iTunes 11 og iPad


Höfundur
Bouldie
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 15. Mar 2009 16:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

iTunes 11 og iPad

Pósturaf Bouldie » Sun 09. Des 2012 15:01

Var að uppfæra iTunes hjá mér og þá virðist vera horfinn möguleiki að setja skrár eins og bíómyndir beint inn á öpp eins og t.d. Azul. Er ég bara blindur á þetta eða eru apple að reyna að gera manni enn erfiðara að setja drasl inn á?

Er kannski eitthvað forrit sem maður getur náð í til að auðvelda að koma skrám inn á iPad?




Mister M
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 02. Des 2012 19:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iTunes 11 og iPad

Pósturaf Mister M » Sun 09. Des 2012 16:43

Notaðu dvix til að converta video. Getur fengið 15 daga trial eða borgað 10$ og færð converterinn.
http://www.divx.com/




Höfundur
Bouldie
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Sun 15. Mar 2009 16:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iTunes 11 og iPad

Pósturaf Bouldie » Sun 09. Des 2012 17:05

Er að leita af einhverju forriti sem ég get notað til að koma myndum inn á app eins og Azul...trúi því ekki að það sé bara ekki mögulegt lengur...nenni ekki þessu convert veseni.
Var svo auðvelt áður en þetta update á iTunes datt inn...helvítis apple!



Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: iTunes 11 og iPad

Pósturaf PhilipJ » Sun 09. Des 2012 18:21

Ég get sett video beint inná öpp eins og oPlayer og Flexplayer. Ég er með iPhone 4 og itunes 11