Forvitnast um MIG suðu
Re: Forvitnast um MIG suðu
ég myndi sennilega nota 0.8mm vír og gas. fylltur vír er að því ég best veit mest notað í þykkra efni.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Erum búnir að finna einn seljanda, sem ætlar að selja Miller 270 ah vél á 100 þús kall, rúmlega tveggja ára gömul, og var notuð á verkstæði, og við erum að spá í hana.
Miller er mjög gott merki hef ég heyrt, er það ekki?
Erum að reyna allt til að forðast þennan gífurlega háa gaskostnað, og erum að spá í kolsýru, hvar fær maður svoleiðis, er það ekki mikið ódýrara, en suðurnar verða mikið slakari? er eitthvað erfiðara að sjóða með kolsýru? væri það fínt í bíl?
Miller er mjög gott merki hef ég heyrt, er það ekki?
Erum að reyna allt til að forðast þennan gífurlega háa gaskostnað, og erum að spá í kolsýru, hvar fær maður svoleiðis, er það ekki mikið ódýrara, en suðurnar verða mikið slakari? er eitthvað erfiðara að sjóða með kolsýru? væri það fínt í bíl?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Yawnk skrifaði:Erum búnir að finna einn seljanda, sem ætlar að selja Miller 270 ah vél á 100 þús kall, rúmlega tveggja ára gömul, og var notuð á verkstæði, og við erum að spá í hana.
Miller er mjög gott merki hef ég heyrt, er það ekki?
Erum að reyna allt til að forðast þennan gífurlega háa gaskostnað, og erum að spá í kolsýru, hvar fær maður svoleiðis, er það ekki mikið ódýrara, en suðurnar verða mikið slakari? er eitthvað erfiðara að sjóða með kolsýru? væri það fínt í bíl?
Ég tæki frekar gamla Migatronic heldur en nýja Miller, myndi fylgjast með uppboðinu þarna sem CendenZ linkaði, myndi þó ekki bjóða mikið meira en 80k.
Hættu þessu veseni svo, leigðu þér kút fyrir 12-15k á ári.
Notaðu Mison 18, áfyllingin kostar eitthvað klink og endist þér heillengi í svona skúrabrasi!
Notaðu 0.8mm vír, það er lang hentugast í það sem þú ert að fara að gera, þar að auki er hann mjög "fjölnota" getur gert allan andskotann með honum.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Klaufi skrifaði:Yawnk skrifaði:Erum búnir að finna einn seljanda, sem ætlar að selja Miller 270 ah vél á 100 þús kall, rúmlega tveggja ára gömul, og var notuð á verkstæði, og við erum að spá í hana.
Miller er mjög gott merki hef ég heyrt, er það ekki?
Erum að reyna allt til að forðast þennan gífurlega háa gaskostnað, og erum að spá í kolsýru, hvar fær maður svoleiðis, er það ekki mikið ódýrara, en suðurnar verða mikið slakari? er eitthvað erfiðara að sjóða með kolsýru? væri það fínt í bíl?
Ég tæki frekar gamla Migatronic heldur en nýja Miller, myndi fylgjast með uppboðinu þarna sem CendenZ linkaði, myndi þó ekki bjóða mikið meira en 80k.
Hættu þessu veseni svo, leigðu þér kút fyrir 12-15k á ári.
Notaðu Mison 18, áfyllingin kostar eitthvað klink og endist þér heillengi í svona skúrabrasi!
Notaðu 0.8mm vír, það er lang hentugast í það sem þú ert að fara að gera, þar að auki er hann mjög "fjölnota" getur gert allan andskotann með honum.
Vil varla vera að taka eldri vél á einhverju uppboði, stendur ekkert um hana eða neitt, en það er bara mitt álit.
Veseni! 15.775 kr fyrir ársleigu á kút og 9350 kr fyrir áfyllingu á 20L kút! rán um hábjartan dag! ( Emailaði ÍSAGA og fékk þetta svar frá þeim þegar ég spurði hvað leiga/áfylling kostaði, er það ekki bara Mison 18 sem hann var að meina, er það ekki algengast? )
Miller vélin er með 0.8mm vír.
