Peltier á Íslandi?

Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Peltier á Íslandi?

Pósturaf Rednex » Mán 12. Júl 2004 00:11

Veit einhver hvort að peltier kæling er seld hérna á klakanum?

Ég væri að tala um 200w fyrir örran:P


Ef það virkar... ekki laga það !


Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mán 12. Júl 2004 00:28

eina sem ég fann en gætiru sagt mér hvernig þessi kæling virkar?
Annars gætir þú örugglega beðið task eða start um að sérpanta þetta fyrir þig[/url]



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 12. Júl 2004 08:30

Þú gerir þér grein fyrir því að þú þarft að kæla peltier þar sem hann hitnar jafn mikið og hann kælir !



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 12. Júl 2004 11:39

ha?




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mán 12. Júl 2004 11:40

Er það þá bara ekki eins og að setja glas á þetta eða eitthvað? :lol:




xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Reputation: 0
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Pósturaf xpider » Mán 12. Júl 2004 13:11

Þú gerir þér grein fyrir því að þú þarft að kæla peltier þar sem hann hitnar jafn mikið og hann kælir !


Er það ekki þess vegna sem þetta er sett á milli örgjörva og örra-heatsinkið? hvernig virkar þetta btw?


.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 12. Júl 2004 15:40

það er ágæt lýsing á þessu hjá task peltier'inum.

þetta virkar í stuttu máli þannig að þetta hleypir rosalega miklum straum í gegnum sig 5-15 Amper(fer eftir hve mörg W hann er gefin fyrir).

önnur hliðin verður Köld og hin verður heit.

geta náð ~ -40°c á annari hliðinni. en hliðin sem verður heit. verður að vera kæld rosalega vel! gaurar eru oft að kæla þetta með vatnskælingu og þá er þetta í 50-70°C



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 12. Júl 2004 17:06

En örrin er -0 right?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 13. Júl 2004 03:11

nei.. hann er +0..


hehe ;) það er bara misjafnt eftir því hvað þeir eru með stóra peltiera og freka örgjörfa.


"Give what you can, take what you need."


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mið 14. Júl 2004 00:25

Smá punktur, ef þú ætlar að kaupa þetta auk kælingar, PSU (tekur helling af orku) og þéttidóts (því svona mikil kæling myndar raka sem er VONT fyrir móðurborð) þá erum við við að tala um slatta mikið af pening, pening sem væri líklegast betur varið til þess að kaupa einfaldlega hraðari CPU/skjákort/whatever og fara jafnvel í bíó fyrir afganginn :wink:




legi
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf legi » Mið 14. Júl 2004 12:31

corflame skrifaði:Smá punktur, ef þú ætlar að kaupa þetta auk kælingar, PSU (tekur helling af orku) og þéttidóts (því svona mikil kæling myndar raka sem er VONT fyrir móðurborð) þá erum við við að tala um slatta mikið af pening, pening sem væri líklegast betur varið til þess að kaupa einfaldlega hraðari CPU/skjákort/whatever og fara jafnvel í bíó fyrir afganginn :wink:


Þetta má nú deila um ;)

Peltier er mjög ódýr græja , sérstaklega ef hann er pantaður að utan kostar hingað kominn um 4 þús kr stykkið.
Vatnskæling kostar c.a 30 þús svo að við erum að tala um c.a 40 þús fyrir svona kælijúnit. Og það besta er að þetta er sennilega eina hluturinn í tölvuna sem þú getur átt í meira en 3 ár og það er ekki orðið vitaúrelt því það er hægt að nota vatnskælinguna og peltier á sennilega hvaða örgjörva sem er.
Ergó þú getur yfirklukkað alla örranna þína MJÖG MIKIÐ á meðan þú átt svona kælidót , í því felst "sparnaðurinn".


[ CP ] Legionaire


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 14. Júl 2004 12:39

var að láta mér leiðast um daginn og ákvað að prufa að searcha á ebay um peltier.

þetta er svo ódýrt að ég bara varð að panta mér eitt stykki uppá djókið.
pantaði mér 110W peltier sjá hér á 6$ + 10$ í sendingarkostnað

Hægt að fá frá sama söluaðila 350W peltier sjá hér fyrir aðeins 25$ + 13$ í sendingarkostnað




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mið 14. Júl 2004 16:36

Er hann þá að taka 350w aukalega ? og kælir hann ekki slatta betur en 110w?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 14. Júl 2004 18:06

Steini skrifaði:Er hann þá að taka 350w aukalega ? og kælir hann ekki slatta betur en 110w?


já eyðir 350 wöttum til að framleiða þessar hitabreytingar.

skemmtilegt við þessa peltier er að það er hægt að nota þá til að framleiða rafmagn líka!

setur heitt á aðra hliðina og kalt á hina og þú ert komin með aflgjafa.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mið 14. Júl 2004 18:24

skemmtilegt við þessa peltier er að það er hægt að nota þá til að framleiða rafmagn líka!

Heitt íslenskt vatn + íslenskt veður = straumur? :idea:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 14. Júl 2004 18:25

hehe. lol :D


"Give what you can, take what you need."


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 14. Júl 2004 19:17

jæja.. ég ákvað að panta mér Spes power supply fyrir Peltier Draslið.
ég hefði sosem getað notað eitthvað gamallt powersupply en veit ekki hvort það myndi fitta í kassann hjá mér. þetta fittar flott fyrir ofan núverandi power supply. þetta er aðeins 12 V

sjá hér

verður gaman að prufa síðan allt gotteríið þegar allt er komið í hús.
gá hvað ég get nauðgað AMD 2000 XP örgjörvanum mínum mikið. :twisted:




Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steini » Mið 14. Júl 2004 22:07

axyne skrifaði:gá hvað ég get nauðgað AMD 2000 XP örgjörvanum mínum mikið. :twisted:



Greyið hann :wink:

urlið virkar ekki hjá mér




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mið 14. Júl 2004 22:41

Steini skrifaði:urlið virkar ekki hjá mér


"This site is under construction and will be available soon"

skrítin tilviljun að það var einmitt gert í kvöld :?



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Fim 15. Júl 2004 10:19

Ég myndi samt ráðleggja þér að nota meira en 110W fyrir AMD örgjörva, þeir eru frekar heitir, sérstaklega undir háum FSB og voltum. Ég held að 210W sé svona standardinn fyrir AMD örgjörva...

Hér er góð grein um peltier'a :D


OC fanboy