Kubbasettið heitir Intel 875P (sbr Intel 845PE/GE kubbasettin) sko þeir tala um sem 200 MHz Quad FSB og setja það sem "800FSB" semsagt 4x200fsb...þannig skildi ég þetta á TomsHardware. Það virðist samt hvergi koma fram hvort þessi móðurborð styðji pottþétt örgjörva á lægra FSB(533/400) Ég er ekki búinn að sjá það, en ég er að spá í lesa aftur yfir greinina. En já það sem ég er að pæla er að ef mar fengi sér svona móðurborð þá væri rosalega gott að geta sett 2.4Ghz Intel 533fsb sem mar kannski ætti frá fyrri tölvu.
http://www6.tomshardware.com/mainboard/20030414/index.html
En vissulega hef ég það sterklega á tilfinningunni að það sé "backwards compatibility" (tilvitnun í Mezzup), bara alltaf gott að hafa hlutina pottþétta