Hvar kaupir maður svona vír, og hvað kostar svoleiðis?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Yawnk skrifaði:Vil varla vera að taka eldri vél á einhverju uppboði, stendur ekkert um hana eða neitt, en það er bara mitt álit.
Veseni! 15.775 kr fyrir ársleigu á kút og 9350 kr fyrir áfyllingu á 20L kút! rán um hábjartan dag! ( Emailaði ÍSAGA og fékk þetta svar frá þeim þegar ég spurði hvað leiga/áfylling kostaði, er það ekki bara Mison 18 sem hann var að meina, er það ekki algengast? )
Miller vélin er með 0.8mm vír.
Hvar kaupir maður svona vír, og hvað kostar svoleiðis?
Keyptu þá miller vélina, þar sem þú ert í skúrabrasi, þá ertu aldrei að fara að fullnota þessa vél.
Leigan er sú sama á kút sama hversu stór hann er, áfyllingin er eitthvað klink og hún endist þér mjög líklega meira en ár.
Man ekki hvað vrírrúllan er að kosta, en í boddýsuðu nærðu aldrei að klára hana, ég er að smíða algjörlega nýtt boddý og lengja grind og það fer ekkert af þessu, það er fáránlega mikið á rúllunum.
Smíðaði heilan buggý bíl fyrir þónokkrum árum og kláraði hvorki áfyllingu né rúllu.
Þetta er dýrt start en það er ekkert svo dýrt að halda þessu við, ef þú er nýbyrjaður að sjóða keyptu þér þá nokkra aukaspíssa.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Klaufi skrifaði:Yawnk skrifaði:Vil varla vera að taka eldri vél á einhverju uppboði, stendur ekkert um hana eða neitt, en það er bara mitt álit.
Veseni! 15.775 kr fyrir ársleigu á kút og 9350 kr fyrir áfyllingu á 20L kút! rán um hábjartan dag! ( Emailaði ÍSAGA og fékk þetta svar frá þeim þegar ég spurði hvað leiga/áfylling kostaði, er það ekki bara Mison 18 sem hann var að meina, er það ekki algengast? )
Miller vélin er með 0.8mm vír.
Hvar kaupir maður svona vír, og hvað kostar svoleiðis?
Keyptu þá miller vélina, þar sem þú ert í skúrabrasi, þá ertu aldrei að fara að fullnota þessa vél.
Leigan er sú sama á kút sama hversu stór hann er, áfyllingin er eitthvað klink og hún endist þér mjög líklega meira en ár.
Man ekki hvað vrírrúllan er að kosta, en í boddýsuðu nærðu aldrei að klára hana, ég er að smíða algjörlega nýtt boddý og lengja grind og það fer ekkert af þessu, það er fáránlega mikið á rúllunum.
Smíðaði heilan buggý bíl fyrir þónokkrum árum og kláraði hvorki áfyllingu né rúllu.
Þetta er dýrt start en það er ekkert svo dýrt að halda þessu við, ef þú er nýbyrjaður að sjóða keyptu þér þá nokkra aukaspíssa.
Takk fyrir frábært svar
Gætiru bent mér á nokkrar búðir sem selja t.d spíssa og slíkt?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Yawnk skrifaði:
Takk fyrir frábært svar
Gætiru bent mér á nokkrar búðir sem selja t.d spíssa og slíkt?
Hvar ertu staddur?
Ég persónulega versla nánast allt hjá JAK, lítið fjölskyldufyrirtæki og frábær verð, fyrir utan frábæra þjónustu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
Klaufi skrifaði:Yawnk skrifaði:
Takk fyrir frábært svar
Gætiru bent mér á nokkrar búðir sem selja t.d spíssa og slíkt?
Hvar ertu staddur?
Ég persónulega versla nánast allt hjá JAK, lítið fjölskyldufyrirtæki og frábær verð, fyrir utan frábæra þjónustu.
Er staddur í 104 rvk.
Re: Forvitnast um MIG suðu
erum með eina netta miller vél á verkstæðinu hjá okkur og er búin að standa sig mjög vel síðustu 3 árin.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Forvitnast um MIG suðu
http://www.machinemart.co.uk/shop/searc ... ory/page/1 Hefur einhver verslað frá þeim?
