Sælir
Er einhver leið til að modda ps3 tölvu og spila downloadaða leiki?
Modd án þess að þurfa að lóða og bæta einhverju við inní vélina sjálfa, bara með forriti ef það er hægt...
Endilega deilið ef þið vitið eitthvað
Er hægt að modda PS3 tölvu?
Re: Er hægt að modda PS3 tölvu?
Ef hún er á hætta FW en 3.55 þá er það ekki hægt í augnablikinu. En ef hún er á 3.55 þá er hægt að modda hana upp í nýjasta FW of spila á PSN og allt.
En verður að opna tölvuna ef hún er þegar á 3.56+.
En verður að opna tölvuna ef hún er þegar á 3.56+.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að modda PS3 tölvu?
Já ok skil, en ef hún er á 3,55 FW er þá eitthvað mikið vesen að gera þetta?
Áttu einhverjar leiðbeiningar eða veist um slíkar?
Er þá hægt að setja inn einhverja gamla PS1 leiki líka?
Áttu einhverjar leiðbeiningar eða veist um slíkar?
Er þá hægt að setja inn einhverja gamla PS1 leiki líka?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 208
- Skráði sig: Mið 09. Mar 2011 08:44
- Reputation: 5
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að modda PS3 tölvu?
Ef hún er á fw3.55 þá er hægt að setja CFW3.55-4.31 og spila backup leiki , og eitthvað um það að það sé hægt að ná í homebrew forrit til að spila eldri ps leiki
Rig 1: Amd Ryzen 3900X @4.2 Corsair H100i Pro , GPU: Asus GTX 1070 STRIX 16Gb DDR4 3600hmz
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS
Rig 2: Intel Core I5 7600k @ Stock MB :Gigabyte GA-X270X -Utltimate Gaming GPU : GTX 1060 16GB DDR4
Laptop:Asus G61J Core i7 720QM 8GB Ram 120GB SSD 1024MB Nvidia 360m GTS
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að modda PS3 tölvu?
Ok takk
En vitið þið hvort það sé hægt að setja inn eitthvað til að spila gamla leiki þó að vélin sé með nýrra FW en 3,55? Ég fæ tölvuna á morgun líklega, fæ gefins gamla vél frá frænda mínum með ónytu diska drifi og langaði að prufa eitthvað með hana, get þá séð hvaða FW er á henni.
Veit einhver um góðar leiðbeiningar til að modda?
En vitið þið hvort það sé hægt að setja inn eitthvað til að spila gamla leiki þó að vélin sé með nýrra FW en 3,55? Ég fæ tölvuna á morgun líklega, fæ gefins gamla vél frá frænda mínum með ónytu diska drifi og langaði að prufa eitthvað með hana, get þá séð hvaða FW er á henni.
Veit einhver um góðar leiðbeiningar til að modda?
Re: Er hægt að modda PS3 tölvu?
Strákar ef að þið eruð með einhver forum eða guide(a) sem eru nokkuð góðir megiði endilega henda þeim hérna inn eða senda mér í e.p ef þið frekar.
Malið er nebbla að ég er með tölvu sem að ég lét modda fyrir mig fyrir ári síðan enn er alveg clueless á hvaða cfw ég ættti að vera að notast við í dag og hvaða möguleika ég hef o.s.f.v
Ég er tildæmis fyrst að heyra það núna í commentinu frá Arkidas að það sé hægt að spila á psn á maddaðari vél.
Ég er búin að skoða pscscene.com aðeins enn fynnst hún eithvað svo allt í graut.
Malið er nebbla að ég er með tölvu sem að ég lét modda fyrir mig fyrir ári síðan enn er alveg clueless á hvaða cfw ég ættti að vera að notast við í dag og hvaða möguleika ég hef o.s.f.v
Ég er tildæmis fyrst að heyra það núna í commentinu frá Arkidas að það sé hægt að spila á psn á maddaðari vél.
Ég er búin að skoða pscscene.com aðeins enn fynnst hún eithvað svo allt í graut.
Tech Addicted...
Re: Er hægt að modda PS3 tölvu?
Þó ég sé ekki búinn að vera með moddaða vél í fleiri mánuði (litli bróðir vildi spila Fifa 13) þá hef ég fylgst með http://ps3news.com. Hún er svo sem ekkert betur flokkuð en aðrar síður - ég hef bara fylgst með reglulega (næstum hverjum degi). En basically ef þú ert þegar á 3.55 OFW þá held ég að þú getur farið beint í 4.31 CFW. Er sjálfur að fara að skoða þetta bráðum þar sem ég er kominn með E3 flasher og ætla að downgrada - en hef ekki tíma til að skoða þetta sjálfur strax. Mæli bara með að þið spurjið á þessum síðum. Það er yfirleitt svarað fljótt.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1062
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að modda PS3 tölvu?
Vélin mín er með FW 3,10 ! Hvernig er best að fara með hana upp í 3,55 til að geta moddað hana?
Er hægt að gera þetta svona: http://www.youtube.com/watch?v=enAb-klNGc8 ?
Og svo eitt annað, er hægt að spila video af netinu í ps3 vélinni? Er búinn að prufa að spila klippur af visi.is og fotbolta.net en það virkar ekkert, er bara að nota browserinn,
Er einhver leið til þess?
Er hægt að gera þetta svona: http://www.youtube.com/watch?v=enAb-klNGc8 ?
Og svo eitt annað, er hægt að spila video af netinu í ps3 vélinni? Er búinn að prufa að spila klippur af visi.is og fotbolta.net en það virkar ekkert, er bara að nota browserinn,
Er einhver leið til þess?
Re: Er hægt að modda PS3 tölvu?
Rogero er að gera góða hluti. Ég er á Rogero 4.30 V2 og það svínvirkar, líka á PSN þar sem moddið er "stealth" V4.31 sem er nýjasta official firmware-ið.
Það virka allir leikir á þessu sem ég hef prófað og ekki þarf lengur að eiga við eboot file-ana þar sem þetta nýja firmware er byggt á official PS3 4.30 firmware.
http://www.tortuga-cove.com/forums/view ... 10d277d7dd
Þeir sem eru á firmware 3.55 og eldra geta farið beint í þetta custom firmware.
Það virka allir leikir á þessu sem ég hef prófað og ekki þarf lengur að eiga við eboot file-ana þar sem þetta nýja firmware er byggt á official PS3 4.30 firmware.
http://www.tortuga-cove.com/forums/view ... 10d277d7dd
Þeir sem eru á firmware 3.55 og eldra geta farið beint í þetta custom firmware.
Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að modda PS3 tölvu?
hvernig er það, ef þið moddið tölvurnar, getiði þá ekki tengt hana online (ég spila Fifa mikið online)
Re: Er hægt að modda PS3 tölvu?
Eins og staðan er núna er hægt að vera online. En Sony lokar yfirleitt fljótt á það.
Sinclair spectrum 48k, Tvöfalt kasettutæki, Normende colorvision.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
- Reputation: 1
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Er hægt að modda PS3 tölvu?
.
Síðast breytt af bixer á Mið 29. Mar 2023 14:37, breytt samtals 1 sinni.