekki til orð yfir þessari snilld!!!
Djöfull er gaman að vera í elítunni og fá svona löngu á undan sótsvörtum almúganum hehehe.
Ég á eftir að nota þetta mikið
Sama hér
BESTI FÍTUS EVER.
Hef bara eitt að setja út á þetta. Sleppa auglýsingunum FYRIR efnið sem ég vill horfa á
er ekki verið að grínast hérna, þvingar þetta AUGLÝSINGUM í fólk?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
Virðist vera. EN það gæti vel verið að þetta sé ennþá bara work in progress
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
tlord skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er kominn með tilrauna aðgang að þessum fídust.
Búinn að prófa og á ekki til orð yfir þessari snilld!!!
Djöfull er gaman að vera í elítunni og fá svona löngu á undan sótsvörtum almúganum hehehe.
Ég á eftir að nota þetta mikið
Sama hér
BESTI FÍTUS EVER.
Hef bara eitt að setja út á þetta. Sleppa auglýsingunum FYRIR efnið sem ég vill horfa á
er ekki verið að grínast hérna, þvingar þetta AUGLÝSINGUM í fólk?
Þjónustan spilar það sem var í gangi á sjónvarpsstöðinni þegar dagskrárliðurinn var sýndur, auglýsingar eður ei. Núna þegar stutt er í jólin er allt troðfullt af auglýsingum áður en dagskrárliðir hefjast, þannig að oft lendir fólk í því að þurfa spila c.a. 3-4 mínútur af auglýsingum áður en sjálfur dagskrárliðurinn byrjar. Lítið sem við getum gert í því enda er bara leyft að spila skv. dagkskrá sjónvarpsstöðvanna. RÚV fréttir byrja þó alltaf á slaginu 19:00, og það bregst aldrei.
*-*
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
ok, ekkert að því.
en ef massiv seinkun verður? getur mar misst restina af þættinum?
en ef massiv seinkun verður? getur mar misst restina af þættinum?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
tlord skrifaði:ok, ekkert að því.
en ef massiv seinkun verður? getur mar misst restina af þættinum?
Nei.
*-*
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
allavega hjá mér, og er ekki í neinni klíku hvað þetta varðar.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5593
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr ofurmöguleiki í Sjónvarpi Símans
Komið á alla nýju lyklana (svörtu) og er að detta inn fyrir gömlu (gráu), uppfærum svæðisbundið þar. Allir verða komnir með þetta í þessari viku.
*-*