Re: Forvitnast um MIG suðu
Er í biĺaviðgerðum og var að leita að suðuvél... fann þennan þráð.
Komst þessi á götuna?
Og hefur einhver reynslu af þessum ódýru suðuvélum t.d úr Bauhaus?
Komst þessi á götuna?
Og hefur einhver reynslu af þessum ódýru suðuvélum t.d úr Bauhaus?
Re: Forvitnast um MIG suðu
Ég er með AC/DC tiggu frá Schweisskraft í fossberg og svo keypti ég mig suðuna frá sama framleiðanda.
Fór með Tigguna upp í vinnu og mældi hana og hún var bara mjög accurate, ekki alveg á pari við milljón króna Fronius en æði fyrir skúrinn.
https://www.facebook.com/photo/?fbid=10 ... 9459073585
Ég er búinn að sjóða helling af áli með tiggunni og miggan stendur sig mjög vel í því að hreinsa upp vélarsalinn á dótabílnum
https://fossberg.is/su%C3%B0uv%C3%A9l-e ... -sr1074021
https://fossberg.is/su%C3%B0uv%C3%A9l-e ... -sr1071181
Fór með Tigguna upp í vinnu og mældi hana og hún var bara mjög accurate, ekki alveg á pari við milljón króna Fronius en æði fyrir skúrinn.
https://www.facebook.com/photo/?fbid=10 ... 9459073585
Ég er búinn að sjóða helling af áli með tiggunni og miggan stendur sig mjög vel í því að hreinsa upp vélarsalinn á dótabílnum
https://fossberg.is/su%C3%B0uv%C3%A9l-e ... -sr1074021
https://fossberg.is/su%C3%B0uv%C3%A9l-e ... -sr1071181
Re: Forvitnast um MIG suðu
G3ML1NGZ skrifaði:Ég er með AC/DC tiggu frá Schweisskraft í fossberg og svo keypti ég mig suðuna frá sama framleiðanda.
Fór með Tigguna upp í vinnu og mældi hana og hún var bara mjög accurate, ekki alveg á pari við milljón króna Fronius en æði fyrir skúrinn.
https://www.facebook.com/photo/?fbid=10 ... 9459073585
Ég er búinn að sjóða helling af áli með tiggunni og miggan stendur sig mjög vel í því að hreinsa upp vélarsalinn á dótabílnum
https://fossberg.is/su%C3%B0uv%C3%A9l-e ... -sr1074021
https://fossberg.is/su%C3%B0uv%C3%A9l-e ... -sr1071181
Ég ætlaði nú bara að sjóða ódýrt, græja nýja sílsa og kannski púst...
Var að sjóða í fyrsta sinn í 30 ár, hafði ekki soðið neitt síðan í Vélfræði í Austurblæjarskóla í 10.bekk
En í minningunni er miklu einfaldara og léttara að sjóða með pinna en koparvír og hlífðargasi.
+ ég gataði sílsana sem ég var að græja um helgina nokkrum sinnum áður en ég komst upp á lagið með þessa vél sem ég var að nota.
p.s. hvernig bíll er þetta á myndinni?
Síðast breytt af rapport á Þri 23. Júl 2024 10:52, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Forvitnast um MIG suðu
ja maður vill auðvitað alltaf sleppa vel á prís. Mér finnst ég hafa sloppið vel með Migguna. Ef ég þyrfti ekki að sjóða ál þá væri ég með allt sem ég þarf í Miggunni. Sauð helling með henni í vélarsalnum um helgina og lenti ekki í neinu ves sem nýliði á MIG
EN bíllinn er turbo miata sem ég er að gera wiring tuck á og smootha allan vélarsalinn og einfalda allt eins og mögulegt er. Setja 8hp50 8gíra bmw skiftingu og betri túrbínu. Akkurat nuna er ég í 250wheel hp því núverandi skipting þolir ekki meira en er að stefna á 400 með nýju skiptingunni.
EN bíllinn er turbo miata sem ég er að gera wiring tuck á og smootha allan vélarsalinn og einfalda allt eins og mögulegt er. Setja 8hp50 8gíra bmw skiftingu og betri túrbínu. Akkurat nuna er ég í 250wheel hp því núverandi skipting þolir ekki meira en er að stefna á 400 með nýju skiptingunni.