Sælir vaktarar, mér vantar hérna smá hjálp við að setja saman vél fyrir litla bróður minn sem er að fara að fermast á næsta ári.
Það sem vélin mun vera notið í er bara leikir, bíómyndir, net o.s.fr.
Budgetið er ehstaðar á milli 120-170þús og ég kýs frekar að hafa hana með
intel örgjörva og nvidia skjákorti, rest er mér dröll um svo lengi sem það vinnur vel saman.
Ef eh hérna vildi vera svo vænn að hjálpa mér að púsla eitthverju saman þá væri það vel þegið.
Með fyrirfram þökkum.-
Setja saman vél [hjálp]
Re: Setja saman vél [hjálp]
Mig vantar enþá uppástungur, ef eitthver myndi nenna að henda eitthverju saman fyrir mig
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Setja saman vél [hjálp]
vantar að vísu geymsludisk í pakkann og mér finnst erfitt að finna dót í 150þ pakka haha
200þ pottþétt græja næstu árin ja allarvegna næstu tvö
200þ pottþétt græja næstu árin ja allarvegna næstu tvö
Re: Setja saman vél [hjálp]
Heyrðu glæsilegt, akkurat eitthvað í þessum dúr sem mig vantaði =) Takk fyrir að nenna að eyða tíma í þetta.
Re: Setja saman vél [hjálp]
Ef þú sérð ekki fram á að yfirklukka geturðu skoðað með að taka ódýrara móðurborð og örgjörva, getur þá notað muninn í GTX660 í staðin.
En ef þú sérð fram á að yfirklukka þá er þetta flottur pakki hjá Munda, mæli þó með því að skutla pósti á helstu tölvuverzlanir með beiðni um tilboð sem og í hvað tölvan verður notuð, hvort þú ætlir að yfirklukka, hvort þú leggir upp úr því að kassinn sé með hámarkskælingu eða hljóðlátur o.s.frv.
En ef þú sérð fram á að yfirklukka þá er þetta flottur pakki hjá Munda, mæli þó með því að skutla pósti á helstu tölvuverzlanir með beiðni um tilboð sem og í hvað tölvan verður notuð, hvort þú ætlir að yfirklukka, hvort þú leggir upp úr því að kassinn sé með hámarkskælingu eða hljóðlátur o.s.frv.
-
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kef
- Staða: Ótengdur
Re: Setja saman vél [hjálp]
Mundi sjálfur fjárfesta í aðeins betra skjákorti,
http://www.anandtech.com/bench/Product/680?vs=647
650Ti vs 660Ti, kostar 60% meira en færð uþb það sama gain í performance
Edit: Eða bara 660, http://www.anandtech.com/bench/Product/660?vs=647, Ti virðist ekkert vera að skera það mikið framúr!
http://www.anandtech.com/bench/Product/680?vs=647
650Ti vs 660Ti, kostar 60% meira en færð uþb það sama gain í performance
Edit: Eða bara 660, http://www.anandtech.com/bench/Product/660?vs=647, Ti virðist ekkert vera að skera það mikið framúr!
Re: Setja saman vél [hjálp]
Takk kærlega fyrir upplýsingarnar Senko, og þakka þér líka Klemmi, ég prófa að senda á búðirnar =).