Sælir vaktarar
Nú stendur til að fá sér ljósleiðara og þá fór ég að velta fyrir mér hvaða router menn myndu mæla með? Helst eitthvað sem er fáanlegt hér heima.
Router fyrir ljósleiðara - hvað skal kaupa?
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljósleiðara - hvað skal kaupa?
Tengir á Akureyri (fyrirtækið sem leggur ljósleiðara í hús hérna) eru með úrval af routerum ætlaða fyrir ljósleiðara. Mæli með því að heyra í þeim og heyra hvað þeir segja.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljósleiðara - hvað skal kaupa?
Linksys cisco routerarnir sem tal og hringiðjan eru með eru mjög góðir
Símvirki.
-
- has spoken...
- Póstar: 179
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kef
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljósleiðara - hvað skal kaupa?
Á sjálfur Cisco E2000, mjög sáttur eftir að hafa haft Vodafone bewan boxið sem var endalaust að restarta sér undir load. Keypti hann í OKbeint, þeir virðast vera komnir með nýrri týpur núna.
Re: Router fyrir ljósleiðara - hvað skal kaupa?
Var einmitt að kaupa mér wifi router fyrir ljósleiðaratengingu um daginn, og eftir að hafa skoðað það sem er til hérlendis leist mér best á þennan: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3432
Get ekki sagt til um hve vel hann virkar ennþá, þar sem ljósleiðarinn er ekki tengdur ennþá (er að vona að hann detti inn í dag, annars verður það eftir helgi).
Get ekki sagt til um hve vel hann virkar ennþá, þar sem ljósleiðarinn er ekki tengdur ennþá (er að vona að hann detti inn í dag, annars verður það eftir helgi).
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Router fyrir ljósleiðara - hvað skal kaupa?
Swooper skrifaði:Var einmitt að kaupa mér wifi router fyrir ljósleiðaratengingu um daginn, og eftir að hafa skoðað það sem er til hérlendis leist mér best á þennan: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3432
Get ekki sagt til um hve vel hann virkar ennþá, þar sem ljósleiðarinn er ekki tengdur ennþá (er að vona að hann detti inn í dag, annars verður það eftir helgi).
Er þessi fyrir ljósnet líka
Sent from my Nexus 7 using Tapatalk 2